Miðvikudagur, 19. nóvember 2008
Þjóðstjórn?
Halda menn í alvöru að þjóðstjórn leysi einhvern vanda? Þar fyrir utan leyfi ég mér að halda að stjórnarandstöðuflokkarnir séu mjög tregir til að ganga til þjóðstjórnar - þeir vilja kosningar, sérstaklega VG því VG heldur að þeir fái svo mikið uppúr kjörkössunum. Ég er sannfærð um það að ef til kastanna kæmi þá myndu stjórnarandstöðuflokkarnir allir neita þátttöku í þjóðstjórn - enda er það miklu einfaldara og ábyrgðarminna að vera alltaf á móti.
Taka höndum saman um þinghúsið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Útvarp
Bloggvinir
- addabogga
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- andriheidar
- gumson
- audbergur
- abg
- axelaxelsson
- armannkr
- arniarna
- asabjorg
- arh
- aslaugfridriks
- astamoller
- astar
- kaffi
- birgir
- launafolk
- bjarnimax
- borgar
- braskarinn
- gattin
- bryndisharalds
- brandarar
- carlgranz
- rustikus
- deiglan
- draumur
- einarbb
- ekg
- jaxlinn
- elinora
- ellasprella
- ellyarmanns
- erla
- erlaosk
- erna-h
- fsfi
- fhg
- gerdurpalma112
- gisliivars
- gisligislason
- neytendatalsmadur
- grazyna
- gudni-is
- gelin
- gudbjorng
- fasteignir
- gudfinna
- lucas
- gudmundurmagnusson
- gudrunshil
- gudruntora
- gunnaraxel
- gunnargunn
- laugardalur
- gylfithor
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- jarnskvisan
- heimirhilmars
- hehau
- helgi-sigmunds
- herdis
- himmalingur
- hjaltisig
- disdis
- holmfridurge
- tulinius
- idno
- ingabesta
- ingisund
- golli
- ibb
- astromix
- johannalfred
- stjornun
- jonmagnusson
- jonsnae
- juliusvalsson
- kolbrunb
- kristinhrefna
- lara
- lotta
- nytjagardar
- altice
- matarbitinn
- maggaelin
- martagudjonsdottir
- mal214
- morgunbladid
- olavia
- olinathorv
- olofnordal
- omarbjarki
- huldumenn
- otti
- publicservant
- iceland
- pjeturstefans
- ragnar73
- ragnheidurrikhardsdottir
- ragnhildur
- rannveigmst
- runirokk
- rynir
- trumal
- salvor
- sirrycoach
- sigurbjorns
- sv11
- sighauk
- sij
- sigurdurir
- ohyes
- sigurdurkari
- siggisig
- siggith
- sigurjonsigurdsson
- zunzilla
- sms
- 1301493169
- stefaniasig
- stebbifr
- brv
- sveinni
- saethorhelgi
- thelmaasdisar
- grasteinn
- ubk
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- va
- villidenni
- thorbjorghelga
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- thoragud
- thorasig
- tbs
- thorhallurheimisson
- iceberg
- toddi
Athugasemdir
Af skrifum þínum er einfalt að sjá að þú, eins og margir aðrir sjálfstæðismenn, ert enn á mótþróaskeiðinu.
Þórbergur Torfason, 19.11.2008 kl. 16:22
Dögg, þetta snýst um að almenningur treysti stjórninni. Þjóðin hrópar á að ráðamenn axli ábyrgð en allir kenna þeir einhverju öðru um ófarirnar. Þjóðstjórn leysir auðvitað ekki allan vanda en heldur þú virkilega að mörg þúsund manns væru standandi í kulda og trekki á Austurvelli viku eftir viku ef þeim væri ekki gróflega misboðið?
Bæði Sjálfstæðisflokkur og Samfylking mun gjalda það dýru verði að hafa ekki tekið af skarið strax eftir að Kaupþing féll og gætt þess að ná sem víðtækastri samstöðu um neyðaraðgerðir. Með því gerði ríkisstjórnin illt verra og traustið dvínaði bæði hérlendis og erlendis.
Þjóðin á ekki að þurfa að bíða í algjörri óvissu og vona það besta á meðan að ríkisstjórnarflokkarnir taka sig saman í andlitinu, ræða málin á landsfundum þar sem innbyrðis deilur munu hæglega geta klofið þá í sundur!Sigurður Hrellir, 19.11.2008 kl. 17:30
Mótþróaskeiði Þórbergur? Meinarðu ekki þá frekar að við sjálfstæðismenn séum í afneitun? En skoðun mín á þjóðstjórn hefur ekkert með það að gera að ég er sjálfstæðismaður. Ég held einlæglega að þjóðstjórn sé slæmur kostur. Og afneitun mín er ekki meiri en svo að ég hef bloggað um að ég sjái ekki hvernig komist verði hjá alþingiskosningum næsta vor. Ég held þó að stjórn sem þá tæki við myndi ekki sitja lengi því fljótlega yrðu aðrar alþingiskosningar til að velja um það hvort við viljum EB eða ekki.
Traust á stjórninni? Ég held Sigurður Hrellir að það sé alveg sama hvaða stjórn hefði verið við völd við fall bankanna - hún hefði alltaf þurft að láta mæða á sér óánægjuna með það sem gerðist, hvort sem það er sanngjarnt eða ekki. En það breytir því ekki að við kjósum til fjögurra ára í senn - og ætlumst til að ríkisstjórn sem mynduð er að kosningum loknum takist á hendur að leysa þau verkefni sem upp koma meðan hún situr. Ef ríkisstjórn hleypur í burtu í hvert sinn sem á móti blæs þá fáum við stjórnleysisástand. Viljum við það? Ætlum við að láta skoðanakannanir ráða því hvort þjóðin hafi traust á ríkisstjórnum eða ekki? Ef við gerum það, getum við þá ekki bara sleppt því að hafa kosningar á fjögurra ára fresti og látið ríkisstjórnir koma og fara í samræmi við gengi þeirra í skoðanakönnunum. Viljum við svoleiðis lýðræði?
Dögg Pálsdóttir, 19.11.2008 kl. 17:55
Ég veit ekki hvað á að kalla það "lýðræði" sem við verðum vitni að dag eftir dag. Það er alveg sama hvaða stjórn hefði verið við völd. Hún hefði tapað trausti fólks. Að "axla ábyrgð" hefur enga merkingu lengur í orðræðu stjórnmálamanna. Það sem hefur verið boðið upp á er ólýðræðislegur gjörningur örfárra ráðherra og Seðlabankastjóra. Alþingi er utanveltu og afgangsstærð í mikilvægustu ákvörðunum sem teknar hafa verið á seinni tímum. Þingkonur Sjálfstæðisflokksins Ragnheiður og Guðfinna kvarta meira að setja yfir þessum framgangsmáta. Segir það ekki sína sögu?
Sigurður Hrellir, 19.11.2008 kl. 20:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.