Leita í fréttum mbl.is

"Hvað boðar nýárs blessuð sól?"

Árið 2008 er runnið upp. Hreint og tært, óskrifað blað. Hvað það ber í skauti sér vitum við ekki. En það kemur í ljós. Það eitt er öruggt. Gamlárskvöld var vindasamt, nýja árið hreinlega fauk til okkar. Skaupið - aðalumræðuefnið á þessum tíma. Mér fannst það hvorki né. Besta atriðið var saknaðarsöngur Steingríms J. til Ingibjargar Sólrúnar. 

Nýársdagsmorgun var ekki eins fallegur í morgun og fyrir ári. Þá gekk ég niður í Dómkirkju í yndislegu veðri. Í morgun var ekki spennandi veður til að fá sér göngutúr, þótt leiðin hafi styst aðeins við flutninginn.

Ég óska öllum, nær og fjær, gleðliegs árs og góðrar heilsu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dögg Pálsdóttir
Dögg Pálsdóttir
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband