Miðvikudagur, 15. apríl 2009
Kosningaeftirlit
Ég hygg að mörgum hafi brugðið í brún fyrir stuttu þegar í ljós kom að ÖSE hefði ákveðið að senda hingað kosningaeftirlitsmenn. Nú eru þessir ágætu eftirlitsmenn komnir og teknir til starfa. Og það dugir ekki færri en 10. Það verður fróðlegt að sjá skýrslu þessara eftirlitsmanna. Einhvern veginn hélt maður að aðstæður hér á landi væru ekki með þeim hætti að þær kölluðu á sérstakt kosningaeftirlit.
Kosningaeftirlitsmenn ÖSE hafa tekið til starfa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Útvarp
Bloggvinir
- addabogga
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- andriheidar
- gumson
- audbergur
- abg
- axelaxelsson
- armannkr
- arniarna
- asabjorg
- arh
- aslaugfridriks
- astamoller
- astar
- kaffi
- birgir
- launafolk
- bjarnimax
- borgar
- braskarinn
- gattin
- bryndisharalds
- brandarar
- carlgranz
- rustikus
- deiglan
- draumur
- einarbb
- ekg
- jaxlinn
- elinora
- ellasprella
- ellyarmanns
- erla
- erlaosk
- erna-h
- fsfi
- fhg
- gerdurpalma112
- gisliivars
- gisligislason
- neytendatalsmadur
- grazyna
- gudni-is
- gelin
- gudbjorng
- fasteignir
- gudfinna
- lucas
- gudmundurmagnusson
- gudrunshil
- gudruntora
- gunnaraxel
- gunnargunn
- laugardalur
- gylfithor
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- jarnskvisan
- heimirhilmars
- hehau
- helgi-sigmunds
- herdis
- himmalingur
- hjaltisig
- disdis
- holmfridurge
- tulinius
- idno
- ingabesta
- ingisund
- golli
- ibb
- astromix
- johannalfred
- stjornun
- jonmagnusson
- jonsnae
- juliusvalsson
- kolbrunb
- kristinhrefna
- lara
- lotta
- nytjagardar
- altice
- matarbitinn
- maggaelin
- martagudjonsdottir
- mal214
- morgunbladid
- olavia
- olinathorv
- olofnordal
- omarbjarki
- huldumenn
- otti
- publicservant
- iceland
- pjeturstefans
- ragnar73
- ragnheidurrikhardsdottir
- ragnhildur
- rannveigmst
- runirokk
- rynir
- trumal
- salvor
- sirrycoach
- sigurbjorns
- sv11
- sighauk
- sij
- sigurdurir
- ohyes
- sigurdurkari
- siggisig
- siggith
- sigurjonsigurdsson
- zunzilla
- sms
- 1301493169
- stefaniasig
- stebbifr
- brv
- sveinni
- saethorhelgi
- thelmaasdisar
- grasteinn
- ubk
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- va
- villidenni
- thorbjorghelga
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- thoragud
- thorasig
- tbs
- thorhallurheimisson
- iceberg
- toddi
Athugasemdir
Það hefur ætíð farið í taugarnar á Sjálfstæðismönnum allt eftirlit svo ég skil þig vel,enda lítið hægt að fela ef einhver er alltaf að hafa eftirlit með manni!
Konráð Ragnarsson, 15.4.2009 kl. 20:53
Það lýsir mikilli einfeldni og sjálfumgleði að halda að allt sé í stakasta lagi hér hjá okkur!
Haraldur Aðalbjörn Haraldsson (IP-tala skráð) 16.4.2009 kl. 08:47
Vonandi lesa þeir ekki Mogga-bloggið, sérstaklega ekki andsvörin Ég veit þeir myndu þræta fyrir að vera af sömu dýrategund
Flosi Kristjánsson, 16.4.2009 kl. 10:05
Tókstu eftir því að Ástþór þakkar sér þetta og segist hafa náð að fá þá hingað til landsins til að fylgjast með að ekki sé á honum brotið.
Ólafur Tryggvason Þorsteinsson, 16.4.2009 kl. 10:05
Dögg, er þetta ekki fullmkil einfeldni í ljósi þinnar stöðu sem lögmanns og alþingismanns að halda að kosningaeftirlit af hendi ÖSE sé tilkomið vegna þeirrar stöðu sem Ísland er komið í? ÖSE hefur verið með slíkt kosningaeftirlit í mörgum lýðræðisríkjum vestur Evrópu og ekki þótt tiltökumál í viðkomandi löndum. Þið alþingismenn ættuð aðeins að slaka á hrokanum og fullvissu um eigið ágæti, þið eruð öll jafn sek um þá stöðu sem hér er komin hvar í flokki sem þið standið. Þið stóðuð jú öll saman vaktina og ykkur bar skylda til að hafa eftirlit með þeirri löggjöf sem bauð upp á slíkan harmleik sem þið hafið boðið þjóðinni upp á. Sá skrípaleikur sem þið Sjálfstæðismenn viðhafið nú á Alþingi og gerir það eitt að grafa undan fylgi flokksins er til háborinnar skammar, eins og þjóðin hefur fylgst með í beinni útsendingu frá þingstörfum. Nú leikið þið þann leik að vera með kosningaslag í pontu og ræðið kosningaloforð mótaðila í stað þess að ræða það sem þjóðin þarfnast mest og nauðsyn ber til að taka á. Við frábiðjum okkur þetta væl ykkar að komast í kosningaundirbúning og því þurfi að slíta Alþingi. það er sjálfsagt að Alþingi starfi fram að kosningum eins og hver annar vinnustaður því að sjálfsögðu eiga alþingismenn að sinna sínu starfi og sinna framboðum sínum í eigin tíma fyrir UTAN VINNUTÍMA en ekki í vinnutíma á kostnað skattgreiðenda. Það er fjári leiðinlegt að standa frammi fyrir þeirri ákvörðun sem flokksbundinn sjálfstæðismaður að geta ekki kosið eigin flokk - og ég er ekki sá eini.
Jón Sigurðsson (IP-tala skráð) 16.4.2009 kl. 16:01
Ég tel fulla ástæðu til að fylgjast með framgangi kosninga hér á landi. Máli mínu til stuðnings bendi ég fólki eindregið á að lesa pistil sem ég tók saman um þetta efni, en Lögmannsstofan LEX hefur leikið aðalhlutverk bæði við að manna framboðslista Sjálfstæðisflokksins og við að manna kjörstjórn í sama kjördæmi. Sjá eftirfarandi pistil frá því í febrúar:
Endurskoða þarf framkvæmd alþingiskosninga fyrir 25. apríl 2009
Sigurður Ingi Jónsson, 17.4.2009 kl. 11:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.