Mánudagur, 2. febrúar 2009
Stjórnarsáttmálinn ...
"Ríkisstjórn fólksins í landinu" kallar nýskipaður forsætisráðherra þá ríkisstjórn sem tekin er við völdum. Það á eftir að koma í ljós.
Ýmislegt athyglisvert er í nýjum stjórnarsáttmála, sem stjórnarflokkarnir kalla verkefnaskrá (af hverju þarf alltaf að vera að smíða nýyrði í staðinn fyrir að nota gömul og góð hugtök?). Þar er líka ýmislegt sem þarfnast frekari skýringa. Þess er að vænta að þær muni koma:
- Fylgja á til hins ítrasta samkomulaginu við AGS. Það er fagnaðarefni, en VG talaði talsvert gegn þessu samkomulagi í aðdraganda stjórnarmyndunarinnar.
- Setja á siðareglur í stjórnarráðinu. Gott mál.
- Afnema á eftirlaunalögin. Held að öllum þyki það ágætismál líka.
- Setja á nýjar reglur um skipan dómara. Ekki geri ég athugasemdir við það. Hef lengi talið að breyta megi og bæta núverandi fyrirkomulag.
- Stjórnlagaþing finnst mér fásinna - kostnaðarsamt og ekki líklegt til árangurs. Í endurskoðun stjórnarskrárinnar á að setja röska einstaklinga og síðan er hægt að halda opna fundi um þau drög sem þannig verða til.
- Vel líst mér á að breyta kosningalögum þannig að möguleikar á persónukjöri verði auknir.
- Endurskipulagningin á stjórnsýslunni - ýmislegt athyglisvert þar. Spurning er hvað þýðir að gera eigi breytingar á yfirstjórn einstakra ráðuneyta? Á að gera starfslokasamninga við ráðuneytisstjóra?
- Kyrrsetning eigna - það virðist vera búið að útvatna það nægilega til að óskiljanlegt er orðið.
- Markvissar aðgerðir til að bregðast við fjárhagslegum vanda heimilanna í landinu í virku samráði við hagsmunaaðila. Nefnd er lagasetning sem grípa á til. En annars virðist lítið hönd á festandi varðandi hvað gera á í þágu heimilanna. Segist stjórnin þó ætla að slá skjaldborg um heimilin. Æskilegt hefði verið að hér hefðu menn verið nákvæmari í framsetningu.
- Aðgerðir í þágu atvinnulífs - lítið hönd á festandi þar líka.
Það er hvergi minnst á heilbrigðismál. Það er athyglisvert út af fyrir sig.
En af "verkefnaskránni" má ráða að mikið á að gera á þeim skamma tíma sem til stefnu er. Forsætisráðherra ætlar greinilega að halda ráðherrum sínum og starfsmönnum ráðuneytanna í vinnunni meira og minna allan sólarhringinn fram að kosningum.
![]() |
Slá skjaldborg um heimilin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Útvarp
Bloggvinir
-
addabogga
-
alla
-
malacai
-
almaogfreyja
-
andriheidar
-
gumson
-
audbergur
-
abg
-
axelaxelsson
-
armannkr
-
arniarna
-
asabjorg
-
arh
-
aslaugfridriks
-
astamoller
-
astar
-
kaffi
-
birgir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
borgar
-
braskarinn
-
gattin
-
bryndisharalds
-
brandarar
-
carlgranz
-
rustikus
-
deiglan
-
draumur
-
einarbb
-
ekg
-
jaxlinn
-
elinora
-
ellasprella
-
ellyarmanns
-
erla
-
erlaosk
-
erna-h
-
fsfi
-
fhg
-
gerdurpalma112
-
gisliivars
-
gisligislason
-
neytendatalsmadur
-
grazyna
-
gudni-is
-
gelin
-
gudbjorng
-
fasteignir
-
gudfinna
-
lucas
-
gudmundurmagnusson
-
gudrunshil
-
gudruntora
-
gunnaraxel
-
gunnargunn
-
laugardalur
-
gylfithor
-
hallarut
-
heidistrand
-
heidathord
-
jarnskvisan
-
heimirhilmars
-
hehau
-
helgi-sigmunds
-
herdis
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
disdis
-
holmfridurge
-
tulinius
-
idno
-
ingabesta
-
ingisund
-
golli
-
ibb
-
astromix
-
johannalfred
-
stjornun
-
jonmagnusson
-
jonsnae
-
juliusvalsson
-
kolbrunb
-
kristinhrefna
-
lara
-
lotta
-
nytjagardar
-
altice
-
matarbitinn
-
maggaelin
-
martagudjonsdottir
-
mal214
-
morgunbladid
-
olavia
-
olinathorv
-
olofnordal
-
omarbjarki
-
huldumenn
-
otti
-
publicservant
-
iceland
-
pjeturstefans
-
ragnar73
-
ragnheidurrikhardsdottir
-
ragnhildur
-
rannveigmst
-
runirokk
-
rynir
-
trumal
-
salvor
-
sirrycoach
-
sigurbjorns
-
sv11
-
sighauk
-
sij
-
sigurdurir
-
ohyes
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
siggith
-
sigurjonsigurdsson
-
zunzilla
-
sms
-
1301493169
-
stefaniasig
-
stebbifr
-
brv
-
sveinni
-
saethorhelgi
-
thelmaasdisar
-
grasteinn
-
ubk
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vefritid
-
va
-
villidenni
-
thorbjorghelga
-
steinibriem
-
thorsteinnhelgi
-
thoragud
-
thorasig
-
tbs
-
thorhallurheimisson
-
iceberg
-
toddi
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.