Sunnudagur, 12. apríl 2009
Gleđilega páska
Páskarnir eru ađalhátíđ okkar kristinna manna. Viđ fögnum upprisunni, kjarna kristinnar trúar. Páskasálmurinn ,,Dauđinn dó, en lífiđ lifir, lífs og friđar sólin skćr" hljómađi fallega í morgun í páskamessunni í Dómkirkjunni. Ţar var einnig frumfluttur látlaus en innihaldsríkur páskasálmur eftir sćnska skáldkonu, Ylvu Eggerhorn, sem dr. Sigurbjörn Einarsson biskup ţýddi skömmu fyrir andlát sitt. Ţessi sálmur á örugglega eftir ađ festa sig í sessi međal páskasálma okkar.
Biskup sagđi m.a. í predikun sinni (sem lesa má í heild hér):
Okkur hefur veriđ kennt ađ efast í nafni ţekkingar, skynsemi og vísinda okkar tíma um flest ţađ sem lýtur ađ vitnisburđi guđspjalla og kristni. Bara ađ viđ hefđum veriđ efagjarnari andspćnis ýmsum ţeim kreddum sem haldiđ var ađ okkur í efnahags og fjármálum undanfarinna ára! Nei, ţar var gagnrýnislaus trúgirnin og sefjunin knúin áfram af afli og glysi auglýsinganna.
Mikill sannleikur í ţessum orđum.
Nýr páskasálmur frumfluttur | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Eldri fćrslur
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Útvarp
Bloggvinir
- addabogga
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- andriheidar
- gumson
- audbergur
- abg
- axelaxelsson
- armannkr
- arniarna
- asabjorg
- arh
- aslaugfridriks
- astamoller
- astar
- kaffi
- birgir
- launafolk
- bjarnimax
- borgar
- braskarinn
- gattin
- bryndisharalds
- brandarar
- carlgranz
- rustikus
- deiglan
- draumur
- einarbb
- ekg
- jaxlinn
- elinora
- ellasprella
- ellyarmanns
- erla
- erlaosk
- erna-h
- fsfi
- fhg
- gerdurpalma112
- gisliivars
- gisligislason
- neytendatalsmadur
- grazyna
- gudni-is
- gelin
- gudbjorng
- fasteignir
- gudfinna
- lucas
- gudmundurmagnusson
- gudrunshil
- gudruntora
- gunnaraxel
- gunnargunn
- laugardalur
- gylfithor
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- jarnskvisan
- heimirhilmars
- hehau
- helgi-sigmunds
- herdis
- himmalingur
- hjaltisig
- disdis
- holmfridurge
- tulinius
- idno
- ingabesta
- ingisund
- golli
- ibb
- astromix
- johannalfred
- stjornun
- jonmagnusson
- jonsnae
- juliusvalsson
- kolbrunb
- kristinhrefna
- lara
- lotta
- nytjagardar
- altice
- matarbitinn
- maggaelin
- martagudjonsdottir
- mal214
- morgunbladid
- olavia
- olinathorv
- olofnordal
- omarbjarki
- huldumenn
- otti
- publicservant
- iceland
- pjeturstefans
- ragnar73
- ragnheidurrikhardsdottir
- ragnhildur
- rannveigmst
- runirokk
- rynir
- trumal
- salvor
- sirrycoach
- sigurbjorns
- sv11
- sighauk
- sij
- sigurdurir
- ohyes
- sigurdurkari
- siggisig
- siggith
- sigurjonsigurdsson
- zunzilla
- sms
- 1301493169
- stefaniasig
- stebbifr
- brv
- sveinni
- saethorhelgi
- thelmaasdisar
- grasteinn
- ubk
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- va
- villidenni
- thorbjorghelga
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- thoragud
- thorasig
- tbs
- thorhallurheimisson
- iceberg
- toddi
Athugasemdir
Er gagnrýnislaus trúgirnin og sefjunin eitthvađ verri ţegar hún beinist gegn fjármálum en ţegar hún beinist gegn trúarlegum kreddum? dum. Međ orđum sínum er biskup ađ tala gegn gagnrýnislaustri trúgirni sem hlýtur ţá líka ađ mega beinast gegn trú ef ástćđa er til. Og ţađ er ekki neitt ámćlsiveert viđ ţađ ađ vera vantrúađur á ţađ ađ rotnandi líkami riísi upp frá dauđum.
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 12.4.2009 kl. 16:13
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.