Laugardagur, 14. febrúar 2009
Snýst málið ekki fyrst um ?
Áður en farið er að ræða hvenær kjósa eigi til stjórnlagaþings hlýtur að þurfa að ákveða hvort við viljum stjórnlagaþing. Ég hef áður á þessari bloggsíðu lýst efasemdum um að kjósa til stjórnlagaþings. Samkvæmt því sem fram hefur komið mun kostnaður við stjórnlagaþing hlaupa á hundruðum milljóna króna. Ég held að á þessum tímum sé þeim fjármunum mun betur varið í ýmislegt annað, gagnlegra fyrir land og þjóð.
Ekki ætla ég að gera lítið á nauðsyn þess að endurskoða stjórnarskrána. Það er löngu tímabært og hefur raunar verið eilífðarverkefni frá lýðveldisstofnun. En það hlýtur að mega gera með öðrum og hagkvæmari hætti en með stjórnlagaþingi. Ný ríkisstjórn hefur þegar sett á laggirnar vinnuhóp til þessa starfs. Má ekki láta þennan hóp vinna hratt og síðan efna til opinna funda um allt land um þær tillögur sem vinnuhópurinn kemur fram með? Með því fæst aðkoma almennings að breytingum á stjórnarskránni.
Kjósa á til stjórnlagaþings samhliða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Útvarp
Bloggvinir
- addabogga
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- andriheidar
- gumson
- audbergur
- abg
- axelaxelsson
- armannkr
- arniarna
- asabjorg
- arh
- aslaugfridriks
- astamoller
- astar
- kaffi
- birgir
- launafolk
- bjarnimax
- borgar
- braskarinn
- gattin
- bryndisharalds
- brandarar
- carlgranz
- rustikus
- deiglan
- draumur
- einarbb
- ekg
- jaxlinn
- elinora
- ellasprella
- ellyarmanns
- erla
- erlaosk
- erna-h
- fsfi
- fhg
- gerdurpalma112
- gisliivars
- gisligislason
- neytendatalsmadur
- grazyna
- gudni-is
- gelin
- gudbjorng
- fasteignir
- gudfinna
- lucas
- gudmundurmagnusson
- gudrunshil
- gudruntora
- gunnaraxel
- gunnargunn
- laugardalur
- gylfithor
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- jarnskvisan
- heimirhilmars
- hehau
- helgi-sigmunds
- herdis
- himmalingur
- hjaltisig
- disdis
- holmfridurge
- tulinius
- idno
- ingabesta
- ingisund
- golli
- ibb
- astromix
- johannalfred
- stjornun
- jonmagnusson
- jonsnae
- juliusvalsson
- kolbrunb
- kristinhrefna
- lara
- lotta
- nytjagardar
- altice
- matarbitinn
- maggaelin
- martagudjonsdottir
- mal214
- morgunbladid
- olavia
- olinathorv
- olofnordal
- omarbjarki
- huldumenn
- otti
- publicservant
- iceland
- pjeturstefans
- ragnar73
- ragnheidurrikhardsdottir
- ragnhildur
- rannveigmst
- runirokk
- rynir
- trumal
- salvor
- sirrycoach
- sigurbjorns
- sv11
- sighauk
- sij
- sigurdurir
- ohyes
- sigurdurkari
- siggisig
- siggith
- sigurjonsigurdsson
- zunzilla
- sms
- 1301493169
- stefaniasig
- stebbifr
- brv
- sveinni
- saethorhelgi
- thelmaasdisar
- grasteinn
- ubk
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- va
- villidenni
- thorbjorghelga
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- thoragud
- thorasig
- tbs
- thorhallurheimisson
- iceberg
- toddi
Athugasemdir
possum okkur að þæfa malið ekki - við sjálfstæðismenn erum gjarnir á að þola ekki breitingar - en nú verður að breita - hvort sem það verður svona eða öðruvísi kemur bara í ljós
Jón Snæbjörnsson, 14.2.2009 kl. 22:40
Með hliðsjón af 65 ára reynslu okkar, sem skilað hefur á níunda tug breytingartillagna á stjórnarskránni (þar sem sjö hafa verið samþykktar) og mikilli vinnu margra stjórnarskrárnefnda sem flestar hafa lognast út af er kominn tími til að færa málið á annað stig. Lýðræðislegast er að gera það með stjórnlagaþingi.
Tillaga þín um að þriggja manna vinnuhópur fundi um land allt er eingöngu til að þæfa málið enn frekar, skjóta því á frest og koma í veg fyrir að Alþingi og stjórnkerfið allt sé starfhæft en er vel til þess fallið að sjálfstæðismenn haldi sem mestum völdum í sem lengstan tíma.
Annars er magnað að 2-300 milljónir skuli fara svona fyrir brjóstið á fólki þegar þingmenn tóku þátt í úthlutun mörg hundruð milljóna af svokölluðum safnliðum fjárlaga skömmu eftir bankahrun og skömmu fyrir jól, sem eflaust eru nýttir til góðra verkefna en allir vita að þingmenn nota til að kaupa sér vinsældir.
Vilji þjóðarinnar liggur skýr fyrir þó sjálfstæðismenn hafi efasemdir um það gagnist þeim og flokknum þeirra vel og viljinn mun koma skýrt fram hjá kjörnum fulltrúum þjóðarinnar í þinginu á næstunni.
Ekkert múður Dögg. Þetta er eini raunhæfi kosturinn, aðrir eru tæmandi taldir.Helga Sigrún Harðardóttir, 14.2.2009 kl. 23:06
Sammála síðustu ræðumönnum og aðeins í viðbót helst engann þingmann á þetta stjórnlagaþing.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 14.2.2009 kl. 23:21
Held að nú sé lag nú ef einhvern tímann á að gera breytingar á stjórnarskránni.
Hlýtur að vera hægt að endurskoða kostnaðinn við þetta eins og annað.
Sammála því að þingmenn eigi ekki að koma nálægt þessu.
Kolbrún Baldursdóttir, 15.2.2009 kl. 10:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.