Mánudagur, 2. mars 2009
Góðar fréttir
Þetta eru góðar fréttir. Nú skiptir miklu að Íslendingar haldi vel á hagsmunum sínum vegna þessa máls. Vonandi er iðnaðarráðuneytið að leita aðstoðar færustu sérfræðinga í því skyni.
Auknar líkur á olíu á Drekasvæðinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Útvarp
Bloggvinir
- addabogga
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- andriheidar
- gumson
- audbergur
- abg
- axelaxelsson
- armannkr
- arniarna
- asabjorg
- arh
- aslaugfridriks
- astamoller
- astar
- kaffi
- birgir
- launafolk
- bjarnimax
- borgar
- braskarinn
- gattin
- bryndisharalds
- brandarar
- carlgranz
- rustikus
- deiglan
- draumur
- einarbb
- ekg
- jaxlinn
- elinora
- ellasprella
- ellyarmanns
- erla
- erlaosk
- erna-h
- fsfi
- fhg
- gerdurpalma112
- gisliivars
- gisligislason
- neytendatalsmadur
- grazyna
- gudni-is
- gelin
- gudbjorng
- fasteignir
- gudfinna
- lucas
- gudmundurmagnusson
- gudrunshil
- gudruntora
- gunnaraxel
- gunnargunn
- laugardalur
- gylfithor
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- jarnskvisan
- heimirhilmars
- hehau
- helgi-sigmunds
- herdis
- himmalingur
- hjaltisig
- disdis
- holmfridurge
- tulinius
- idno
- ingabesta
- ingisund
- golli
- ibb
- astromix
- johannalfred
- stjornun
- jonmagnusson
- jonsnae
- juliusvalsson
- kolbrunb
- kristinhrefna
- lara
- lotta
- nytjagardar
- altice
- matarbitinn
- maggaelin
- martagudjonsdottir
- mal214
- morgunbladid
- olavia
- olinathorv
- olofnordal
- omarbjarki
- huldumenn
- otti
- publicservant
- iceland
- pjeturstefans
- ragnar73
- ragnheidurrikhardsdottir
- ragnhildur
- rannveigmst
- runirokk
- rynir
- trumal
- salvor
- sirrycoach
- sigurbjorns
- sv11
- sighauk
- sij
- sigurdurir
- ohyes
- sigurdurkari
- siggisig
- siggith
- sigurjonsigurdsson
- zunzilla
- sms
- 1301493169
- stefaniasig
- stebbifr
- brv
- sveinni
- saethorhelgi
- thelmaasdisar
- grasteinn
- ubk
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- va
- villidenni
- thorbjorghelga
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- thoragud
- thorasig
- tbs
- thorhallurheimisson
- iceberg
- toddi
Athugasemdir
"Auknar líkur virðast nú á að olía kunni að finnast..." ?
"Við erum staðráðin í að kanna hvort olía kunni að finnast..."?
Ég er bara að byrja að missa bjartsýnistrúna á að "þetta reddast" en það eru í öllu falli ekki slæmar fréttir að það sé kannski í dæminu að það sé ekki algjörlega útilokað að við kynnum að geta komið til með að geta orðið Arabía Norðursins.
Þarf annars ekki að borga fyrir aðstoð þessara færustu sérfræðinga. Höfum við efni á því? Ég geri ráð fyrir að þeir viljji fá borgað í Evrum?
Er hægt að treysta iðnaðarráðuneytinu til að klúðra ekki málinu?
Ég er þér algjörlega sammála að ".. það skipti miklu að Íslendingar haldi vel á hagsmunum sínum vegna þessa máls." (og fleiri).
Orð í tíma töluð. Oft er þörf en nú er nauðsyn.
Agla (IP-tala skráð) 2.3.2009 kl. 14:38
Sæl Agla. Það er ekki að tilefnislausu sem ég blogga með þessum hætti. Ég veit að öll réttindamál í tengslum við olíuleit eru mjög flókin. Það þarf að halda mjög vel á málum svo ekki sé samið af sér við þá sem fá leyfi til að leita. Auðvita kosta færustu sérfræðingar mikið en að er ennþá dýrara ef við semjum af okkur af þeirri ástæðu einni að við leituðum ekki ráðgjafar þeirra sem á þetta kunna. Hreinskilnislega, ég hef miklar áhyggjur af því að iðnaðarráðuneytið geti klúðrað þessu máli. Bkv. Dögg
Dögg Pálsdóttir, 2.3.2009 kl. 14:51
Þakka þér kærlega fyrir svarið við "athugasemdinni".
Ég efast ekki um að þessi mál séu flókin en gætirðu kannski sagt eitthvað meira um áhyggjur þínar í sambandi við hvernig iðnaðarmálaráðuneytið gæti klúðrað þessu máli?
Bkv.Agla
Agla (IP-tala skráð) 2.3.2009 kl. 16:28
Ég sé að það streyma frá þér færslunar svo ég bíð bara í rólegheitum eftir svari við hvað iðnaðarmálaráðuneytið þurfi að varast til að klúðra ekki olíumálunum.
Agla (IP-tala skráð) 2.3.2009 kl. 17:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.