Sunnudagur, 26. apríl 2009
Nákvćmlega
Formađur Sjálfstćđisflokksins kemur hér ađ kjarna málsins. Samfylkingin er ekki ađ ná ţeim kosningasigri sem ţeim hafđi veriđ spáđ. Hún nćr ekki 30% fylgi, ţó hún sé orđin stćrsti flokkurinn. Hún er međ lakari niđurstöđu en 2003. Sigurvegari kosninganna, ótvírćđur, er VG sem er ađ fá glćsilegustu kosningu sem ţeir hafa fengiđ, ţó ađ ţeir hafi ekki náđ jafnglćsilegum árangri og skođanakannanir bentu til. Formađur VG var međ ótvírćđur í yfirlýsingum sínum á föstudagskvöld. Hann hafnađi EB viđrćđum án undanfarandi ţjóđaratkvćđis. Flokkurinn bćtti viđ sig 5 ţingmönnum, Samfylkingin 2. Hvađa skilabođ eru ţetta frá kjósendum? Er ekki a.m.k. ljóst ađ kjósendur VG ćtlast ekki til ađ flokkurinn gefi eftir í afdráttarlausri afstöđu sinni í EB málum.
Sextándi ţingmađurinn gleđitíđindi nćturinnar | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Eldri fćrslur
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Útvarp
Bloggvinir
- addabogga
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- andriheidar
- gumson
- audbergur
- abg
- axelaxelsson
- armannkr
- arniarna
- asabjorg
- arh
- aslaugfridriks
- astamoller
- astar
- kaffi
- birgir
- launafolk
- bjarnimax
- borgar
- braskarinn
- gattin
- bryndisharalds
- brandarar
- carlgranz
- rustikus
- deiglan
- draumur
- einarbb
- ekg
- jaxlinn
- elinora
- ellasprella
- ellyarmanns
- erla
- erlaosk
- erna-h
- fsfi
- fhg
- gerdurpalma112
- gisliivars
- gisligislason
- neytendatalsmadur
- grazyna
- gudni-is
- gelin
- gudbjorng
- fasteignir
- gudfinna
- lucas
- gudmundurmagnusson
- gudrunshil
- gudruntora
- gunnaraxel
- gunnargunn
- laugardalur
- gylfithor
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- jarnskvisan
- heimirhilmars
- hehau
- helgi-sigmunds
- herdis
- himmalingur
- hjaltisig
- disdis
- holmfridurge
- tulinius
- idno
- ingabesta
- ingisund
- golli
- ibb
- astromix
- johannalfred
- stjornun
- jonmagnusson
- jonsnae
- juliusvalsson
- kolbrunb
- kristinhrefna
- lara
- lotta
- nytjagardar
- altice
- matarbitinn
- maggaelin
- martagudjonsdottir
- mal214
- morgunbladid
- olavia
- olinathorv
- olofnordal
- omarbjarki
- huldumenn
- otti
- publicservant
- iceland
- pjeturstefans
- ragnar73
- ragnheidurrikhardsdottir
- ragnhildur
- rannveigmst
- runirokk
- rynir
- trumal
- salvor
- sirrycoach
- sigurbjorns
- sv11
- sighauk
- sij
- sigurdurir
- ohyes
- sigurdurkari
- siggisig
- siggith
- sigurjonsigurdsson
- zunzilla
- sms
- 1301493169
- stefaniasig
- stebbifr
- brv
- sveinni
- saethorhelgi
- thelmaasdisar
- grasteinn
- ubk
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- va
- villidenni
- thorbjorghelga
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- thoragud
- thorasig
- tbs
- thorhallurheimisson
- iceberg
- toddi
Athugasemdir
er ekki barátta sjálfstćđisflokksins fyrir sćgreifana ađ valda flokknum miklum skađa....?
zappa (IP-tala skráđ) 26.4.2009 kl. 15:39
Er ţetta ekki dćmigert fyrir loosera. Beina athyglinni frá eigin hruni. Og 16. mađurinn lak inn vegna fáránlegra og óréttlátra kosningareglna.
Davíđ Löve., 26.4.2009 kl. 15:40
vaknađu kona, ótvírćđur sigurvegari hlýtur ađ teljast Borgarahreyfingin međ 4 menn á 9 vikna afmćli sínu og kostnađ uppá rúma milljón
Sveinbjörn Eysteinsson, 26.4.2009 kl. 16:10
Einmitt, sammála Sveinbirni. Međ beztu kveđju.
Bumba, 26.4.2009 kl. 16:30
Er ótvírćđur sigurvegari ekki skilgreindur útfrá mestri aukningu ţingmanna? En ég get alveg sagt ađ innkoma Borgarahreyfingarinnar í stjórnmálin er glćsileg.
Dögg Pálsdóttir, 26.4.2009 kl. 18:34
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.