Fimmtudagur, 19. febrúar 2009
Hvernig gat þetta gerst?
Mér er óskiljanlegt hvernig forsetaembættið gat gefið grænt ljós á viðtal við forsetann þar sem orð hans voru slitin úr samhengi eins og það er kallað hjá embættinu. Ég hélt að fjölmiðlafulltrúar / upplýsingafulltrúar væru til að tryggja fyrirfram að svona uppákomur gerðust ekki. Og jafnþaulreyndur maður í samskiptum við fjölmiðla og forseti Íslands er léti svona lagað ekki gerast á sinni vakt. Er ekki tímabært að sá vinkill á málinu verði skoðaður?
Forsetaviðtal olli skjálfta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Útvarp
Bloggvinir
- addabogga
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- andriheidar
- gumson
- audbergur
- abg
- axelaxelsson
- armannkr
- arniarna
- asabjorg
- arh
- aslaugfridriks
- astamoller
- astar
- kaffi
- birgir
- launafolk
- bjarnimax
- borgar
- braskarinn
- gattin
- bryndisharalds
- brandarar
- carlgranz
- rustikus
- deiglan
- draumur
- einarbb
- ekg
- jaxlinn
- elinora
- ellasprella
- ellyarmanns
- erla
- erlaosk
- erna-h
- fsfi
- fhg
- gerdurpalma112
- gisliivars
- gisligislason
- neytendatalsmadur
- grazyna
- gudni-is
- gelin
- gudbjorng
- fasteignir
- gudfinna
- lucas
- gudmundurmagnusson
- gudrunshil
- gudruntora
- gunnaraxel
- gunnargunn
- laugardalur
- gylfithor
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- jarnskvisan
- heimirhilmars
- hehau
- helgi-sigmunds
- herdis
- himmalingur
- hjaltisig
- disdis
- holmfridurge
- tulinius
- idno
- ingabesta
- ingisund
- golli
- ibb
- astromix
- johannalfred
- stjornun
- jonmagnusson
- jonsnae
- juliusvalsson
- kolbrunb
- kristinhrefna
- lara
- lotta
- nytjagardar
- altice
- matarbitinn
- maggaelin
- martagudjonsdottir
- mal214
- morgunbladid
- olavia
- olinathorv
- olofnordal
- omarbjarki
- huldumenn
- otti
- publicservant
- iceland
- pjeturstefans
- ragnar73
- ragnheidurrikhardsdottir
- ragnhildur
- rannveigmst
- runirokk
- rynir
- trumal
- salvor
- sirrycoach
- sigurbjorns
- sv11
- sighauk
- sij
- sigurdurir
- ohyes
- sigurdurkari
- siggisig
- siggith
- sigurjonsigurdsson
- zunzilla
- sms
- 1301493169
- stefaniasig
- stebbifr
- brv
- sveinni
- saethorhelgi
- thelmaasdisar
- grasteinn
- ubk
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- va
- villidenni
- thorbjorghelga
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- thoragud
- thorasig
- tbs
- thorhallurheimisson
- iceberg
- toddi
Athugasemdir
Alveg hárrétt hjá þér Dögg. Þetta er auðvitað aðal vinkillinn sem þarf að skoða.
Auðvitað má gagnrína forsetann og embættið sjálft.
En þessi skotgrafahernaður svarinna andstæðinga forsetans sem í áróðursskyni gefa sér það að það sem skrifað var í þetta blað sé kórrétt og akkúrat það sem forsetinn sagði.
Slíkur málflutningur er alls ekki trúverðugur.
Forsetinn okkar er þaulreyndur og mjög vel gefinn og hann hefur heilt yfir og í gegnum tíðina komist mjög vel frá samskiptum sínum við fjölmiðla og fólk almennt.
Þess vegna er þessi vinkill sem þú nefnir hér miklu áhugaverðari og algerlega nauðsynlegt að skoða rækilega.
Gott hjá þér líka að falla ekki í þennan leiðinda ófrægingarhóp sem endalaust leggur allt útá versta veg sem forseti okkar gerir eða viðhefst.
Ég tók sérstaklega eftir því og það gefur þér meira vægi í þjóðmála umræðuni.
Gunnlaugur Ingvarsson (IP-tala skráð) 19.2.2009 kl. 09:02
Nú er ég eitthvað að misskilja hér? Getur einhver tryggt það að þau orð sem forsetin lætur falla fari með þóknanlegum hætti í fjölmiðla? Er það einleikið að aftur og aftur er pressann að "misskilja" manninn? Það held ég ekki því miður
Hallgerður Pétursdóttir (IP-tala skráð) 19.2.2009 kl. 12:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.