Föstudagur, 6. febrúar 2009
Mótmæli mótmælanna vegna?
Og hverju á að mótmæla á laugardag. Ef ég man rétt lögðu Raddir fólkins upp með fernt:
- Ríkisstjórnin færi frá.
- Boðað yrði til kosninga.
- Skipt yrði um bankastjórn í Seðlabankanum.
- Skipt yrði um yfirstjórn í FME.
Ég hef ekki orðið vör við en að þrennt af þessu hafi þegar náðst og hið fjórða er í farvegi sem sýnist leiða það til lykta. Árangur sýnist því alger enda tel ég að efnt hafi verið til "sigurhátíðar" um daginn.
Það kemur því á óvart ef halda á þessu áfram.
Mótmælt eftir stjórnarskiptin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Útvarp
Bloggvinir
- addabogga
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- andriheidar
- gumson
- audbergur
- abg
- axelaxelsson
- armannkr
- arniarna
- asabjorg
- arh
- aslaugfridriks
- astamoller
- astar
- kaffi
- birgir
- launafolk
- bjarnimax
- borgar
- braskarinn
- gattin
- bryndisharalds
- brandarar
- carlgranz
- rustikus
- deiglan
- draumur
- einarbb
- ekg
- jaxlinn
- elinora
- ellasprella
- ellyarmanns
- erla
- erlaosk
- erna-h
- fsfi
- fhg
- gerdurpalma112
- gisliivars
- gisligislason
- neytendatalsmadur
- grazyna
- gudni-is
- gelin
- gudbjorng
- fasteignir
- gudfinna
- lucas
- gudmundurmagnusson
- gudrunshil
- gudruntora
- gunnaraxel
- gunnargunn
- laugardalur
- gylfithor
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- jarnskvisan
- heimirhilmars
- hehau
- helgi-sigmunds
- herdis
- himmalingur
- hjaltisig
- disdis
- holmfridurge
- tulinius
- idno
- ingabesta
- ingisund
- golli
- ibb
- astromix
- johannalfred
- stjornun
- jonmagnusson
- jonsnae
- juliusvalsson
- kolbrunb
- kristinhrefna
- lara
- lotta
- nytjagardar
- altice
- matarbitinn
- maggaelin
- martagudjonsdottir
- mal214
- morgunbladid
- olavia
- olinathorv
- olofnordal
- omarbjarki
- huldumenn
- otti
- publicservant
- iceland
- pjeturstefans
- ragnar73
- ragnheidurrikhardsdottir
- ragnhildur
- rannveigmst
- runirokk
- rynir
- trumal
- salvor
- sirrycoach
- sigurbjorns
- sv11
- sighauk
- sij
- sigurdurir
- ohyes
- sigurdurkari
- siggisig
- siggith
- sigurjonsigurdsson
- zunzilla
- sms
- 1301493169
- stefaniasig
- stebbifr
- brv
- sveinni
- saethorhelgi
- thelmaasdisar
- grasteinn
- ubk
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- va
- villidenni
- thorbjorghelga
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- thoragud
- thorasig
- tbs
- thorhallurheimisson
- iceberg
- toddi
Athugasemdir
Ja eftir því sem ég kemst næst af lestri moggans fyrir nokkrum dögum þá hyggja "Raddir Fólksins" á framboð. Þetta mætti því kallast framboðsfundur geri ég ráð fyrir.
sandkassi (IP-tala skráð) 6.2.2009 kl. 03:26
Það er óhuganlegt að sjá flokkana fara í gömlu skotgrafirnar og reyna að draga þjóðina með sér inn í gamla þrasið.
Og fólk tekur mark á mogganum?
Sömu klíkurnar stjórna.
Þráinn Kristinsson (IP-tala skráð) 6.2.2009 kl. 08:29
Gunnar, þú hefur örugglega ekki gott af lestri Moggans. "Raddir fólksins" hafa lýst því yfir að þau séu ópólitísk og ekki á leið í neitt framboð. Ekki blanda öllu í einn graut.
Sigurður Hrellir, 6.2.2009 kl. 09:51
Kröfurnar hafa aukist eftir því sem tíminn líður. Hugsanlega hefði fólk sætt sig við afsögn einstakra ráðherra á haustdögum. Þegar ekkert gerðist minnkaði þolinmæðin og kröfurnar jukust. Nú eru mótmælendur farnir að krefjast þess að hreinsað verði út úr ormagryfju stjórnmálaflokkanna og að valdið færist aftur til fólksins. Nýtt lýðveldi, ný stjórnarskrá, nýtt hugarfar og bætt siðgæði.
Sigurður Hrellir, 6.2.2009 kl. 09:56
Ég er meðmæltur þessu öllu Siggi en spurning með einkarétt vissra aðila að Austurvelli.
Hér eru "fulltrúar" "Radda fólksins" nefndir, þetta lak bara út hjá þeim.
http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2009/01/24/nytt_thingframbod_i_undirbuningi/
Ef að þetta væri raunverulega ópólitískur hópur ok, það má segja um sauðsvartan almúgann sem mætir þarna, en eru ekki stjórnendurnir að reyna að krækja sér í sæmilega innivinnu?
sandkassi (IP-tala skráð) 6.2.2009 kl. 11:34
Vinsamlega hættið svona tali. Fólk má mótmæla því sem það sýnist, það þarf ekki einu sinni að vera gáfulegt eða skynsamlegt. Hættið að láta þetta fara í taugarnar á ykkur.Ég hef mætt á Austurvöll en mér finnst nóg komið í bili. Ef öðrum finnst það ekki þá mæta þeir með þær kröfur sem þeim sýnist. Dögg , þessi fjögur atriði voru ekki höggvin í stein og það kemur því miður meiri og meiri skítur upp á yfirborðið á hverjum degi. Við sem viljum siðbætt Ísland (og ég er viss um að þeir sem skrifa hér vilja það) megum ekki hætta. Við þurfum öll að vinna að því á þann hátt sem hentar okkur best, sumir berja pönnur, aðrir skrifa greinar, blogga osso videre.
Við eigum ekki að sóa tíma í að gagnrýna hvert annað eða velta vöngum yfir því hvað Hörður Torfa sé að hugsa. Ég hef ekki mætt á Austurvöll til að styðja Hörð.
Hrönn (IP-tala skráð) 6.2.2009 kl. 11:48
Hrönn, þú setur mér enga málefnaskrá og tek ég enga forskrift frá hvorki þér né öðrum varðandi hvað ég gagnrýni og hvað ekki.
Fólk það sem stendur að skipulagi þessara mótmæla hefur látið í veðri vaka að aðilar úr þeirra röðum ætli sér í framboð. Um leið er mælendaskrá á Austurvelli stýrt mjög ákveðið af þröngum hópi.
Allir þeir sem hafa sig í frammi verða að vera tilbúnir að taka gagnrýni. Ég mótmæli sjálfur, hef gert það á blogginu og í útvarpi.
En ég myndi spyrja ef ég væri þú hvort þarna séu almenn mótmæli þar sem Jón og Gunna mæta með börnin til þess að herða upp hugann, eða hvort þarna séu nokkrir einstaklingar að kynda upp nýjan flokk?
Fólk bundið flokkum fær ekki að taka þarna til máls, ég gagnrýni það.
Ef að forsvarsmenn eru aftur á móti með sinn nýja flokk þarna, tja
sandkassi (IP-tala skráð) 6.2.2009 kl. 12:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.