Sunnudagur, 26. apríl 2009
Að setja hlutina í samhengi
Samfylkingin er vissulega orðin stærsti stjórnmálaflokkurinn, sem eru tíðindi. En VG eru hinir raunverulegir sigurvegarar þessara kosninga. Það er mikil fylgisaukning þeirra, úr 14,3% árið 2007 í 21.7% nú, sem er hin mikla vinstri sveifla í þessum kosningum. Samfylkingin fær 29,8% atkvæða sem er minna en flokkurinn fékk 2003 (tæplega 31%) og heldur meira en hann fékk 2007, 26,8%. Enda er Samfylkingin ekki að bæta við sig nema tveimur þingmönnum. VG bætir við sig 5 þingmönnum.
Eini stjórnmálaflokkurinn sem hefur stöðugt bætt við sig fylgi síðustu sjö árin er VG sem fékk 8,8% atkvæða í kosningunum 2003, 14,3% í kosningunum 2007 og 21,7% í kosningunum nú. Þá hefur flokkurinn náð því að vera stærsti flokkurinn í kjördæmi formannsins, sem hljóta að vera allnokkur tíðindi.
Sjálfstæðisflokkurinn geldur sögulegt afhroð. Kjósendur hafa ákveðið, með réttu eða röngu, að þeim flokki einum væri um að kenna bankahrunið og það sem yfir okkur hefur gengið. Vissulega ber flokkurinn sína ábyrgð á því en það er ótrúlegt að bæði Samfylkingin og Framsóknarflokkurinn, sem voru í stjórn með Sjálfstæðisflokknum þau 18 ár sem um ræðir, skuli vera stikkfrí af ábyrgð, í augum kjósenda. Sjálfstæðisflokkurinn fær þó þegar upp er staðið, heldur skárri niðurstöðu en svörtustu spár gerðu ráð fyrir. Ég hygg að flokkurinn sé einnig að gjalda fyrir að læsa sig inni í fáránlegri ákvörðun landsfundar varðandi Evrópumálin. Sjálfstæðisflokkurinn er þó næststærsti flokkurinn. Allar kannanir bentu til að VG næði þeirri stöðu eftir kosningarnar.
Framsókn bætir við sig frá síðustu kosningum, svipuð aukning í prósentum talið og Samfylkingin og bætir við sig tveimur þingmönnum, eins og Samfylkingin. Framsókn er þó talsvert frá þeim styrk sem hann fékk 2003, þegar flokkurinn fékk 17,7%. Borgarahreyfingin leysir Frjálslynda flokkinn af hólmi, nær fjórum þingmönnum, sem er einnig tíðindi.
Nú verður spennandi að sjá hvernig spilast úr þessu. Samfylkingin er með stöðu til að knýja fram Evrópusambandsviðræður strax. Mun VG fallast á það, án þjóðaratkvæðagreiðslu? Eða munu flokkar sem styðja Evrópusambandsviðræður, Samfylkingin, Framsóknarflokkurinn og Borgarahreyfingin, taka höndum saman um að mynda næstu stjórn?
27 nýir þingmenn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Útvarp
Bloggvinir
- addabogga
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- andriheidar
- gumson
- audbergur
- abg
- axelaxelsson
- armannkr
- arniarna
- asabjorg
- arh
- aslaugfridriks
- astamoller
- astar
- kaffi
- birgir
- launafolk
- bjarnimax
- borgar
- braskarinn
- gattin
- bryndisharalds
- brandarar
- carlgranz
- rustikus
- deiglan
- draumur
- einarbb
- ekg
- jaxlinn
- elinora
- ellasprella
- ellyarmanns
- erla
- erlaosk
- erna-h
- fsfi
- fhg
- gerdurpalma112
- gisliivars
- gisligislason
- neytendatalsmadur
- grazyna
- gudni-is
- gelin
- gudbjorng
- fasteignir
- gudfinna
- lucas
- gudmundurmagnusson
- gudrunshil
- gudruntora
- gunnaraxel
- gunnargunn
- laugardalur
- gylfithor
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- jarnskvisan
- heimirhilmars
- hehau
- helgi-sigmunds
- herdis
- himmalingur
- hjaltisig
- disdis
- holmfridurge
- tulinius
- idno
- ingabesta
- ingisund
- golli
- ibb
- astromix
- johannalfred
- stjornun
- jonmagnusson
- jonsnae
- juliusvalsson
- kolbrunb
- kristinhrefna
- lara
- lotta
- nytjagardar
- altice
- matarbitinn
- maggaelin
- martagudjonsdottir
- mal214
- morgunbladid
- olavia
- olinathorv
- olofnordal
- omarbjarki
- huldumenn
- otti
- publicservant
- iceland
- pjeturstefans
- ragnar73
- ragnheidurrikhardsdottir
- ragnhildur
- rannveigmst
- runirokk
- rynir
- trumal
- salvor
- sirrycoach
- sigurbjorns
- sv11
- sighauk
- sij
- sigurdurir
- ohyes
- sigurdurkari
- siggisig
- siggith
- sigurjonsigurdsson
- zunzilla
- sms
- 1301493169
- stefaniasig
- stebbifr
- brv
- sveinni
- saethorhelgi
- thelmaasdisar
- grasteinn
- ubk
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- va
- villidenni
- thorbjorghelga
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- thoragud
- thorasig
- tbs
- thorhallurheimisson
- iceberg
- toddi
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.