Mánudagur, 18. maí 2009
Ríkisumsvif aukast
Enn fjölgar fyrirtækjunum sem ríkið eignast vegna eignarhalds síns á bönkunum. Í sjónvarpsfréttum í gær kom fram að engar reglur eru til um það hvernig skilanefndirnar selja eignir sem bankarnir taka yfir með þessum hætti. Efnahagsmálaráðherrann skýrði frá því að fylgst væri með því að eignir væru seldar með opnu og gegnsæju söluferli. Hvernig er hægt að fylgjast með því þegar reglurnar eru engar til að bera saman við?
Það er umhugsunarefni að ekki skuli einfaldlega hafa verið settar skýrar reglur um sölu eigna. Þá er fyrirfram vitað hverjar leikreglurnar eru. Margt bendir til að upphaf ófara okkar megi rekja til þess að vikið var til hliðar á sínum tíma skýrum reglum um það hvernig standa skyldi að einkavæðingu bankanna. Þetta kemur t.d. skýrt fram í athyglisverðri bók Ólafs Arnarsonar Sofandi að feigðarósi. Í því tilviki voru reglurnar til. Þess vegna er svo auðvelt að sjá, eftirá, að þeim var vikið til hliðar. Ef engar reglur eru til má skjóta sér bak við þá staðreynd. Fyrir helgi var t.d. fréttaflutningur um það að ein skilanefndin væri að bjóða völdum aðilum með tölvupósti að gera tilboð í tilteknar eignir. Hvernig eru aðilar valdir í slíku ferli?
Það hlýtur að vera lágmarkskrafa að efnahagsráðherra og ríkisstjórnin setji skýrar reglur þar sem opið og gagnsætt söluferli eigna, sem ríkisbankarnir þurfa að selja, er tryggt. Því verður ekki trúað að ríkisstjórnin vilji hafa þetta allt svona loðið og óljóst.
Íslandsbanki með 47% hlut | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Útvarp
Bloggvinir
- addabogga
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- andriheidar
- gumson
- audbergur
- abg
- axelaxelsson
- armannkr
- arniarna
- asabjorg
- arh
- aslaugfridriks
- astamoller
- astar
- kaffi
- birgir
- launafolk
- bjarnimax
- borgar
- braskarinn
- gattin
- bryndisharalds
- brandarar
- carlgranz
- rustikus
- deiglan
- draumur
- einarbb
- ekg
- jaxlinn
- elinora
- ellasprella
- ellyarmanns
- erla
- erlaosk
- erna-h
- fsfi
- fhg
- gerdurpalma112
- gisliivars
- gisligislason
- neytendatalsmadur
- grazyna
- gudni-is
- gelin
- gudbjorng
- fasteignir
- gudfinna
- lucas
- gudmundurmagnusson
- gudrunshil
- gudruntora
- gunnaraxel
- gunnargunn
- laugardalur
- gylfithor
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- jarnskvisan
- heimirhilmars
- hehau
- helgi-sigmunds
- herdis
- himmalingur
- hjaltisig
- disdis
- holmfridurge
- tulinius
- idno
- ingabesta
- ingisund
- golli
- ibb
- astromix
- johannalfred
- stjornun
- jonmagnusson
- jonsnae
- juliusvalsson
- kolbrunb
- kristinhrefna
- lara
- lotta
- nytjagardar
- altice
- matarbitinn
- maggaelin
- martagudjonsdottir
- mal214
- morgunbladid
- olavia
- olinathorv
- olofnordal
- omarbjarki
- huldumenn
- otti
- publicservant
- iceland
- pjeturstefans
- ragnar73
- ragnheidurrikhardsdottir
- ragnhildur
- rannveigmst
- runirokk
- rynir
- trumal
- salvor
- sirrycoach
- sigurbjorns
- sv11
- sighauk
- sij
- sigurdurir
- ohyes
- sigurdurkari
- siggisig
- siggith
- sigurjonsigurdsson
- zunzilla
- sms
- 1301493169
- stefaniasig
- stebbifr
- brv
- sveinni
- saethorhelgi
- thelmaasdisar
- grasteinn
- ubk
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- va
- villidenni
- thorbjorghelga
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- thoragud
- thorasig
- tbs
- thorhallurheimisson
- iceberg
- toddi
Athugasemdir
Nú er málið að versla hjá sjálfum sér þe Ríkisfyrirtækjunum
Jón Snæbjörnsson, 18.5.2009 kl. 10:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.