Leita í fréttum mbl.is

Hlýtur að ætla í formanninn

Ef Kristján Þór ætlar eingöngu að tilkynna að hann ætli aftur í varaformannsslag, fjórum árum eftir að hann reyndi við varaformanninn síðast, þá er þetta of hátimbruð aðferð til að tilkynna þá ákvörðun. Kristján Þór hlýtur að ætla í formannsslag við Bjarna Benediktsson. Annað er óhugsandi.
mbl.is Kristján Þór tilkynnir um framboðsáform
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

gæti verið - ég hefði viljað sjá konu (ekki ÞKG) bjóða sig fram sem formann og verða formaður

Jón Snæbjörnsson, 22.3.2009 kl. 12:13

2 identicon

Hönnu Birnu sem formann.

Steinar (IP-tala skráð) 22.3.2009 kl. 12:52

3 Smámynd: Offari

Mér líst vel á Kristján sem formann. En mín vegna má formaðurinn vera kona þótt mér líki ekki við ÞKG.

Offari, 22.3.2009 kl. 12:54

4 identicon

fólk virðist vera gleyma hverjir það voru sem opnuðu leiðina fyrir auðjöfrana í skattaskjólin

Sigurður H (IP-tala skráð) 22.3.2009 kl. 12:59

5 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

einhvernveginn leggst nafnið og persóan Ragnheiður Elín Árnadóttir vel í mig - held að hún gæti verið sá samnefnari sem við þurfum í dag

Jón Snæbjörnsson, 22.3.2009 kl. 14:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dögg Pálsdóttir
Dögg Pálsdóttir
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband