Sunnudagur, 15. mars 2009
Engar upplýsingar enn
Nú er liðinn sólarhringur frá því að prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík lauk. Enn hafa ekki verið birtar heildarniðurstöður úr þessu prófkjöri. Hvað veldur þessu pukri? Eiga frambjóðendur ekki rétt á að vita niðurstöðuna í prófkjörinu? Eiga kjósendur ekki rétt á að vita niðurstöðuna í prófkjörinu? Eiga kjósendur í landinu ekki rétt á að vita niðurstöðuna?
Sjálf sendi ég í gærkvöldi tölvupóst til formanns yfirkjörstjórnar og óskaði eftir þessum upplýsingum. Í morgun sendi ég sömu beiðni til formanns fulltrúaráðs Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Hvorugur þessara aðila hefur svarað ennþá.
Viðbót sunnudagskvöld 15. mars.
Ég hef nú fengið að vita að ég lenti í 15. sæti með u.þ.b. 2500 atkvæði. Líkt og síðast er ég í miðjum hópnum en atkvæðamagnið er verulega minna.
Við frambjóðendur sem lentum í 17 neðstu sætunum erum hins vegar búin að taka okkur saman um að biðja um heildarupplýsingar þannig að við getum borið okkur líka saman við hina, líkt og þeir sem lentu í 12 efstu geta. Ég vænti þess að fá þær upplýsingar á morgun og mun þá upplýsa nánar um hvernig atkvæðin skiptust á sætin 10 hjá mér.
Þessi samskipti við okkur frambjóðendur virðast algjört hugsunarleysi og ég treysti því að þau endurtaki sig ekki nú þegar búið er að benda á að þau eru ekki boðleg.
Kristján leiðir í NA-kjördæmi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Útvarp
Bloggvinir
- addabogga
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- andriheidar
- gumson
- audbergur
- abg
- axelaxelsson
- armannkr
- arniarna
- asabjorg
- arh
- aslaugfridriks
- astamoller
- astar
- kaffi
- birgir
- launafolk
- bjarnimax
- borgar
- braskarinn
- gattin
- bryndisharalds
- brandarar
- carlgranz
- rustikus
- deiglan
- draumur
- einarbb
- ekg
- jaxlinn
- elinora
- ellasprella
- ellyarmanns
- erla
- erlaosk
- erna-h
- fsfi
- fhg
- gerdurpalma112
- gisliivars
- gisligislason
- neytendatalsmadur
- grazyna
- gudni-is
- gelin
- gudbjorng
- fasteignir
- gudfinna
- lucas
- gudmundurmagnusson
- gudrunshil
- gudruntora
- gunnaraxel
- gunnargunn
- laugardalur
- gylfithor
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- jarnskvisan
- heimirhilmars
- hehau
- helgi-sigmunds
- herdis
- himmalingur
- hjaltisig
- disdis
- holmfridurge
- tulinius
- idno
- ingabesta
- ingisund
- golli
- ibb
- astromix
- johannalfred
- stjornun
- jonmagnusson
- jonsnae
- juliusvalsson
- kolbrunb
- kristinhrefna
- lara
- lotta
- nytjagardar
- altice
- matarbitinn
- maggaelin
- martagudjonsdottir
- mal214
- morgunbladid
- olavia
- olinathorv
- olofnordal
- omarbjarki
- huldumenn
- otti
- publicservant
- iceland
- pjeturstefans
- ragnar73
- ragnheidurrikhardsdottir
- ragnhildur
- rannveigmst
- runirokk
- rynir
- trumal
- salvor
- sirrycoach
- sigurbjorns
- sv11
- sighauk
- sij
- sigurdurir
- ohyes
- sigurdurkari
- siggisig
- siggith
- sigurjonsigurdsson
- zunzilla
- sms
- 1301493169
- stefaniasig
- stebbifr
- brv
- sveinni
- saethorhelgi
- thelmaasdisar
- grasteinn
- ubk
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- va
- villidenni
- thorbjorghelga
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- thoragud
- thorasig
- tbs
- thorhallurheimisson
- iceberg
- toddi
Athugasemdir
Kæra Dögg. Þú átt miklu frekar heima í einhverjum öðrum flokki en Sjálfstæðisflokknum. Eins og úrslitin benda til þá er Sj.fl.sannkallað íhald. Bestu kveðjur.
Þráinn Jökull Elísson, 15.3.2009 kl. 18:39
Konurnar í Reykjavík hafa ekki hlýtt kalli Drífu líkt og í Suðurkjördæmi. Hér stóðu konur saman og komu konum í 4 af 6 af sex efstu sætunum. Þetta var skipulagt fyrir opnum tjöldum, því Drífa hélt hér stóran fund með konum í kjördæminu, þar sem karlframbjóðendur voru viðstaddir. Þar töluðu konur fjálglega um að þær myndu ekki setja einn einasta karlmann á blað. Kannski erum við að horfa meira á vinnubrögð lík þessu í framtíðinni, sem eru meira í ætt við vinnubrögð innan VG/Kvennaframboðs en hefðbundins hugsunarháttar innan Sjálfstæðisflokksins. Kannski er þetta enn ein breytingin á flokknum mínum, sem mér hugnast ekki vel.
Ég aðhyllist ekki slík vinnubrögð og finnst að kjósa eigi frambjóðendur - karla og konur - eftir verðleikum þeirra en ekki kyni. Ég á þrjár dætur og engan son og hef alið þær þannig upp, að þær eigi að standa fastar á sínu gagnvart strákum og það gera þær líka. Ég hef hins vegar ekki alið þær upp í því að ganga á hlut karla, beita þó órétti eða í andúð á körlum. Konur og karlar eiga að mínu mati að sýna jafnt réttsýni og sanngirni.
Mér finnst undarlegt ef framtíðin í flokknum á að ganga út á að karlar kjósi karla og konur kjósi konur. Ég veit ekki hverjir færu vel út úr því, þegar 60% kjósenda Sjálfstæðisflokksins eru karlar og sennilega að auki hvítir miðaldra karlar? Eiga þá hvítir miðaldra karlar að raða hvítum miðaldra körlum í öll sæti í næstu kosningum líkt og var fyrir 20-30 árum síðan? Er jafnréttið ekki komið aðeins lengra en þetta? Kannski ekki þegar horft er til listans í Reykjavík og fyrir norðan, kannski er þetta eina leið kvenna til að láta til sín taka, en það væri að mínu mati sorgleg niðurstaða: strákar á móti stelpum og umræðan færð niður á grunnskólastig.
Guðbjörn Guðbjörnsson, 16.3.2009 kl. 07:06
Sorglega KLAUFALEGT að þessar upplýsingar séu ekki strax gefnar upp. Í raun mikil sorgarsaga að kjósendur Sjálfstæðisflokksins skuli hafna, þér og fjölda annara af hæfu kvennfólki sem bauð sig fram! Ég kaus þig og SEX aðrar konur, enda er ég mikil aðdáandi t.d. Sigríðar Andersen, Jórunn Frímann o.s.frv. En því miður þá vildu þeir sem kusu ekki neina endurnýjun, ótrúlegt en satt - sorglegt í alla staði.....!
Jakob Þór Haraldsson, 16.3.2009 kl. 09:39
Kæra Dögg1 Ég er sammála fyrsta kommenti og hef sterklega á tilfinningunni að þú hafir of mikla réttlætiskennd til að passa þarna. Ætla ekki að stinga að þér öðrum núverandi flokki - en veit að þú verður góður þingmaður þegar þar að kemur!
Hlédís, 17.3.2009 kl. 18:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.