Miðvikudagur, 22. apríl 2009
Spennandi
Orðaskipti frambjóðenda VG og Samfylkingarinnar um hvað gerist í Evrópumálum eftir kosningar verða æ meira spennandi. Einhvern veginn eru frambjóðendur ekki að tala einum rómi. Nú segir efsti maður VG í Reykjavík suður að hún trúi því ekki að Samfylkingin láti brjóta á Evrópumálum. Erfitt hefur verið að skilja orð forsætisráðherra með öðrum hætti en þeim að þetta yrði forgangsmál hjá hennar flokki. Í gær sagði annar maður á lista VG í Kraganum að þetta væri tæknileg útfærsla sem ekki yrði látið brjóta á. Hann var ekki hægt að skilja með öðrum hætti en þeim að VG myndi sætta sig við aðildarviðræður án undanfarandi þjóðaratkvæðis til að láta þjóðina ráða. Það styttist í kosningar. Kjósendur hljóta að vilja vita nákvæmlega hvernig þetta á að vera, eða hvað?
Trúi ekki að Samfylkingin láti stranda á ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Útvarp
Bloggvinir
- addabogga
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- andriheidar
- gumson
- audbergur
- abg
- axelaxelsson
- armannkr
- arniarna
- asabjorg
- arh
- aslaugfridriks
- astamoller
- astar
- kaffi
- birgir
- launafolk
- bjarnimax
- borgar
- braskarinn
- gattin
- bryndisharalds
- brandarar
- carlgranz
- rustikus
- deiglan
- draumur
- einarbb
- ekg
- jaxlinn
- elinora
- ellasprella
- ellyarmanns
- erla
- erlaosk
- erna-h
- fsfi
- fhg
- gerdurpalma112
- gisliivars
- gisligislason
- neytendatalsmadur
- grazyna
- gudni-is
- gelin
- gudbjorng
- fasteignir
- gudfinna
- lucas
- gudmundurmagnusson
- gudrunshil
- gudruntora
- gunnaraxel
- gunnargunn
- laugardalur
- gylfithor
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- jarnskvisan
- heimirhilmars
- hehau
- helgi-sigmunds
- herdis
- himmalingur
- hjaltisig
- disdis
- holmfridurge
- tulinius
- idno
- ingabesta
- ingisund
- golli
- ibb
- astromix
- johannalfred
- stjornun
- jonmagnusson
- jonsnae
- juliusvalsson
- kolbrunb
- kristinhrefna
- lara
- lotta
- nytjagardar
- altice
- matarbitinn
- maggaelin
- martagudjonsdottir
- mal214
- morgunbladid
- olavia
- olinathorv
- olofnordal
- omarbjarki
- huldumenn
- otti
- publicservant
- iceland
- pjeturstefans
- ragnar73
- ragnheidurrikhardsdottir
- ragnhildur
- rannveigmst
- runirokk
- rynir
- trumal
- salvor
- sirrycoach
- sigurbjorns
- sv11
- sighauk
- sij
- sigurdurir
- ohyes
- sigurdurkari
- siggisig
- siggith
- sigurjonsigurdsson
- zunzilla
- sms
- 1301493169
- stefaniasig
- stebbifr
- brv
- sveinni
- saethorhelgi
- thelmaasdisar
- grasteinn
- ubk
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- va
- villidenni
- thorbjorghelga
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- thoragud
- thorasig
- tbs
- thorhallurheimisson
- iceberg
- toddi
Athugasemdir
VG lúffar
Örvar Már Marteinsson, 22.4.2009 kl. 23:37
Já finnst þér? Kannski eina von þín um að verða ekki í stærsta tapliði í sögu flokksins að fólk kjósi ykkur af því að "Hinir" séu ósammála um eitt mál og að fólk svo trúi því ða þið munið ekki hækka skatta þegar þið eruð nú þegar búin að því.....frekar lítill séns.
