Leita í fréttum mbl.is

Jákvætt

Það er lífsnauðsynlegt að ljúka við tónlistarhúsið þó ekki sé nema útaf staðsetningunni á því. Það gengur ekki að í hjarta borgarinnar sé hálfkarað hús svo árum skiptir. Það er því sérlega ánægjulegt að ríki og borg skuli nú búin að ákveða að ganga í það mál.
mbl.is Tónlistarhúsið fær grænt ljós
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sammála!

Hanna (IP-tala skráð) 19.2.2009 kl. 13:26

2 Smámynd: Finnur Bárðarson

Alveg sammála þetta kunna að vera miklir fjármunir en örugglega ódýrara en halda við hálfbyggðu húsi. Svo fá nokkuð margir vinnu og síðast en ekki síst er gott fyrir sálina að fá svona hús.

Finnur Bárðarson, 19.2.2009 kl. 13:26

3 Smámynd: Sigurður Ingi Jónsson

Nú er búið að sólunda um fimm milljörðum í Héðinsfjarðargöng og líklegt að nálægt sjö milljörðum þurfi að bæta við til að ljúka verkinu.

Tékkneski verktakinn er í öngum sínum vegna þess að hann er að fá greitt í krónum en greiðir laun í evrum, vill fá leiðréttingu á þessu eða sleppa frá verkinu.

Ég legg til að hætt verði við göngin til að ljúka við tónlistarhúsið.

Sigurður Ingi Jónsson, 19.2.2009 kl. 13:35

4 identicon

eigum við ekki frekar að setja þessa peninga í heilbrigðisgeirann og t.d. opna geðdeildina aftur á Akureyri fyrir 230 milljónir á ári?

Jónas Arnars (IP-tala skráð) 19.2.2009 kl. 13:43

5 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

Ef það heitir list þá má ekki segja neitt en vissulega verður að klára þessa tónlistarbyggingu úr því sem komið er - en forgangsröðunin er ekki rétt - samanber skrif Jónasar Arnars um heilbrigðisgeiran sem og Sigurðar Inga varðandi Héðinsfjarðargöngin sem voru kosningarloforð Sjálfstæðisflokksins á sínum tíma, þeir kannast náttúrulega ekki við neitt í  dag.

Hefur td nokkur áhuga á að leiðrétta endurgreiðslur Tryggingastofnunar vegna tannviðgerða hjá börnum okkar íslendinga ? sumir þessara samninga eru um 20 ára gamlir ? Mætti þetta ekki að stórum parti vera flestum að kostnaðarlausu ?

Jón Snæbjörnsson, 19.2.2009 kl. 15:10

6 identicon

Já, það væri nú alveg bagalegt! ...fólk gæti haldið að við værum fátæk eða e-ð álíka ömurlegt!!

Halli (IP-tala skráð) 19.2.2009 kl. 16:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dögg Pálsdóttir
Dögg Pálsdóttir
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband