Föstudagur, 12. desember 2008
Til hreinnar fyrirmyndar
Stjórn og forstjóri LV eiga sérstakan heiđur skiliđ ađ ganga svo snögglega til verks og sýna í verki skilning á ţví sem er ađ gerast í samfélaginu í launamálum. Sérstaka athygli vekur ađ forstjóri er lćkkađur um 25% í launum -meira en lykilstjórnendur sem lćkkađir eru um 10%. Hér eru greinilega á ferđ menn sem hafa eitthvađ jarđsamband viđ grasrótina. Vonandi fylgja fleiri fréttir af ţessu tagi á nćstunni.
![]() |
Laun stjórnenda LV lćkkuđ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Eldri fćrslur
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 392476
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Útvarp
Bloggvinir
-
addabogga
-
alla
-
malacai
-
almaogfreyja
-
andriheidar
-
gumson
-
audbergur
-
abg
-
axelaxelsson
-
armannkr
-
arniarna
-
asabjorg
-
arh
-
aslaugfridriks
-
astamoller
-
astar
-
kaffi
-
birgir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
borgar
-
braskarinn
-
gattin
-
bryndisharalds
-
brandarar
-
carlgranz
-
rustikus
-
deiglan
-
draumur
-
einarbb
-
ekg
-
jaxlinn
-
elinora
-
ellasprella
-
ellyarmanns
-
erla
-
erlaosk
-
erna-h
-
fsfi
-
fhg
-
gerdurpalma112
-
gisliivars
-
gisligislason
-
neytendatalsmadur
-
grazyna
-
gudni-is
-
gelin
-
gudbjorng
-
fasteignir
-
gudfinna
-
lucas
-
gudmundurmagnusson
-
gudrunshil
-
gudruntora
-
gunnaraxel
-
gunnargunn
-
laugardalur
-
gylfithor
-
hallarut
-
heidistrand
-
heidathord
-
jarnskvisan
-
heimirhilmars
-
hehau
-
helgi-sigmunds
-
herdis
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
disdis
-
holmfridurge
-
tulinius
-
idno
-
ingabesta
-
ingisund
-
golli
-
ibb
-
astromix
-
johannalfred
-
stjornun
-
jonmagnusson
-
jonsnae
-
juliusvalsson
-
kolbrunb
-
kristinhrefna
-
lara
-
lotta
-
nytjagardar
-
altice
-
matarbitinn
-
maggaelin
-
martagudjonsdottir
-
mal214
-
morgunbladid
-
olavia
-
olinathorv
-
olofnordal
-
omarbjarki
-
huldumenn
-
otti
-
publicservant
-
iceland
-
pjeturstefans
-
ragnar73
-
ragnheidurrikhardsdottir
-
ragnhildur
-
rannveigmst
-
runirokk
-
rynir
-
trumal
-
salvor
-
sirrycoach
-
sigurbjorns
-
sv11
-
sighauk
-
sij
-
sigurdurir
-
ohyes
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
siggith
-
sigurjonsigurdsson
-
zunzilla
-
sms
-
1301493169
-
stefaniasig
-
stebbifr
-
brv
-
sveinni
-
saethorhelgi
-
thelmaasdisar
-
grasteinn
-
ubk
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vefritid
-
va
-
villidenni
-
thorbjorghelga
-
steinibriem
-
thorsteinnhelgi
-
thoragud
-
thorasig
-
tbs
-
thorhallurheimisson
-
iceberg
-
toddi
Athugasemdir
Mér finnst ţetta nú ekki nógu mikil lćkkun Dögg. Lykilstjórnendur ćttu ađ hćkka um amk um 20%. - 10% lćkkun á svona háum launum er hlćgileg ţegar tekiđ er tillit til ţess hvađ margir eru á lágum launum. Í mörgum tilfellum eru ţetta sjálftökulaun manna sem eru löngu komnir úr öllum takti viđ ţađ fólk sem ţađ á ađ ţjóna.
Svanur Jóhannesson, 12.12.2008 kl. 17:31
mađurinn hefđi átt ađ vera farinn úr stjórn fyrir löngu og hann verđur látinn fara í nćsta kjöri ekki spurning. Ţetta fólk er siđblint
Guđrún Vestfirđingur (IP-tala skráđ) 12.12.2008 kl. 17:40
Sćl Dögg, ég er ekki sammála ţér um ađ ţarna séu fyrirmyndir. Hafa verđur í huga ađ okkur er gert ţađ međ lögum ađ láta 12% tekna okkar í hendur ţessara manna og öllum klóm hefur veriđ haldiđ úti til ađ ná viđbótarsparnađi međ gyllibođum.
Ég fékk bréf frá Íslenska lífeyrissjóđinum í dag, undirritađ af stjórnarformanni og framkvćmdastjóra, ţar sem tilkynnt er -20,1% rýrnun á mínum lífeyrissjóđ. Ekki fyrirfinnst svo mikiđ sem vottur afsökunar beđnar í bréfinu.
Áriđ 2006 lét é flytja mig úr Líf I í Líf IV. Nn um Líf IV stendur nú á heimasíđu Landbankans "Líf IV hentar ţeim einstaklingum sem nálgast töku lífeyris eđa eru nú ţegar farnir ađ taka út lífeyri. Lögđ er áhersla á trausta og jafna ávöxtun." Ţegar ég kynnti mér ţetta 2006 ţá var ţessi kynningin á ţessari leiđ á heimasíđunni afdráttarlaust sögđ 100% örugg, (nánast eins og verđtryggđ sparisjóđsbók) ef ég man rétt.
Í bréfi stjórnendana í dag kemur fram; "Ţađ er til vitnis um ótrúlega atburđarás í íslensku fjármálalífi undanfariđ ađ ávöxtunareiđin Líf IV, sem bar minnstu áhćttuna, skuli hafa lćkkađ mest allra leiđa Íslenska lífeyrissjóđsins í kjölfar neyđarlaganna 6. október síđastliđinn."
Ţar sem ég sé ekki annađ á bréfi stjórnenda sjóđsins en ađ niđurstađan nú sé ţeim fullkomlega óviđkomandi, langar mig til ađ spyrja ţig sem fćran lögfrćđing; get ég sem sjóđfélagi lögsótt ţessa stjórnendur?
Magnús Sigurđsson, 12.12.2008 kl. 23:01
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.