Leita í fréttum mbl.is

Feðraveldi? Karlaveldi?

Í fréttum kemur fram að neyðarstjórn kvenna hafi "brennt feðraveldinu" í tunnum fyrir utan Alþingishúsið í dag. Hvaða feðraveldi? Meina þær ekki karlaveldi? Hér er ekki feðraveldi gagnvart börnum heldur mæðraveldi. Er nú ekki rétt að nota rétt hugtök í þessu? Og karlaveldinu má alveg brenna - það er alltof sterkt hér á landi.
mbl.is Vekjaraklukka fyrir stjórnvöld
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Thee

Stendur ekki feðgaveldi á skiltinu.

Thee, 13.12.2008 kl. 19:40

2 Smámynd: Dögg Pálsdóttir

Já, þú meinar? En feðraveldi var orðið sem notað var á báðum sjónvarpsstöðvum.

Dögg Pálsdóttir, 13.12.2008 kl. 20:01

3 Smámynd: Björgvin R. Leifsson

Sem þýðir náttúrlega að fréttamennirnir kunna ekki að lesa, hehe.

Björgvin R. Leifsson, 13.12.2008 kl. 22:05

4 Smámynd: Sigurður Haukur Gíslason

Rétt Dögg. Réttur feðra til að umgangast og bera ábyrgð á börnum sínum eftir skilnað er nánast enginn hér á landi. Algjört mæðraveldi í þessum málaflokki.

Ef ég hefði verið þarna í dag hefði ég brennt mæðraveldinu í sömu tunnu.

Sigurður Haukur Gíslason, 13.12.2008 kl. 23:33

5 Smámynd: Héðinn Björnsson

Feðgaveldið vísar þá væntanlega til veldis Bónus- og Björgólfsfeðga. Um að gera að hnekkja því veldi þó mér þyki kannski óvarlega farið að brenna það enda veðsett upp fyrir haus hjá bönkum í þjóðareign.

Héðinn Björnsson, 14.12.2008 kl. 02:48

6 Smámynd: Thee

Héðinn. Ég held það vísi til þeirra sem fara með stjórn ríkismála aðallega. Og líka eitthvað til peningamaskínunnar.

Thee, 14.12.2008 kl. 03:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dögg Pálsdóttir
Dögg Pálsdóttir
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 5
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 391672

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband