Föstudagur, 27. mars 2009
Ófullnægjandi skýringar
Skýringar fjármálaráðherra eru alls ófullnægjandi. Góð kjör séu forsenda þess að skuldin fengist endurgreidd? Eiga þau rök ekki við gagnvart öllum? Því betri kjör sem skuldarar fá þeim mun meiri líkur eru á að skuldir fáist endurgreiddar. Þetta eru ekki rök sem halda.
Ekki sýnist sem gjafþegarnir hafi skilið meintar hömlur á starfsemi þeirra með sama hætti. Blekið virðist vart hafa verið þornað á gjafapappírunum þegar annar bankanna gerði sig líklegan til að bjóða í eignir í þrotabúi SPRON.
Svo er spurningin: Á hvaða kjörum fékk ríkissjóður fjármunina sem endurlánaðir eru með þessum gjafakjörum til tveggja fjárfestingabanka?
Steingrímur: Góð vaxtakjör nauðsynleg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Útvarp
Bloggvinir
- addabogga
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- andriheidar
- gumson
- audbergur
- abg
- axelaxelsson
- armannkr
- arniarna
- asabjorg
- arh
- aslaugfridriks
- astamoller
- astar
- kaffi
- birgir
- launafolk
- bjarnimax
- borgar
- braskarinn
- gattin
- bryndisharalds
- brandarar
- carlgranz
- rustikus
- deiglan
- draumur
- einarbb
- ekg
- jaxlinn
- elinora
- ellasprella
- ellyarmanns
- erla
- erlaosk
- erna-h
- fsfi
- fhg
- gerdurpalma112
- gisliivars
- gisligislason
- neytendatalsmadur
- grazyna
- gudni-is
- gelin
- gudbjorng
- fasteignir
- gudfinna
- lucas
- gudmundurmagnusson
- gudrunshil
- gudruntora
- gunnaraxel
- gunnargunn
- laugardalur
- gylfithor
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- jarnskvisan
- heimirhilmars
- hehau
- helgi-sigmunds
- herdis
- himmalingur
- hjaltisig
- disdis
- holmfridurge
- tulinius
- idno
- ingabesta
- ingisund
- golli
- ibb
- astromix
- johannalfred
- stjornun
- jonmagnusson
- jonsnae
- juliusvalsson
- kolbrunb
- kristinhrefna
- lara
- lotta
- nytjagardar
- altice
- matarbitinn
- maggaelin
- martagudjonsdottir
- mal214
- morgunbladid
- olavia
- olinathorv
- olofnordal
- omarbjarki
- huldumenn
- otti
- publicservant
- iceland
- pjeturstefans
- ragnar73
- ragnheidurrikhardsdottir
- ragnhildur
- rannveigmst
- runirokk
- rynir
- trumal
- salvor
- sirrycoach
- sigurbjorns
- sv11
- sighauk
- sij
- sigurdurir
- ohyes
- sigurdurkari
- siggisig
- siggith
- sigurjonsigurdsson
- zunzilla
- sms
- 1301493169
- stefaniasig
- stebbifr
- brv
- sveinni
- saethorhelgi
- thelmaasdisar
- grasteinn
- ubk
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- va
- villidenni
- thorbjorghelga
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- thoragud
- thorasig
- tbs
- thorhallurheimisson
- iceberg
- toddi
Athugasemdir
Dögg,
ekki gleyma því að skuldir þessara félaga eiga uppruna sinn hjá Seðlabanka Íslands á síðasta ári. Sem þýðir að kjörin sem ríkissjóður fékk fjármunina á, hljóta að vera kjörin á skuldabréfinu sem ríkissjóður gaf út til Seðlabankans þegar hann yfirtók endurhverfa eignasafnið sem var að sliga Seðlabankann.
Aðgerðin, að veita þeim þessi góðu lánakjör, hlýtur því að snúast um að skilja á milli feigs og ófeigs hjá þessum fjárfestingabönkum og með einhverjum hætti reyna að verja ríkissjóð frá frekari skaða en nauðsynlegt er.
Á hinn bóginn er ég alveg sammála athugasemdinni um VBS og tilboðið í netbankann.
Elfur Logadóttir, 30.3.2009 kl. 02:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.