Mánudagur, 5. janúar 2009
Ósmekklegt af ungum VG
Auðvitað þarf að skera niður víða vegna stöðunnar í efnahagsmálum. Þjóðkirkjan er þar ekki undan skilin, enda þarf hún að hagræða um 400 m.kr. eins og fram hefur komið. En það er ósmekklegt af ungum VG að fagna þessum niðurskurði sérstaklega og að telja hann vísbendingu um að aðskilnaður ríkis og kirkju sé í aðsigi. Aðskilnaður ríkis og kirkju er sérstakt mál - og hlýtur að ræðast og þurfa að ræðast án tillits til stöðu í efnahagsmálum.
Ung vinstri græn fagna niðurskurði við þjóðkirkjuna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Útvarp
Bloggvinir
- addabogga
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- andriheidar
- gumson
- audbergur
- abg
- axelaxelsson
- armannkr
- arniarna
- asabjorg
- arh
- aslaugfridriks
- astamoller
- astar
- kaffi
- birgir
- launafolk
- bjarnimax
- borgar
- braskarinn
- gattin
- bryndisharalds
- brandarar
- carlgranz
- rustikus
- deiglan
- draumur
- einarbb
- ekg
- jaxlinn
- elinora
- ellasprella
- ellyarmanns
- erla
- erlaosk
- erna-h
- fsfi
- fhg
- gerdurpalma112
- gisliivars
- gisligislason
- neytendatalsmadur
- grazyna
- gudni-is
- gelin
- gudbjorng
- fasteignir
- gudfinna
- lucas
- gudmundurmagnusson
- gudrunshil
- gudruntora
- gunnaraxel
- gunnargunn
- laugardalur
- gylfithor
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- jarnskvisan
- heimirhilmars
- hehau
- helgi-sigmunds
- herdis
- himmalingur
- hjaltisig
- disdis
- holmfridurge
- tulinius
- idno
- ingabesta
- ingisund
- golli
- ibb
- astromix
- johannalfred
- stjornun
- jonmagnusson
- jonsnae
- juliusvalsson
- kolbrunb
- kristinhrefna
- lara
- lotta
- nytjagardar
- altice
- matarbitinn
- maggaelin
- martagudjonsdottir
- mal214
- morgunbladid
- olavia
- olinathorv
- olofnordal
- omarbjarki
- huldumenn
- otti
- publicservant
- iceland
- pjeturstefans
- ragnar73
- ragnheidurrikhardsdottir
- ragnhildur
- rannveigmst
- runirokk
- rynir
- trumal
- salvor
- sirrycoach
- sigurbjorns
- sv11
- sighauk
- sij
- sigurdurir
- ohyes
- sigurdurkari
- siggisig
- siggith
- sigurjonsigurdsson
- zunzilla
- sms
- 1301493169
- stefaniasig
- stebbifr
- brv
- sveinni
- saethorhelgi
- thelmaasdisar
- grasteinn
- ubk
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- va
- villidenni
- thorbjorghelga
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- thoragud
- thorasig
- tbs
- thorhallurheimisson
- iceberg
- toddi
Athugasemdir
Væri ekki við hæfi að fá það á borðið hver tengsl Daggar eru við ríkiskirkjuna.
Matthías Ásgeirsson, 5.1.2009 kl. 12:50
Burtséð frá því hvort að Dögg sé frímúrari, sannkristin, hundheiðin eða stuðningsmaður KR þá get ég ekki séð það hvort að tengsl hennar við þjóðkirkjuna hafi nokkuð með það að gera að það sé gagnrýnivert að UngVantrúarGræn fagni því að skera þurfi niður útaf því ástandi sem ríkir í þjóðfélaginu.
Ef eitthvað er þá þarf hið 'Nýja Ísland' á öflugri leiðsögn og reglufesti að halda og mér dettur ekkert annað en hug en sá kristni bakgrunnur sem íslenska þjóðin býr að til þess að leiða þá uppbyggingu.
Magnús V. Skúlason, 5.1.2009 kl. 13:41
Af hverju er ekki skorid a samtengingu rikis og kirkju? Og tad fyrir longu sidan?
oedlilegt er ad kirkjunnar menn , svo sem rikislaunadir prestar og biskupinn tyggji laun fra rikinu tvi tad leidir af ser hlutdraegni i tjodfelagsumraedunni...Segjum BLESS vid tjodkikjuna og leifum henni ad spjara sig sjalfa a eigin launum!
Guðrún Magnea Helgadóttir, 5.1.2009 kl. 14:07
Júlíus, þetta er jafn fáránleg spurning og að spyrja Jóakim Aðalönd að því hversu mikla peninga hann á . . .
Magnús V. Skúlason, 5.1.2009 kl. 15:15
Það er bara þjófnaður að nota mína skattpeninga í þetta!
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 5.1.2009 kl. 17:34
Ég tel, að Þjóðkirkjan okkar vinni jákvætt starf, í mörgum málum á íslandi í dag, og
ég vil ekki, að ungmennadeildum stjórnmálaflokkanna verði falið að ala ungviðið
upp hvorki í trú á isma né dauða hluti. Börn eiga að fá að njóta æskunnar án þess að stjórnmál komi þar nærri og það á ekki að nota þau á mannfundum til að lesa upp pólitískan áróður, sem fullorðið fólk hefur lagt þeim í hendur. Slíkt athæfi ætti að flokkast undir misnotkun á þeim.
Auðvitað væri gott, að Kirkjan gæti staðið undir sínum rekstri, en það getur hún líklegast ekki í bráð eða hvað ?
Með kveðju frá Siglufirði, KPG.
Kristján P. Gudmundsson, 5.1.2009 kl. 18:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.