Georger Bush eldri sagði einu sinni "Read my lips no new taxes" rétt fyrir kosningar.....kynntu þér framhaldið
Einhver Ágúst, 22.4.2009 kl. 23:41
Verður Bónusfáninn á Alþingishúsinu eftir kosningar?
Er lygamaskína Baugs að vinna með Samspillingunni og þetta Sammála .is
Þetta eru stofnfélagar sammala.is
5. gr.
Stofnfélagar eru:
Baldur Þórhallsson Starhaga 5 107 Reykjavík
Benedikt Jóhannesson Selvogsgrunni 27 104 Reykjavík
Davíð Guðjónsson Galtalind 6 201 Kópavogi
Finnur Oddsson Æsuborgum 9 112 Reykjavík
Gísli Hjálmtýsson Kleifarási 9 110 Reykjavík
Gunnar Tryggvason Ægisíðu 62 107 Reykjavík
Haraldur Flosi Tryggvason Holtsgötu 23 101 Reykjavík
Hilmar Veigar Pétursson Hlynsalir 12 201 Kópavogur
Hörður Arnarson Stallaseli 8 109 Reykjavík
Jón Ágúst Þorsteinsson Klapparás 5 110 Reykjavík
Jón Karl Helgason Skipasundi 72 104 Reykjavík
Jón Sigurðsson Múla 801 Selfoss
Jón Steindór Valdimarsson Funafold 89 112 Reykjavík
Magnús Ingi Óskarsson Blómvangur 20 220 Hafnarfjörður
Rakel Pálsdóttir Fossagata 8 101 Reykjavík
Skúli Thoroddsen Vatnsholt 5c 230 Keflavík
Þorsteinn Pálsson Háteigsvegi 46 105 Reykjavík
Þóra Ásgeirsdóttir Hrauntungu 18 200 Kópavogur
Þórður Magnússon Ægisíða 72 107 Reykjavík
Sturla Snorrason, 23.4.2009 kl. 00:09
Það er nú ekkert stórmál þótt tveir flokkar hafi ekki sömu skoðun í öllum málum.
Það er öllu merkilegra að formaður Sjálfstæðisflokksins er ósammála flokknum sínum varðandi ESB. Nema hann hafi skipt um skoðun og má þá gera ráð fyrir að hann sé aftur búinn að skipta um skoðun núna ?
Anna Einarsdóttir, 23.4.2009 kl. 00:38
Jæja hvernig er að vera komin á ÓVINALISTA FRAMSÓKNARFLOKKSINS ?
Brynjar Jóhannsson, 23.4.2009 kl. 00:53
Ég skil ekki hvernig Sjálfstæðisflokkurinn getur leitt hjá sér hina knýjandi þörf sem er á ESB-aðild og upptöku evru og spilað á hræðsluáróðurinn eins og afturhaldsöflin haf gert áður um NATO, EFTA og EES.
Helgi Jóhann Hauksson, 23.4.2009 kl. 02:01
Kæri Helgi
Að nefna NATO í þessu samhengi er alveg óþarfi, NATO er bákn sem við ættum aldrei að hafa gengið í, risabákn sem við notum til að halda í skefjum svöngum lýðnum allt um kring sem við látum blæða til að halda uppi okkar falska vestræna heimi, heimi ofurneyslu, grunnhyggni og græðgi....eigingirnin varð okkur að falli, prófum eitthvað annað.
X-O
Einhver Ágúst, 23.4.2009 kl. 02:32
Ég gæti ímyndað mér að málið leysist af sjálfu sér því að næstu árin verður Evrópusambandið ekki á dagskrá af hreint tæknilegum ástæðum því ekki er hægt að uppfylla skilyrðin. VG getur því "lúffað" í orði og sagt sem svo ok, látum reyna á aðildarumsókn. Ekkert mun hvort eð er gerast í þeim málum um langa hríð. Og VG haft yfirhöndina á borði milli þessarra tveggja flokka. Ég held að þetta fari á þessa leið, sérstaklega ef Samfylkingin fær meira fylgi en VG
Guðmundur Pálsson, 23.4.2009 kl. 06:57
Illa upplýstir frambjóðendur.
