Þriðjudagur, 24. mars 2009
Að hafast ekkert að ...
Þetta mun vera minnisblaðið sem lesið var upp fyrir forsætisráðherra og utanríkisráðherra í mars 2008. Aðvörunin er skýr: ,,Hættulegt er að hafast ekkert að ..." en af fréttinni verður ekki ráðið hvort minnisblaðið geymi tillögur um hvernig við skuli bregðast. Forsætisráðherra og utanríkisráðherra á þessum tíma hafa bæði sagt að engar tillögur hafi komið frá SÍ sem ekki var farið eftir.
Athyglisvert er að fulltrúar SÍ virðast ekki hafa deilt áhyggjum erlendu matsfyrirtækjanna varðandi Icesave reikninga Landsbankans. Og áhyggjur útlendinganna virðast engin aðvörunarljós hafa kveikt hjá SÍ. Þess í stað vörðu þeir Icesae en töldu þó ólíklegt að sú vörn hefði dregið úr áhyggjum útlendinganna.
Af minnisblaðinu verður ekki annað ráðið en að SÍ hafi haft áhyggjur af íslenska bankakerfinu, varaði ríkisstjórnina, eða a.m.k. hluta hennar við, án þess að leggja fram tillögur fram um viðbrögð. Ríkisstjórnin virðist hafa látið aðvörunina sem vind um eyru þjóta. SÍ var varaður við Icesave reikningum Landsbankans, varði þá og lét aðvörunina sem vind um eyru þjóta.
Eftir stendur að svara: Af hverju var ekkert hafst að?
SÍ: Stefnt í ógöngur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Útvarp
Bloggvinir
- addabogga
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- andriheidar
- gumson
- audbergur
- abg
- axelaxelsson
- armannkr
- arniarna
- asabjorg
- arh
- aslaugfridriks
- astamoller
- astar
- kaffi
- birgir
- launafolk
- bjarnimax
- borgar
- braskarinn
- gattin
- bryndisharalds
- brandarar
- carlgranz
- rustikus
- deiglan
- draumur
- einarbb
- ekg
- jaxlinn
- elinora
- ellasprella
- ellyarmanns
- erla
- erlaosk
- erna-h
- fsfi
- fhg
- gerdurpalma112
- gisliivars
- gisligislason
- neytendatalsmadur
- grazyna
- gudni-is
- gelin
- gudbjorng
- fasteignir
- gudfinna
- lucas
- gudmundurmagnusson
- gudrunshil
- gudruntora
- gunnaraxel
- gunnargunn
- laugardalur
- gylfithor
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- jarnskvisan
- heimirhilmars
- hehau
- helgi-sigmunds
- herdis
- himmalingur
- hjaltisig
- disdis
- holmfridurge
- tulinius
- idno
- ingabesta
- ingisund
- golli
- ibb
- astromix
- johannalfred
- stjornun
- jonmagnusson
- jonsnae
- juliusvalsson
- kolbrunb
- kristinhrefna
- lara
- lotta
- nytjagardar
- altice
- matarbitinn
- maggaelin
- martagudjonsdottir
- mal214
- morgunbladid
- olavia
- olinathorv
- olofnordal
- omarbjarki
- huldumenn
- otti
- publicservant
- iceland
- pjeturstefans
- ragnar73
- ragnheidurrikhardsdottir
- ragnhildur
- rannveigmst
- runirokk
- rynir
- trumal
- salvor
- sirrycoach
- sigurbjorns
- sv11
- sighauk
- sij
- sigurdurir
- ohyes
- sigurdurkari
- siggisig
- siggith
- sigurjonsigurdsson
- zunzilla
- sms
- 1301493169
- stefaniasig
- stebbifr
- brv
- sveinni
- saethorhelgi
- thelmaasdisar
- grasteinn
- ubk
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- va
- villidenni
- thorbjorghelga
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- thoragud
- thorasig
- tbs
- thorhallurheimisson
- iceberg
- toddi
Athugasemdir
Ekki nóg með að ekkert hafi veri gert, heldur var opnun Icesave í Hollandu gefið grænt ljós um sumarið, mánuðum eftir þetta minnisblað. Þá hefði átt að vera ljóst að allt stefndi í hrun, en FME fannst ekkert athugavert við að bæta á vandann.
Ég skil enn ekki af hverju viðskiptaráðherra var ekki látinn vita af neinu. Gleymdist það eða var hann ekki í pólitískri sátt? Hvort sem á við, er það á hreinu að þetta fólk var ekki starfi sínu vaxið og skildi ekki alvöru málsina.
Villi Asgeirsson, 24.3.2009 kl. 07:56
Shouldn.t we be thanking Gordon Brown instead of making a fool of ourselves and trying to Sue him for stopping a bunch of Gangsters from stealing even more money...??????
Fair Play (IP-tala skráð) 24.3.2009 kl. 09:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.