Leita í fréttum mbl.is

Tími til kominn

Fyrir nokkru las ég áhugaverđa grein Margrétar Georgsdóttur um íslenskan kvenlćkni í Lćknablađinu. Ţar er listi yfir fyrstu konunnar sem útskrifuđust sem lćknar. Fyrsta konan til ađ ljúka kandídatsprófi í lćknisfrćđi var Kristín Ólafsdóttir. Ţađ gerđi hún 1917, eđa fyrir nákvćmlega 90 árum síđan. Á nćstu liđlega 40 árum lauk 21 kona lćknaprófi. Móđir mín, Guđrún Jónsdóttir geđlćknir, var í ţeim hópi. 

Sama ár og 90 ár eru liđin frá ţví ađ fyrsta íslenska konan lauk lćknanámi ţá ná lćknar loksins ţeim áfanga ađ kjósa konu til forystu í heildarsamtökum sínum, Lćknafélagi Íslands.

Ţađ er áhugavert ađ bera ţessa ţróun hjá lćknum saman viđ ţróunina hjá lögfrćđingum, sem gjarnan hafa ţótt íhaldssamastir allra. 

Fyrsta íslenska konan til ađ ljúka embćttisprófi í lögfrćđi var Auđur Auđuns. Ţađ gerđi hún 1935. Konum fjölgađi hćgt í lögfrćđingastétt og á nćstu 35 árum útskrifuđust samtals 10 kvenlögfrćđingar. Milli 1970 og 1980 útskrifuđust kringum 40 kvenlögfrćđingar. Nú eru konur nálćgt ţví ađ vera kringum helmingur hvers árgangs sem útskrifast í lögfrćđi. Í lćknisfrćđi hefur ţróunin veriđ svipuđ.  

Ţađ tók lögfrćđinga ţó ekki nema rétt 60 ár ađ kjósa fyrstu konurnar til formennsku í helstu félögum sínum. Sjálf var ég kosin fyrst kvenna formađur Lögfrćđingafélags Íslands áriđ 1994. Ţórunn Guđmundsdóttir var ári seinna fyrst kvenna kosin formađur Lögmannafélags Íslands. Hjördís Hákonardóttir varđ nokkrum árum seinna fyrst kvenna formađur Dómarafélagi Íslands.

Af ţessu virđist mega ráđa ađ lćknar eru íhaldssamari (eđa karllćgari?) en lögfrćđingar. Ţađ finnst mér athyglisverđ niđurstađa.

Ég óska Birnu Jónsdóttur innilega til hamingju međ kjöriđ. Viđ vorum fyrir margt löngu saman stutta stund í stjórn Íslendingafélagsins í Uppsölum, Svíţjóđ. Miđađ viđ kynni mín af Birnu ţá er ég ţess fullviss ađ hún á eftir ađ láta til sín taka međ eftirtektarverđum hćtti sem formađur Lćknafélags Íslands.


mbl.is Fyrsta konan formađur Lćknafélags Íslands
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sveinn Hjörtur

Sćl. Mikiđ er ég sammála. Vona ađ ţađ komi manneskjulegri blćr á Lćknafélagiđ. Mér hefur ţótt skorta nokkuđ á ţví...

Sveinn Hjörtur , 29.9.2007 kl. 21:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Dögg Pálsdóttir
Dögg Pálsdóttir
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband