Sunnudagur, 14. desember 2008
Hótun?
Ég skil ekki af hverju fjölmiðlar virðast vera að fara af hjörunum yfir meintum hótunum ISG um stjórnarslit ef niðurstaða landsfundar okkar sjálfstæðismanna verði önnur en sú að ganga til aðildarviðræðna um ESB. Það virðist gleymast að þingrofsumboðið er væntanlega í höndum forsætisráðherra. Það virðist líka gleymast að ef Samfylkingin telur sig ekki geta starfað með flokki sem hefur hafnað að stefna til Brussel þá þarf hún að finna annan flokk sem er tilbúinn til þess. Sá flokkur finnst ekki í íslenskri pólitík, a.m.k. ekki flokkur með nægilegan þingstyrk til að mynda ríkisstjórn með Samfylkingunni. Og síðast en ekki síst, ef landsfundur Sjálfstæðisflokksins ber ekki gæfu til að samþykkja að a.m.k. láta á það reyna hvað býðst í aðildarumræðum við EB þá sýnist mér að VG séu orðnir mjög vænlegur kostur til stjórnarsamstarfs fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Báðir flokkar þá búnir að hafna EB.
Sjálf vona ég að landsfundarfulltrúar sýni þá víðsýni að taka Evrópuumræðuna á næsta stig þannig að ákveðið verði að sækja um aðild. Öðru vísi fáum við aldrei að vita fyrir víst hvað EB er tilbúið að bjóða okkur. Ég er þeirrar skoðunar að við þurfum að láta á þetta reyna, með aðildarviðræðum, og síðan ákveður þjóðin í þjóðaratkvæðagreiðslu hvort við teljum að viðunandi samningur hafi náðst.
Hafa ekki tíma fyrir truflun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Útvarp
Bloggvinir
- addabogga
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- andriheidar
- gumson
- audbergur
- abg
- axelaxelsson
- armannkr
- arniarna
- asabjorg
- arh
- aslaugfridriks
- astamoller
- astar
- kaffi
- birgir
- launafolk
- bjarnimax
- borgar
- braskarinn
- gattin
- bryndisharalds
- brandarar
- carlgranz
- rustikus
- deiglan
- draumur
- einarbb
- ekg
- jaxlinn
- elinora
- ellasprella
- ellyarmanns
- erla
- erlaosk
- erna-h
- fsfi
- fhg
- gerdurpalma112
- gisliivars
- gisligislason
- neytendatalsmadur
- grazyna
- gudni-is
- gelin
- gudbjorng
- fasteignir
- gudfinna
- lucas
- gudmundurmagnusson
- gudrunshil
- gudruntora
- gunnaraxel
- gunnargunn
- laugardalur
- gylfithor
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- jarnskvisan
- heimirhilmars
- hehau
- helgi-sigmunds
- herdis
- himmalingur
- hjaltisig
- disdis
- holmfridurge
- tulinius
- idno
- ingabesta
- ingisund
- golli
- ibb
- astromix
- johannalfred
- stjornun
- jonmagnusson
- jonsnae
- juliusvalsson
- kolbrunb
- kristinhrefna
- lara
- lotta
- nytjagardar
- altice
- matarbitinn
- maggaelin
- martagudjonsdottir
- mal214
- morgunbladid
- olavia
- olinathorv
- olofnordal
- omarbjarki
- huldumenn
- otti
- publicservant
- iceland
- pjeturstefans
- ragnar73
- ragnheidurrikhardsdottir
- ragnhildur
- rannveigmst
- runirokk
- rynir
- trumal
- salvor
- sirrycoach
- sigurbjorns
- sv11
- sighauk
- sij
- sigurdurir
- ohyes
- sigurdurkari
- siggisig
- siggith
- sigurjonsigurdsson
- zunzilla
- sms
- 1301493169
- stefaniasig
- stebbifr
- brv
- sveinni
- saethorhelgi
- thelmaasdisar
- grasteinn
- ubk
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- va
- villidenni
- thorbjorghelga
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- thoragud
- thorasig
- tbs
- thorhallurheimisson
- iceberg
- toddi
Athugasemdir
Það vantar tilfinnanlega að lista upp aðra möguleika en ESB. ESB getur vel verið skynsamlegur kostur en ekki fyrr en búið er að lista upp aðra möguleika.
Getum við gert "EES" samning við NAFTA og komið okkur í þá stöðu að vera milliliður milli evrópska markaðssvæðisins og þess ameríska með full réttindi báðum megin? Hvaða tækifæri gæti það opnað fyrir okkur? Gætum þá tekið upp Bandaríkjadollar ef seðlabanki Bandaríkjanna samþykkir að styðja okkur.
Eftir áratug eða fyrr verður mögulega orðið siglingafært og flugfært yfir norðurpólinn til Asíu. Getum við þá gert sambærilega samninga við Kína og Japan og orðið þríhliða milliliður milli álfanna þriggja?
Eru þetta raunhæfar vangaveltur? Ef já, af hverju? Ef nei, af hverju?
Hvaða fleiri kostir eru í stöðunni? Það eru pottþétt mikið fleiri möguleikar en mér dettur í hug. Við þurfum að hugsa áratugi fram í tímann og hugsa út fyrir kassann. Maður skiptir ekkert svo auðveldlega um skoðun eftir að maður er kominn inn í ESB.
Sigurður Viktor Úlfarsson, 14.12.2008 kl. 22:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.