Svandís veit þó hvað hún er að tala um varðandi ESB aðildarumsókn. V-G, Frjálslyndir og Sjálfstæðisflokkur gera sér grein fyrir því hvað ESB stendur fyrir.
Hinir flokkarnir nálgast ESB af fullkomnu þekkingarleysi og ætla bara að prófa að ræða við risann og sjá til hvað hann býður. Hvar hafa þessir frambjóðendur haldið sig undanfarin ár? Hafa þeir ekkert fylgst með fréttum af spillingu og valdníðslu ESB? Hafa þeir ekki hlustað á gagnrýnisraddir almennings í aðildarlöndunum? Að halda það að ESB sé að bjóða íslendingum einstök kjör sem önnur ríki ESB geta ekki látið sig dreyma um, er álíka heimskulegt og að prófa að tala við Kínverja og bandaríkin og sjá til hvort að þessi ríki bjóði íslendingum einhverskonar aðildarsamninga sem eru gjörsamlega frábrugðin allri stefnu þeirra.
Það verður þokkalegt þegar að íslendingar verða kallaðir í ESB herinn sem rætt er um að stofna, og ekki veitir af Evrópuher eftir að Tyrkland er komið inn í ESB, því þá liggja landamæri hinnar sameinuðu Evrópu að Íran og Írak!
En hvað með það þó svo að íslendingar verði í framtíðinni að gegna herskyldu vegna fáfræði Framsóknaflokks Borgarahreyfingarinnar, Samfylkingarinnar og Lýðræðishreyfingarinnar? Við fáum þó Evru! En mun evran lifa kreppuna af? Af hverju ekki að bíða með gjaldmiðlaskipti þar til að við erum búin að ná okkur upp úr botninum og heimskreppan gengin yfir? Þá væri upplagt að taka upp þann gjaldmiðil sem er hægt að treysta til framtíðar.
Guðrún Sæmundsdóttir, 23.4.2009 kl. 10:23
Guðrún, Íslendingar eru nú þegar að gegna herskyldu og að skjóta fólk í Afganistan og Írak, og það án neinnar Evru það bara með frábæru "samstarfi" Sjálfstæðisflokksins við NATO.
Þú veist lítið sem ekkert um þessi mál greinilega, þannig að ég endurtek, Íslenskir borgarar eru vopnaðir í Afganistan að skjóta fólk á vegum NATO, náðir þú þessu? Voru vopnaðir AG3 en eftir að IGS kom í heimsókn og sá það voru byssurnar þeirra minnkaðar svo þeir drifu ekki eins langt, AG3 er langdrægt gríðaröflugt árásarvopn sem kemst í gegnum brynvörn. Var vandræðalegt fyrir IGS og Sjálfstæðisflokkinn ef það hefði frést svo þeir voru skildir eftir með baunabyssur.
DO og HÁ tóku einir ákvörðun um að senda okkur í stríð.
Stjórnmálaflokkar eiga ekki að hafa vald til að ráða hvort við förum í ESB eða ekki það sýnir okkar blóði drifna NATO inganga frá upphafi, fólkð á að ráðam fólið á að fá að vita hvað er í boði og fá að velja í ljósi alvöru upplýsinga ekki reykskýja einsog þessu sem þú og raunar stuðningsmennirnir þyrla upp.
Einhver Ágúst, 23.4.2009 kl. 11:13
Til að halda því til haga. Ég hef skráð mig á www.sammala.is. Ég tel að fara eigi í aðildarviðræður sem allra fyrst. Ég er ekki sátt við að minn flokkur skuli á landsfundi hafa ákveðið að til aðildarviðræðna yrði ekki gengið nema að undargengínni þjóðaratkvæðagreiðslu.
Dögg Pálsdóttir, 23.4.2009 kl. 11:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.