Laugardagur, 25. apríl 2009
Spennandi kosninganótt framundan
Fyrstu tölur sýnast í allmiklu samræmi við síðustu skoðanakannanir. VG virðist þó hafa fatast flugið á lokasprettinum, eins og svo oft áður. Spurning er hvort afdráttarlaus andstaða formanns VG við EB í lokaþættinum í gærkvöldi hafi haft neikvæð áhrif á kjósendur, þegar í kjörklefann var komið.
Það er sérkennilegt að heyra formann Samfylkingarinnar tala um að Sjálfstæðisflokkurinn sé búinn að fá löngu tímabært frí frá stjórnarsetu. Er formaður Samfylkingarinnar búinn að gleyma því að 2007 var það hennar flokkur, Samfylkingin, sem frekar vildi leiða Sjálfstæðisflokkinn til áframhaldandi stjórnarsetu og stjórnarforystu, þrátt fyrir 16 ár í ríkisstjórn, heldur en að fara í stjórnarsamstarf við VG? Þá fannst formanni Samfylkingarinnar ekki ástæða til að gefa Sjálfstæðisflokknum frí.
Svo er það auðvitað umhugsunarefni að Samfylkingin skuli af kjósendum vera talin enga ábyrgð bera á hruninu. Var hún þó í ríkisstjórn og fór með mikilvæg ráðuneyti eins og viðskiptaráðuneytið.
En það er rétt að Sjálfstæðisflokkurinn hefur örugglega gott af því að vera um skeið utan ríkisstjórnar. Það skiptir ekki máli hvað flokkurinn heitir. Enginn stjórnmálaflokkur hefur ekki gott af því að vera of lengi við völd.
Fréttaskýring: Stærsta vinstrisveiflan | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 392235
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Útvarp
Bloggvinir
- addabogga
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- andriheidar
- gumson
- audbergur
- abg
- axelaxelsson
- armannkr
- arniarna
- asabjorg
- arh
- aslaugfridriks
- astamoller
- astar
- kaffi
- birgir
- launafolk
- bjarnimax
- borgar
- braskarinn
- gattin
- bryndisharalds
- brandarar
- carlgranz
- rustikus
- deiglan
- draumur
- einarbb
- ekg
- jaxlinn
- elinora
- ellasprella
- ellyarmanns
- erla
- erlaosk
- erna-h
- fsfi
- fhg
- gerdurpalma112
- gisliivars
- gisligislason
- neytendatalsmadur
- grazyna
- gudni-is
- gelin
- gudbjorng
- fasteignir
- gudfinna
- lucas
- gudmundurmagnusson
- gudrunshil
- gudruntora
- gunnaraxel
- gunnargunn
- laugardalur
- gylfithor
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- jarnskvisan
- heimirhilmars
- hehau
- helgi-sigmunds
- herdis
- himmalingur
- hjaltisig
- disdis
- holmfridurge
- tulinius
- idno
- ingabesta
- ingisund
- golli
- ibb
- astromix
- johannalfred
- stjornun
- jonmagnusson
- jonsnae
- juliusvalsson
- kolbrunb
- kristinhrefna
- lara
- lotta
- nytjagardar
- altice
- matarbitinn
- maggaelin
- martagudjonsdottir
- mal214
- morgunbladid
- olavia
- olinathorv
- olofnordal
- omarbjarki
- huldumenn
- otti
- publicservant
- iceland
- pjeturstefans
- ragnar73
- ragnheidurrikhardsdottir
- ragnhildur
- rannveigmst
- runirokk
- rynir
- trumal
- salvor
- sirrycoach
- sigurbjorns
- sv11
- sighauk
- sij
- sigurdurir
- ohyes
- sigurdurkari
- siggisig
- siggith
- sigurjonsigurdsson
- zunzilla
- sms
- 1301493169
- stefaniasig
- stebbifr
- brv
- sveinni
- saethorhelgi
- thelmaasdisar
- grasteinn
- ubk
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- va
- villidenni
- thorbjorghelga
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- thoragud
- thorasig
- tbs
- thorhallurheimisson
- iceberg
- toddi
Athugasemdir
Ekki er hægt að gleðjast mikið yfir þessu, en þetta er í líkingu við það sem leit út fyrir í skoðanakönnunum, þ.e.a.s. varðandi Sjálfstæðisflokkinn. Samfylkingin hins vegar er sigurvegarinn eins og þetta lítur út núna, en ekki sósíalísku flokkarnir, eins og skoðanakannanir bentu til. Sá möguleiki að S getur myndað stjórn með B og O hlýtur að vera verulegt áhyggjuefni fyrir VG.
Skúli Víkingsson, 25.4.2009 kl. 23:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.