Föstudagur, 30. janúar 2009
Góður punktur
Tek undir með stjórnmálafræðingnum að það vekur undrun að ríkisstjórn sem ætlar að sitja í örfáa mánuði skuli þurfa allan þennan tíma til að semja aðgerðaráætlun, sem virðist nýyrðið yfir stjórnarsáttmála. Þetta vekur grunsemdir um að í raun sé verið að semja til lengri tíma, þ.e. um framhaldslíf þessarar ríkisstjórnar eftir kosningar, ásamt þá Framsóknarflokknum með formlegum hætti. Það sem styður þá tilgátu er að utankomandi einstaklingar eru valdir í tvö ráðherraembætti. Þar virðist vera um að ræða ráðherraembætti sem Framsóknarflokkurinn eigi að fá eftir kosningar, ef allt gengur eftir. Það er nefnilega svo að það er miklu auðveldara ð láta utanaðkomandi einstaklinga víkja úr ráðherraembættum en þingmenn. Við sjáum til hvort þetta sé ekki í raun það sem hangir á spýtunni.
Áhersla á velferðarmálin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Útvarp
Bloggvinir
- addabogga
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- andriheidar
- gumson
- audbergur
- abg
- axelaxelsson
- armannkr
- arniarna
- asabjorg
- arh
- aslaugfridriks
- astamoller
- astar
- kaffi
- birgir
- launafolk
- bjarnimax
- borgar
- braskarinn
- gattin
- bryndisharalds
- brandarar
- carlgranz
- rustikus
- deiglan
- draumur
- einarbb
- ekg
- jaxlinn
- elinora
- ellasprella
- ellyarmanns
- erla
- erlaosk
- erna-h
- fsfi
- fhg
- gerdurpalma112
- gisliivars
- gisligislason
- neytendatalsmadur
- grazyna
- gudni-is
- gelin
- gudbjorng
- fasteignir
- gudfinna
- lucas
- gudmundurmagnusson
- gudrunshil
- gudruntora
- gunnaraxel
- gunnargunn
- laugardalur
- gylfithor
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- jarnskvisan
- heimirhilmars
- hehau
- helgi-sigmunds
- herdis
- himmalingur
- hjaltisig
- disdis
- holmfridurge
- tulinius
- idno
- ingabesta
- ingisund
- golli
- ibb
- astromix
- johannalfred
- stjornun
- jonmagnusson
- jonsnae
- juliusvalsson
- kolbrunb
- kristinhrefna
- lara
- lotta
- nytjagardar
- altice
- matarbitinn
- maggaelin
- martagudjonsdottir
- mal214
- morgunbladid
- olavia
- olinathorv
- olofnordal
- omarbjarki
- huldumenn
- otti
- publicservant
- iceland
- pjeturstefans
- ragnar73
- ragnheidurrikhardsdottir
- ragnhildur
- rannveigmst
- runirokk
- rynir
- trumal
- salvor
- sirrycoach
- sigurbjorns
- sv11
- sighauk
- sij
- sigurdurir
- ohyes
- sigurdurkari
- siggisig
- siggith
- sigurjonsigurdsson
- zunzilla
- sms
- 1301493169
- stefaniasig
- stebbifr
- brv
- sveinni
- saethorhelgi
- thelmaasdisar
- grasteinn
- ubk
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- va
- villidenni
- thorbjorghelga
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- thoragud
- thorasig
- tbs
- thorhallurheimisson
- iceberg
- toddi
Athugasemdir
Ef staðan yrði önnur en hún er i dag. Hvernig myndu sjálfstæðismenn standa að ríkisstjórnarmyndun?
Ef forseti veitti þér umboð á þessari stundu. Hvernig myndir þú reyna að mynda ríkisstjórn?
Kv. Síðuhaldari
Gunnar Sigurðsson (IP-tala skráð) 30.1.2009 kl. 13:40
Gefum þeim smá tíma.
Þið í einkahagsmunaklúbbnum höfðuð nú aðeins lengri tíma til að rústa landinu.
Grettir (IP-tala skráð) 30.1.2009 kl. 14:47
Mér finnst það gott mál ef þau eru að vinna að aðgerðarmálefnum/sáttmála til lengri tíma litið. Ef þær aðgerðir/sá sáttmáli gengur vel fram að kosningum þá er það bara sjálfgefið að þeim sáttmála verði haldið áfram eftir kosningar, ef ekki - nú þá bara verður ný ríkisstjórn að gera nýjan sáttmála.
Mér finnst það sparnaður á tíma og fé ef þau eru að horfa til lengri tíma en bara nokkurra vikna.
Ef það er ætlunin að koma Framsókn inn í stjórnina eftir kosningar þá finnst mér það gott mál að hafa utanaðkomandi fólk í þeim stöðum sem Framsókn hugsanlega fengi. Slíkt auðveldar hlutina eins og þú segir.
Tiger, 30.1.2009 kl. 17:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.