Sunnudagur, 15. mars 2009
Varnarsigur hjá Þorgerði Katrínu og glæsilegur árangur hjá Ragnheiði
Mér sýnist Þorgerður Katrín hafa náð góðum varnarsigri í Kraganum. Hún nær 2. sæti með öruggum yfirburðum. Þá er Ragnheiður Ríkharðsdóttir að ná flottum árangri. Hún og Þorgerður Katrín hafa báðar þorað að tala hreinskilnislega um ýmislegt sem aflaga hefur farið í Sjálfstæðisflokknum. Áhyggjur voru uppi um að þeim yrði "refsað" fyrir það. Það hefur greinilega ekki tekist.
Bjarni Benediktsson virðist öruggur með að sigla átakalaust í formannssætið hjá Sjálfstæðisflokknum og greinilegt að kjósendur í Kraganum hafa talið að hann yrði að skipa þar fyrsta sætið miðað við þá stöðu mála.
Líkt og á Suðurlandi vilja kjósendur í prófkjörinu einhverjar breytingar þannig að einn sitjandi þingmaður dettur niður. Kjósendur í Kraganum sýna mikla víðsýni því í efstu fjórum sætunum eru kynjahlutföllin jöfn. Skemmtileg tilbreyting hjá Sjálfstæðisflokknum.
![]() |
Bjarni sigraði í Suðvesturkjördæmi - Rósa náði 6. sæti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Útvarp
Bloggvinir
-
addabogga
-
alla
-
malacai
-
almaogfreyja
-
andriheidar
-
gumson
-
audbergur
-
abg
-
axelaxelsson
-
armannkr
-
arniarna
-
asabjorg
-
arh
-
aslaugfridriks
-
astamoller
-
astar
-
kaffi
-
birgir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
borgar
-
braskarinn
-
gattin
-
bryndisharalds
-
brandarar
-
carlgranz
-
rustikus
-
deiglan
-
draumur
-
einarbb
-
ekg
-
jaxlinn
-
elinora
-
ellasprella
-
ellyarmanns
-
erla
-
erlaosk
-
erna-h
-
fsfi
-
fhg
-
gerdurpalma112
-
gisliivars
-
gisligislason
-
neytendatalsmadur
-
grazyna
-
gudni-is
-
gelin
-
gudbjorng
-
fasteignir
-
gudfinna
-
lucas
-
gudmundurmagnusson
-
gudrunshil
-
gudruntora
-
gunnaraxel
-
gunnargunn
-
laugardalur
-
gylfithor
-
hallarut
-
heidistrand
-
heidathord
-
jarnskvisan
-
heimirhilmars
-
hehau
-
helgi-sigmunds
-
herdis
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
disdis
-
holmfridurge
-
tulinius
-
idno
-
ingabesta
-
ingisund
-
golli
-
ibb
-
astromix
-
johannalfred
-
stjornun
-
jonmagnusson
-
jonsnae
-
juliusvalsson
-
kolbrunb
-
kristinhrefna
-
lara
-
lotta
-
nytjagardar
-
altice
-
matarbitinn
-
maggaelin
-
martagudjonsdottir
-
mal214
-
morgunbladid
-
olavia
-
olinathorv
-
olofnordal
-
omarbjarki
-
huldumenn
-
otti
-
publicservant
-
iceland
-
pjeturstefans
-
ragnar73
-
ragnheidurrikhardsdottir
-
ragnhildur
-
rannveigmst
-
runirokk
-
rynir
-
trumal
-
salvor
-
sirrycoach
-
sigurbjorns
-
sv11
-
sighauk
-
sij
-
sigurdurir
-
ohyes
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
siggith
-
sigurjonsigurdsson
-
zunzilla
-
sms
-
1301493169
-
stefaniasig
-
stebbifr
-
brv
-
sveinni
-
saethorhelgi
-
thelmaasdisar
-
grasteinn
-
ubk
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vefritid
-
va
-
villidenni
-
thorbjorghelga
-
steinibriem
-
thorsteinnhelgi
-
thoragud
-
thorasig
-
tbs
-
thorhallurheimisson
-
iceberg
-
toddi
Athugasemdir
Ég var viss um að þú mundir ná þínu markmiði .
Fólk vill greinilega láta sama hundinn bita sig tvisvar!
Fyrir sama verð og prófkjöri, var hægt að fara í 12 daga siglinu fyrir tvo í Karíbahafinu.
Heidi Strand, 15.3.2009 kl. 09:55
Algjörlega sammála þér, Þorgerður Katrín & Ragnheiður yfirburðar stjórnmálamenn og flottir frambjóðendur fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Mér fannst MJÖG sorglegt að þeir sem kusu hér í Reykjavík skyldu hafna "þér & öðrum flottum kvennframbjóðendum", í raun ótrúlega sorglegt að kjósendur X-D vilji ekki sjá endurnýjun og veita konum brautargengi! Strákarnir (Pétur Blöndal, Birgir Ármansson & Sigurður Kári) hafa sýnt að þeir "brugðust gróflega" en á einhvern óskiljanlegan hátt á að bjóða "aftur upp á skemmda vöru", þetta finnst mér aumt. Þú, Sigríður S. Andersen, Jórunn Frímanns og fleiri flottar konur, ykkur er hafnað og finnst mér það miður fyrir "þjóð & flokkinn". Ég á ekki samleið með X-D, og hef ekki átt það í ca. 18 ár, finnst flokkurinn hafa "fjarlægst þau stefnumál & gildi sem hann var stofnaður í kringum". Óska þér og öðrum konum innan X-D velfernaðar, en maður er ennþá í smá sjokki..!
kv. Heilbrigð skynsemi
Jakob Þór Haraldsson (IP-tala skráð) 15.3.2009 kl. 10:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.