Þriðjudagur, 25. nóvember 2008
Risavaxið og metnaðarfullt verkefni
Fjárlagahalli Bandaríkjanna er verulegur. Það er því metnaðarfullt markmið hjá Obama að lofa því að eyða honum, ekki síst í ljósi kostnaðarsamra lífgunaraðgerða til bjargar efnahagslífinu. Kunnugir segja að Bandaríkin með sama áframhaldi stefni í gjaldþrot um miðja þessa öld. Það verður spennandi að sjá hvernig til tekst hjá Obama.
Obama lofar sparnaði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Útvarp
Bloggvinir
- addabogga
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- andriheidar
- gumson
- audbergur
- abg
- axelaxelsson
- armannkr
- arniarna
- asabjorg
- arh
- aslaugfridriks
- astamoller
- astar
- kaffi
- birgir
- launafolk
- bjarnimax
- borgar
- braskarinn
- gattin
- bryndisharalds
- brandarar
- carlgranz
- rustikus
- deiglan
- draumur
- einarbb
- ekg
- jaxlinn
- elinora
- ellasprella
- ellyarmanns
- erla
- erlaosk
- erna-h
- fsfi
- fhg
- gerdurpalma112
- gisliivars
- gisligislason
- neytendatalsmadur
- grazyna
- gudni-is
- gelin
- gudbjorng
- fasteignir
- gudfinna
- lucas
- gudmundurmagnusson
- gudrunshil
- gudruntora
- gunnaraxel
- gunnargunn
- laugardalur
- gylfithor
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- jarnskvisan
- heimirhilmars
- hehau
- helgi-sigmunds
- herdis
- himmalingur
- hjaltisig
- disdis
- holmfridurge
- tulinius
- idno
- ingabesta
- ingisund
- golli
- ibb
- astromix
- johannalfred
- stjornun
- jonmagnusson
- jonsnae
- juliusvalsson
- kolbrunb
- kristinhrefna
- lara
- lotta
- nytjagardar
- altice
- matarbitinn
- maggaelin
- martagudjonsdottir
- mal214
- morgunbladid
- olavia
- olinathorv
- olofnordal
- omarbjarki
- huldumenn
- otti
- publicservant
- iceland
- pjeturstefans
- ragnar73
- ragnheidurrikhardsdottir
- ragnhildur
- rannveigmst
- runirokk
- rynir
- trumal
- salvor
- sirrycoach
- sigurbjorns
- sv11
- sighauk
- sij
- sigurdurir
- ohyes
- sigurdurkari
- siggisig
- siggith
- sigurjonsigurdsson
- zunzilla
- sms
- 1301493169
- stefaniasig
- stebbifr
- brv
- sveinni
- saethorhelgi
- thelmaasdisar
- grasteinn
- ubk
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- va
- villidenni
- thorbjorghelga
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- thoragud
- thorasig
- tbs
- thorhallurheimisson
- iceberg
- toddi
Athugasemdir
Helduru að Demókratar séu komnir til með að vera í 40 ár?
Það verður sannanlega spennandi.
Júlíus Björnsson, 25.11.2008 kl. 19:06
Til að hann þurfi ekki að lesa hverja einusu línu í þessu 5000 blaðsíðna fjárlögum þá hefur hópur fólks tekið sig saman og komið þessu í eina mynd sem er að finna á slóðinni http://www.wallstats.com/deathandtaxes/
Þegar ég sé þessa mynd þá sé ég það að þeir eru að eyða 68% af skattekjum sínum í hernað ... auðvelt væri að skera þessa tölu niður í 10% eða minna. Þannig þetta er ekki svo risavaxið verkefni eins og hann seigir.
Eyþór Sigmundsson (IP-tala skráð) 25.11.2008 kl. 19:59
Það sorglega er að þessi ágæti maður verður örugglega kosinn burt eftir 4 ár þrátt fyrir að reyna sitt besta. Það er komin keðjuverkun sem mun koma á slæmu ástandi næstu árin óháð því hvað þessi maður gerir og kjósendur munu refsa honum fyrir það. Þá munum við líklega fá annan öfgamann úr repúblikaflokknum sem mun klúðra öllu.
Geiri (IP-tala skráð) 25.11.2008 kl. 22:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.