Miđvikudagur, 28. janúar 2009
Hćtt ađ koma á óvart
Fréttir um lánveitingar Kaupţings síđustu dagana og vikurnar fyrir hrun eru hćttar ađ koma á óvart. Ţađ var gott ađ sjá í viđtali viđ formann rannsóknarnefndarinnar sem birtist á mbl.is í morgun ađ rannsóknarnefndin ćtlar ađ skođa ţessi mál. Ţađ var líka gott ađ sjá ađ rannsóknarnefndin ćtlar ađ skođa ferliđ í ađdraganda einkavćđingar bankanna 2002. Svo hlýtur ţetta og fleiri mál af sama tagi ađ verđa međal ţess fyrsta sem sérstakur saksóknari lćtur til sín taka.
Milljarđalán skömmu fyrir hrun | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Eldri fćrslur
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Útvarp
Bloggvinir
- addabogga
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- andriheidar
- gumson
- audbergur
- abg
- axelaxelsson
- armannkr
- arniarna
- asabjorg
- arh
- aslaugfridriks
- astamoller
- astar
- kaffi
- birgir
- launafolk
- bjarnimax
- borgar
- braskarinn
- gattin
- bryndisharalds
- brandarar
- carlgranz
- rustikus
- deiglan
- draumur
- einarbb
- ekg
- jaxlinn
- elinora
- ellasprella
- ellyarmanns
- erla
- erlaosk
- erna-h
- fsfi
- fhg
- gerdurpalma112
- gisliivars
- gisligislason
- neytendatalsmadur
- grazyna
- gudni-is
- gelin
- gudbjorng
- fasteignir
- gudfinna
- lucas
- gudmundurmagnusson
- gudrunshil
- gudruntora
- gunnaraxel
- gunnargunn
- laugardalur
- gylfithor
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- jarnskvisan
- heimirhilmars
- hehau
- helgi-sigmunds
- herdis
- himmalingur
- hjaltisig
- disdis
- holmfridurge
- tulinius
- idno
- ingabesta
- ingisund
- golli
- ibb
- astromix
- johannalfred
- stjornun
- jonmagnusson
- jonsnae
- juliusvalsson
- kolbrunb
- kristinhrefna
- lara
- lotta
- nytjagardar
- altice
- matarbitinn
- maggaelin
- martagudjonsdottir
- mal214
- morgunbladid
- olavia
- olinathorv
- olofnordal
- omarbjarki
- huldumenn
- otti
- publicservant
- iceland
- pjeturstefans
- ragnar73
- ragnheidurrikhardsdottir
- ragnhildur
- rannveigmst
- runirokk
- rynir
- trumal
- salvor
- sirrycoach
- sigurbjorns
- sv11
- sighauk
- sij
- sigurdurir
- ohyes
- sigurdurkari
- siggisig
- siggith
- sigurjonsigurdsson
- zunzilla
- sms
- 1301493169
- stefaniasig
- stebbifr
- brv
- sveinni
- saethorhelgi
- thelmaasdisar
- grasteinn
- ubk
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- va
- villidenni
- thorbjorghelga
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- thoragud
- thorasig
- tbs
- thorhallurheimisson
- iceberg
- toddi
Athugasemdir
Sérstakur saksóknari á ekki eftir ađ hanka marga, ţađ eru bara kjánar sem fara ekki ađ lögum, ţegar ţeir geta bara ađlagađ lögin ađ siđferđi sínu.
Gullvagninn (IP-tala skráđ) 28.1.2009 kl. 09:38
Vandamáliđ liggur ekki í ţví ađ ţessir refir hafi brotiđ lög á nokkurn hátt. Vandamáliđ er fyrst og fremst ţađ ađ lögin voru ekki í stakk búin til ađ taka á ţví ađ kerfiđ fengi ađ vaxa svona hratt. Íslensk stjórnvöld voru steinsofandi í öllu ţessu brambolti og virtust ekki skilja hver hćttan vćri ţegar einkavćđingin fór af stađ. Ţađ er náttulega auđvelt ađ sitja heima og benda á ţegar skipiđ er strand, en ég spyr mig af hverju enginn á ríkisstjórnarheimilinu fékk fiđring í magann ţegar allt fór í gang á sínum tíma.
Tómas Ţráinsson, 28.1.2009 kl. 09:42
Ertu ekki enn hćtt ađ gagnrýna lánveitingar annarra?? Hvađ međ lániđ sem ţú fékkst til ađ kaupa bréfin í SPRON? Voru ţađ ekki jafn heimskuleg lán og hver önnur..
Hvernig er ţađ annars, áttu bréfin ennţá eđa hvernig er stađan á ţessu?
Hallgrímur Óskarsson (IP-tala skráđ) 28.1.2009 kl. 12:50
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.