Miðvikudagur, 15. október 2008
Gott
að forsætisráðherra skuli nú með skýrum og afgerandi hafa lofað því að ráðist verði í uppgjör við fortíðina og ítarleg rannsókn gerð. Nú bíðum við nánari upplýsinga um það með hvaða hætti staðið verður að þessari rannsókn. Í því felst að efla þarf verulega starfsemi efnahagsbrotadeildar ríkislögreglustjóra og væntanlega Fjármálaeftirlitsins líka.
Mjög róttæk viðbrögð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Útvarp
Bloggvinir
- addabogga
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- andriheidar
- gumson
- audbergur
- abg
- axelaxelsson
- armannkr
- arniarna
- asabjorg
- arh
- aslaugfridriks
- astamoller
- astar
- kaffi
- birgir
- launafolk
- bjarnimax
- borgar
- braskarinn
- gattin
- bryndisharalds
- brandarar
- carlgranz
- rustikus
- deiglan
- draumur
- einarbb
- ekg
- jaxlinn
- elinora
- ellasprella
- ellyarmanns
- erla
- erlaosk
- erna-h
- fsfi
- fhg
- gerdurpalma112
- gisliivars
- gisligislason
- neytendatalsmadur
- grazyna
- gudni-is
- gelin
- gudbjorng
- fasteignir
- gudfinna
- lucas
- gudmundurmagnusson
- gudrunshil
- gudruntora
- gunnaraxel
- gunnargunn
- laugardalur
- gylfithor
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- jarnskvisan
- heimirhilmars
- hehau
- helgi-sigmunds
- herdis
- himmalingur
- hjaltisig
- disdis
- holmfridurge
- tulinius
- idno
- ingabesta
- ingisund
- golli
- ibb
- astromix
- johannalfred
- stjornun
- jonmagnusson
- jonsnae
- juliusvalsson
- kolbrunb
- kristinhrefna
- lara
- lotta
- nytjagardar
- altice
- matarbitinn
- maggaelin
- martagudjonsdottir
- mal214
- morgunbladid
- olavia
- olinathorv
- olofnordal
- omarbjarki
- huldumenn
- otti
- publicservant
- iceland
- pjeturstefans
- ragnar73
- ragnheidurrikhardsdottir
- ragnhildur
- rannveigmst
- runirokk
- rynir
- trumal
- salvor
- sirrycoach
- sigurbjorns
- sv11
- sighauk
- sij
- sigurdurir
- ohyes
- sigurdurkari
- siggisig
- siggith
- sigurjonsigurdsson
- zunzilla
- sms
- 1301493169
- stefaniasig
- stebbifr
- brv
- sveinni
- saethorhelgi
- thelmaasdisar
- grasteinn
- ubk
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- va
- villidenni
- thorbjorghelga
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- thoragud
- thorasig
- tbs
- thorhallurheimisson
- iceberg
- toddi
Athugasemdir
Það er nákvæmlega ekkert gott við að lesa það sem þú skrifar um málið, ekki taka því samt persónulega, því það er bara verulega vont að lesa um einhver loforð og áætlanir sem þetta viðrini gerir, það er sárt, og fáránleg tímasóun. Notum þann tíma sem er framundan til að gleyma því að svona ótrulega vanhæfir einstaklingar hafi verið kjörnir á þing. Ef eitthvað verður rannsakað þá verður það svo sannarlega ekki eftir tilbendingum Geirs og Árna og alls ekki á vegum einhverra spilltra klíka einsog þeirra sem komu þessu landi á vonarvöl. Skilja virkilega ekki allir að það er ekki hægt að treysta orði af því sem þeir segja? Allt sem þeir hafa sagt og gert undanfarið hefur reynst misskilningur eða þaðanaf verra... á hverjum einasta blaðamannafundi sagði Geir helling af hlutum sem voru í raun miklu verri en hvernig hann lýsti þeim og við þurftum að komast að því 1-2 dögum seinna. Er virkilega til fólk sem er bara alveg sama og gerir ekki meiri kröfur til landstjórnarinnar en þetta? Ég vona að þau þarna úti sem eru enn að rembast við að tilbiðja þessi goð sín fari að opna augun og að niðurlægingin þegar þið loksins vaknið geri ekki útaf við ykkur. Þið berið ábyrgð á þessu ástandi í einu og öllu (takið því væntanlega fagnandi einsog þið tókuð alla ábyrgð á góðærinu og efnahag Íslands einsog hann leggur sig) en ég held að þjóðin sé búin að fá uppí kok núna loksins... maður vonar
halkatla, 15.10.2008 kl. 15:59
Sammála þér Dögg Pálsdóttir. Gerum upp fortíðina frá árinu 1984 þar sem þú ásamt fleirrum gerðuð mestu mistök í barnaverndarlögum í manna mynnum.Hvernig væri að ransaka það. Þar á ekki við um PENINGA....! Heldur mannorð reglusamrar móður.
Var látin velja á milli barna sinna. Fyrirsögn í DV fyrr á þessu ári.
KV jón
Jón V Viðarsson, 16.10.2008 kl. 00:56
Ég er nú að vonast eftir að það verði kallaðir til rannsóknaraðilar annastaðar frá. Ég held að við búum enn að því hvernig Baugsrannsóknin var gagnrýnd og ekki talið að hún væri hafin yfir vafa. Það gæti orðið aftur og við meigum ekki við því,við erum svo lítil þjóð og mikil hagsmunatengsl.
Vona að þú eigir eftir að fjarlæga athugasemd Jóns,það eru svona umæli og hugsun sem gera það lítið spennandi að tjá sig. Að vera blanda einhverjum óskyldum málum inn í umræðuna í hatursfullum tón.
Rannveig H, 16.10.2008 kl. 08:36
Sammála Önnu Karen, rannsókn getur ekki farið fram nema erlendir sérfræðingar óháðir valda og flokksklíkum komi þar að með leiðandi hætti. Það var skelfilegt að hlusta á ráðherra taka fram að almenningur þurfi að koma að rannsókninni. Stjórnmálamenn eru fulltrúar okkar. Ef almenningur þarf aðra sérstaka aðkomu er verið að lýsa vantrausti á stjórnmálamenn að mínu mati. Ég tek reyndar undir það vantraust.
Gáfnaljósið (IP-tala skráð) 16.10.2008 kl. 11:38
Rannveig: Já, við eigum að fá norsku ríkisendurskoðunina og fjármálaeftirlitið til að skoða þetta!
Guðbjörn Guðbjörnsson, 19.10.2008 kl. 12:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.