Mánudagur, 1. desember 2008
Bágt
á ég að trúa því að VG fengi svona fylgi í kosningum. Það er nefnilega einfalt að vera fúll í skoðanakönnunum en kjósendur eru þegar í kjörklefann kemur bæði skynsamir og ábyrgir. Og það er ekki, að mínu mati, ábyrgt að kjósa VG. Enda hvaða lausnir er VG með núna? Engar. Ögmundi vafðist tunga um höfuð þegar hann var fyrir viku spurður um það hvaða lausnir VG væri með vegna ástandsins. Hann átti engin svör.
VG stærsti flokkurinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Útvarp
Bloggvinir
- addabogga
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- andriheidar
- gumson
- audbergur
- abg
- axelaxelsson
- armannkr
- arniarna
- asabjorg
- arh
- aslaugfridriks
- astamoller
- astar
- kaffi
- birgir
- launafolk
- bjarnimax
- borgar
- braskarinn
- gattin
- bryndisharalds
- brandarar
- carlgranz
- rustikus
- deiglan
- draumur
- einarbb
- ekg
- jaxlinn
- elinora
- ellasprella
- ellyarmanns
- erla
- erlaosk
- erna-h
- fsfi
- fhg
- gerdurpalma112
- gisliivars
- gisligislason
- neytendatalsmadur
- grazyna
- gudni-is
- gelin
- gudbjorng
- fasteignir
- gudfinna
- lucas
- gudmundurmagnusson
- gudrunshil
- gudruntora
- gunnaraxel
- gunnargunn
- laugardalur
- gylfithor
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- jarnskvisan
- heimirhilmars
- hehau
- helgi-sigmunds
- herdis
- himmalingur
- hjaltisig
- disdis
- holmfridurge
- tulinius
- idno
- ingabesta
- ingisund
- golli
- ibb
- astromix
- johannalfred
- stjornun
- jonmagnusson
- jonsnae
- juliusvalsson
- kolbrunb
- kristinhrefna
- lara
- lotta
- nytjagardar
- altice
- matarbitinn
- maggaelin
- martagudjonsdottir
- mal214
- morgunbladid
- olavia
- olinathorv
- olofnordal
- omarbjarki
- huldumenn
- otti
- publicservant
- iceland
- pjeturstefans
- ragnar73
- ragnheidurrikhardsdottir
- ragnhildur
- rannveigmst
- runirokk
- rynir
- trumal
- salvor
- sirrycoach
- sigurbjorns
- sv11
- sighauk
- sij
- sigurdurir
- ohyes
- sigurdurkari
- siggisig
- siggith
- sigurjonsigurdsson
- zunzilla
- sms
- 1301493169
- stefaniasig
- stebbifr
- brv
- sveinni
- saethorhelgi
- thelmaasdisar
- grasteinn
- ubk
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- va
- villidenni
- thorbjorghelga
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- thoragud
- thorasig
- tbs
- thorhallurheimisson
- iceberg
- toddi
Athugasemdir
Hvaða lausnir eru á ástandinu? Þú gangrýnir Ögmund fyrir að hafa ekki komið með lausnir, nefndu þá nokkrar lausnir á ástandinu fyrst þú ert í betri flokki en hann! Þú hlýtur að vera með lausnir fyrst þú sérð ástæðu til að gagnrýna hann fyrir að vera ekki með þær...?!
Væri ekki yndislegt ef einhver maður gæti bara komið með lausnir að öllum vandamálum svona einn tveir og sjö?! Þá þyrfti nú ekki öll þessi ráðuneyti, með sína spekúlanta, hagfræðinga, lögfræðinga og hvað ekki! Og þá þyrfti nú ekki ráðherra því þeir væru óþarfir, af því við hefðum manninn sem kæmi upp með allar lausnirnar og öll svörin!
Sjálfstæðisflokkurinn er búinn að missa mikið fylgi, og það skiptir ekki máli hvort það er 10, 15 eða 20%, fylgið er á niðurleið. Og það besta er að það þarf ekki að leita að svörum um hvers vegna, flokkurinn sjálfur, eða öllu heldur flokksforystan hefur séð um það alein og óstudd.
I. Skúlason: "þegar út í alvöru er komið..." Hvað kallar þú bullandi verðbólgu, himinháa vexti, stigmagnandi atvinnuleysi, ónýtan gjaldmiðil, gjaldeyrishöft, gjaldþrot í massavís, húsnæðismissi og ráðþrota ríkisstjórn sem hunsar almenning, annað en alvöru?? Í alvöru, ert þú í alvöru?
Sá sem snýr sér að múrvegg, sér ekkert nema múrvegg...
Illugi (IP-tala skráð) 1.12.2008 kl. 21:18
Ef kosningar verða ákveðnar í apríl n.k. þá þurfa allir flokkar að vera með framtíðarsýn. Nú komast VG upp með það að vera á móti án þess að koma með lausnir.
Ef þið Sjálfstæðismenn viljið horfast í augu við vandamál næstu ára ættuð þið að vera fylgjandi kosningum næsta vor.
Sigurður Haukur Gíslason, 2.12.2008 kl. 01:19
Vandamálið er ekki VG - auðvita fengju þeir ekki svona risakosningu en það eru hin öflin, sem þið óttist meira en VG sem myndu fara nærri því að þurka út Sjálfgræðgisflokkinn þinn og þess vegna eru þið á móti lýðræðislegum kosningum - en fólkið mun vinna! Kúgun ætti ekki að vera eitthvað sem lögfræðingar mæla með - eða er það e.t.v. eins og með annað í þessum blessað flokk þínum, flokkurinn ofar ÖLLU hjá þér líka?
Þór Jóhannesson, 2.12.2008 kl. 11:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.