Leita í fréttum mbl.is

Er þetta rétt eftir haft?

Sagt er í fréttinni að framkvæmdastjórinn hafi hvatt þjóðir heims til að lækka stýrivexti og auka opinber útgjöld. Er þetta rétt eftir manninum haft? Hingað til hefur verið sagt að IMF vilji að stýrivextir væru hækkaðir og opinber útgjöld minnkuð. Í anda þeirra krafna hækkuðum við stýrivextina upp í 18% aftur nú fyrir stuttu. Hver er að misskilja hvað?


mbl.is IMF þarf aukafjárveitingu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Alma Jenny Guðmundsdóttir

Dögg!

Færslan sem þú skrifaðir ,,Hlaupast undan ábyrgð" og svo hins vegar færslan ,,Er þetta rétt eftir haft", sýnir kannski í hnotskurn óánægju og vantraust almennings - og vonandi burt sé frá flokkapólitík.

Það er eins og Ragnar Reykás sé við stjórn á Íslandi. 

Samfylking í Reykjavík krefst kosninga strax í vor.

Sigurður Kári Kristjánsson grætur undan ,,einhverju sem er að" í ríkisstjórn Íslands - en hann þekkir ekki enn orðið yfir það. 

Alma Jenny Guðmundsdóttir, 17.11.2008 kl. 09:56

2 identicon

Einmitt, rak glyrnurnar í þetta með morgunkaffinu og svelgdist illilega á.

Virðist sem Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn sé að þroskast uppúr gömlum mistökum og draga lærdóm af.  Og því spyr ég, er Ísland síðasta "tilraunadýrið" í gömlum aðferðum eða er verið að sigla allt hérna í kaf af seðlabankastjóra undir formerkjum IMF?

Maður kann ekki skil á svo stóru máli, kannske er ekkert annað hægt að gera með sokkinn ónýtann gjaldmiðil og "shits for brain" við stjórnvölinn.

Ingunn B (IP-tala skráð) 17.11.2008 kl. 11:14

3 Smámynd: Lúðvík Júlíusson

Sæl Dögg,

ég heimasíðu IMF fann ég þetta af blaðamannafundi hans í gær:

"there's no risk to use the fiscal policy. If there has ever been a time in modern economic history when fiscal policy and a fiscal stimulus should be used, it's now."

Það er margt að rugla fólk í rýminu.  Hins vegnar óttast ég að þær aðgerðir sem við erum að fara í séu vegna þess að við seúm gjaldþrota land, ólíkt stjórþjóðum heimsins.

Lúðvík Júlíusson, 17.11.2008 kl. 13:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dögg Pálsdóttir
Dögg Pálsdóttir
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband