Fimmtudagur, 15. janúar 2009
Eru lífeyrissjóðirnir ekki búnir að tapa nóg?
Eru þetta skynsamlegar hugmyndir? Flestir héldu að bankarnir væru örugg fjárfesting, enda áttu lífeyrissjóðirnir flestir mikið í þeim. Allt er það nú glatað og eigendur fjár í lífeyrissjóðum umtalsverðum fjárhæðum fátækari. Í fréttinni segir:
Ætlunin er að fjárfesta í fyrirtækjum sem eru fjárhagslega illa sett en með álitlega rekstrarstöðu og skila þeim áfram þannig að þau geti orðið sterkur hlekkur í íslensku atvinnulífi. Fjárfestingar sjóðsins ráðast af væntanlegri arðsemi fjárfestinganna. Ekki verður gerður greinarmunur á fyrirtækjum eftir atvinnugreinum.
Hljómar vel. En hvað gerist ef mistök verða við mat á væntanlegri arðsemi? Þá eru það hvorki SA né ASÍ sem sitja uppi með það tap heldur lífeyriseigendur. Flestir eru þeir skattgreiðendur líka og á leiðinni til þeirra eru sennilega háir reikningar vegna óhugnanlegrar skuldastöðu ríkissjóðs, sem gerir ekkert nema að versna næstu misseri.
Eigum við ekki bara að leyfa lífeyrissjóðunum að vera í friði, setja þá fjármuni sem þar eru og safnast í þá næstu árin, í örugga ávöxtun og taka ekki frekari áhættu með þá?
75 milljarða fjárfestingargeta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Útvarp
Bloggvinir
- addabogga
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- andriheidar
- gumson
- audbergur
- abg
- axelaxelsson
- armannkr
- arniarna
- asabjorg
- arh
- aslaugfridriks
- astamoller
- astar
- kaffi
- birgir
- launafolk
- bjarnimax
- borgar
- braskarinn
- gattin
- bryndisharalds
- brandarar
- carlgranz
- rustikus
- deiglan
- draumur
- einarbb
- ekg
- jaxlinn
- elinora
- ellasprella
- ellyarmanns
- erla
- erlaosk
- erna-h
- fsfi
- fhg
- gerdurpalma112
- gisliivars
- gisligislason
- neytendatalsmadur
- grazyna
- gudni-is
- gelin
- gudbjorng
- fasteignir
- gudfinna
- lucas
- gudmundurmagnusson
- gudrunshil
- gudruntora
- gunnaraxel
- gunnargunn
- laugardalur
- gylfithor
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- jarnskvisan
- heimirhilmars
- hehau
- helgi-sigmunds
- herdis
- himmalingur
- hjaltisig
- disdis
- holmfridurge
- tulinius
- idno
- ingabesta
- ingisund
- golli
- ibb
- astromix
- johannalfred
- stjornun
- jonmagnusson
- jonsnae
- juliusvalsson
- kolbrunb
- kristinhrefna
- lara
- lotta
- nytjagardar
- altice
- matarbitinn
- maggaelin
- martagudjonsdottir
- mal214
- morgunbladid
- olavia
- olinathorv
- olofnordal
- omarbjarki
- huldumenn
- otti
- publicservant
- iceland
- pjeturstefans
- ragnar73
- ragnheidurrikhardsdottir
- ragnhildur
- rannveigmst
- runirokk
- rynir
- trumal
- salvor
- sirrycoach
- sigurbjorns
- sv11
- sighauk
- sij
- sigurdurir
- ohyes
- sigurdurkari
- siggisig
- siggith
- sigurjonsigurdsson
- zunzilla
- sms
- 1301493169
- stefaniasig
- stebbifr
- brv
- sveinni
- saethorhelgi
- thelmaasdisar
- grasteinn
- ubk
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- va
- villidenni
- thorbjorghelga
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- thoragud
- thorasig
- tbs
- thorhallurheimisson
- iceberg
- toddi
Athugasemdir
Það eru allir búnir að tapa nóg en samt egum við eftir að tapa mjög miklu í viðbót.
Sigurður Þórðarson, 15.1.2009 kl. 23:57
Það er sjálfsagt að lífeyrissjóðirnir láni fyrirtækjum sem eru með góðan rekstur og öruggar tekjur og hafi af því sanngjarna raunávöxtun.
En það þarf að fara fram greiðslu og áhættumat áður en lánið er veitt. Og Vilhjálmur og félagar eiga ekki að hafa þar hönd í bagga. Alls ekki.
Toni (IP-tala skráð) 16.1.2009 kl. 04:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.