Leita í fréttum mbl.is

Fjandsamleg?

Það er skrýtið að kalla þetta fjandsamlega yfirtöku. Ef félagið er með reglur sem gera hópi fólks kleift að skrifa sig inn í félagið korteri fyrir fund með öllum réttindum og skyldum a fundinum þá bara er þetta heimilt. Ekkert fjandsamlegt við það. Einhverjir hafa einfaldlega verið teknir í bólinu, ekki fattað hvað var í aðsigi. Sem að mínu mati sýnir allmikið andvaraleysi því miðað við stöðu mála máttu forystumenn félagsins gefa sér að slagur yrði um sætin á landsfundi. Og einhverjir hljóta að hafa tekið við umsóknum frá þessum 70 nýju félagsmönnum og átt að kveikja á því að þeir ætluðu að mæta á fundinn.
mbl.is Fjandsamleg yfirtaka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dögg Pálsdóttir
Dögg Pálsdóttir
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband