Ţriđjudagur, 23. október 2007
Frekari afrek Göngum saman hópsins
Ég hef áđur bloggađ um konurnar 22 í Göngum saman hópnum sem fóru til New York og gengu eitt og hálft maraţon á tveimur dögum nú fyrir skemmstu. (Ţćr voru víst 27 íslensku konurnar í göngunni ţví fimm konur sem allar starfa hjá Icelandair gengu líka. Kem ţessum viđbótarupplýsingum hér međ á framfćri. Bloggsíđa ţeirra er hér.)
Göngum saman hópurinn ţurfti ađ greiđa umtalsverđa upphćđ til ađ taka ţátt í göngunni í New York, 1800 dollara á mann, eđa samtals liđlega 2,4 m. kr.
Ţćr ákváđu ađ gera betur og safna viđbótarfé til ađ styrkja grunnrannsóknir á brjóstakrabbameini hér á landi. Ţetta stóđu ţćr viđ. Í gćr, 22. október, sem mun vera alţjóđlegur dagur um brjóstakrabbamein, afhentu ţćr Jórunni Eyfjörđ og ungum vísindamönnum sem vinna undir hennar stjórn ţriggja milljón króna styrk til grunnrannsókna á brjóstakrabbameini. Fjárins var aflađ hjá einstaklingum og félögum. Styrkurinn var veittur í minningu einnar úr hópnum, sem lést áđur en ađ göngunni kom. Er ţađ áţreifanleg áminning um ţađ ađ ţví miđur tekst ekki enn ađ lćkna allar konur sem greinast međ brjóstakrabbamein.
Samtals hefur Göngum saman hópurinn ţannig safnađ kringum 5,5 m.kr. til rannsókna á brjóstakrabbameini. Ţađ er einstaklega vel af verki stađiđ.
Eldri fćrslur
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Útvarp
Bloggvinir
- addabogga
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- andriheidar
- gumson
- audbergur
- abg
- axelaxelsson
- armannkr
- arniarna
- asabjorg
- arh
- aslaugfridriks
- astamoller
- astar
- kaffi
- birgir
- launafolk
- bjarnimax
- borgar
- braskarinn
- gattin
- bryndisharalds
- brandarar
- carlgranz
- rustikus
- deiglan
- draumur
- einarbb
- ekg
- jaxlinn
- elinora
- ellasprella
- ellyarmanns
- erla
- erlaosk
- erna-h
- fsfi
- fhg
- gerdurpalma112
- gisliivars
- gisligislason
- neytendatalsmadur
- grazyna
- gudni-is
- gelin
- gudbjorng
- fasteignir
- gudfinna
- lucas
- gudmundurmagnusson
- gudrunshil
- gudruntora
- gunnaraxel
- gunnargunn
- laugardalur
- gylfithor
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- jarnskvisan
- heimirhilmars
- hehau
- helgi-sigmunds
- herdis
- himmalingur
- hjaltisig
- disdis
- holmfridurge
- tulinius
- idno
- ingabesta
- ingisund
- golli
- ibb
- astromix
- johannalfred
- stjornun
- jonmagnusson
- jonsnae
- juliusvalsson
- kolbrunb
- kristinhrefna
- lara
- lotta
- nytjagardar
- altice
- matarbitinn
- maggaelin
- martagudjonsdottir
- mal214
- morgunbladid
- olavia
- olinathorv
- olofnordal
- omarbjarki
- huldumenn
- otti
- publicservant
- iceland
- pjeturstefans
- ragnar73
- ragnheidurrikhardsdottir
- ragnhildur
- rannveigmst
- runirokk
- rynir
- trumal
- salvor
- sirrycoach
- sigurbjorns
- sv11
- sighauk
- sij
- sigurdurir
- ohyes
- sigurdurkari
- siggisig
- siggith
- sigurjonsigurdsson
- zunzilla
- sms
- 1301493169
- stefaniasig
- stebbifr
- brv
- sveinni
- saethorhelgi
- thelmaasdisar
- grasteinn
- ubk
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- va
- villidenni
- thorbjorghelga
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- thoragud
- thorasig
- tbs
- thorhallurheimisson
- iceberg
- toddi
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.