Miđvikudagur, 1. október 2008
Montréal
Fyrr á árinu ţegar stađa mála var nú talsvert bjartari en hún er nú, bođađi Lögmannafélag Íslands til ferđar fyrir félagsmenn á Íslendingaslóđir í Kanada. Mig hefur lengi dreymt um ađ fara slíka ferđ ţannig ađ ég bara bókađi mig. Í maí var svo ađ hrökkva eđa stökkva, borga ferđina eđa taka áhćttu međ kostnađinn. Ég hélt mig viđ ákvörđunina og greiddi upp ferđina, enda órađi engan á ţeim tíma fyrir ţví sem í ljós hefur komiđ.
Á mánudag var svo komiđ ađ ţessu. Ţađ var auđvitađ međ hálfum huga sem fariđ var af stađ, eins og mál höfđu ţróast.
En til Montréal erum viđ komin, liđlega 20 manna hópur lögmanna og maka. Í dag, ţriđjudag, vorum viđ á eigin vegum ađ skođa borgina. Ţetta er falleg borg, hafnarborg, ţótt hún liggi ekki ađ sjó. Borgin er evrópsk og franska meira töluđ en enska, ţótt flestir geti talađ ensku ţegar á reynir. Enda er hún stćrsta frönskumćlandi borgin utan Evrópu. Vegna frjáls falls krónunnar er allt dýrt. Ţađ eina jákvćđa viđ ţađ er ađ mađur tímir ekkert ađ kaupa. Sem betur fer kostar ţađ ekkert ađ rölta og skođa sig um og ţađ gerđum viđ í allan dag. M.a. var skođađur Jean-Talon markađurinn í litlu Ítalíu. Ţar rakst ég á ţetta skemmtilega blómkál sem ég gat ekki stillt mig um ađ smella mynd af. Myndin sýnir ţađ ekki nćgilega vel, ađ blómkáliđ vinstra megin er gult, en ekki hvítt eins og venjulega - greinilega sést ađ blómkáliđ hćgra megin er fjólublátt. Erfđabreytt blómkál? Engin svör fengust viđ ţví.
Krónan veiktist um 5,3% | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Eldri fćrslur
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Útvarp
Bloggvinir
- addabogga
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- andriheidar
- gumson
- audbergur
- abg
- axelaxelsson
- armannkr
- arniarna
- asabjorg
- arh
- aslaugfridriks
- astamoller
- astar
- kaffi
- birgir
- launafolk
- bjarnimax
- borgar
- braskarinn
- gattin
- bryndisharalds
- brandarar
- carlgranz
- rustikus
- deiglan
- draumur
- einarbb
- ekg
- jaxlinn
- elinora
- ellasprella
- ellyarmanns
- erla
- erlaosk
- erna-h
- fsfi
- fhg
- gerdurpalma112
- gisliivars
- gisligislason
- neytendatalsmadur
- grazyna
- gudni-is
- gelin
- gudbjorng
- fasteignir
- gudfinna
- lucas
- gudmundurmagnusson
- gudrunshil
- gudruntora
- gunnaraxel
- gunnargunn
- laugardalur
- gylfithor
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- jarnskvisan
- heimirhilmars
- hehau
- helgi-sigmunds
- herdis
- himmalingur
- hjaltisig
- disdis
- holmfridurge
- tulinius
- idno
- ingabesta
- ingisund
- golli
- ibb
- astromix
- johannalfred
- stjornun
- jonmagnusson
- jonsnae
- juliusvalsson
- kolbrunb
- kristinhrefna
- lara
- lotta
- nytjagardar
- altice
- matarbitinn
- maggaelin
- martagudjonsdottir
- mal214
- morgunbladid
- olavia
- olinathorv
- olofnordal
- omarbjarki
- huldumenn
- otti
- publicservant
- iceland
- pjeturstefans
- ragnar73
- ragnheidurrikhardsdottir
- ragnhildur
- rannveigmst
- runirokk
- rynir
- trumal
- salvor
- sirrycoach
- sigurbjorns
- sv11
- sighauk
- sij
- sigurdurir
- ohyes
- sigurdurkari
- siggisig
- siggith
- sigurjonsigurdsson
- zunzilla
- sms
- 1301493169
- stefaniasig
- stebbifr
- brv
- sveinni
- saethorhelgi
- thelmaasdisar
- grasteinn
- ubk
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- va
- villidenni
- thorbjorghelga
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- thoragud
- thorasig
- tbs
- thorhallurheimisson
- iceberg
- toddi
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.