Leita í fréttum mbl.is

Ískalt hagsmunamat

Eins og ég hef áður minnt á segir í stjórnmálaályktun síðasta landsfundar:

Ísland er Evrópuríki og saga þjóðarinnar og menning er evrópsk. Í því ljósi og vegna hinna miklu viðskiptahagsmuna er nauðsynlegt að sífellt sé í skoðun hvernig hagsmunum Íslands verði best borgið í samstarfi við aðrar Evrópuþjóðir.

Margt hefur gerst frá því að síðasti landsfundur var haldinn. Í ljósi þess og stöðu mála nú er það algerlega eðlilegt og raunar löngu tímabært að Sjálfstæðisflokkurinn taki Evrópumálin og afstöðu til aðildar að EB á dagskrá. Landsfundarfulltrúar munu þurfa að taka afstöðu til aðildar að EB og aðild að EB hlýtur að verða mál málanna á landsfundinum sem nú er búið að ákveða að halda 29. janúar til 2. febrúar 2009. Aðstæður hreinlega kalla á það. Og þó ég telji að kosningar í vor væru glapræði þá er örugglega skynsamlegt að hafa landsfund á þessum tíma, fari svo að kosningar í vori verði taldar það eina mögulega í stöðunni.


mbl.is Skipuð verði Evrópunefnd
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dögg Pálsdóttir
Dögg Pálsdóttir
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband