Leita í fréttum mbl.is

Bravó

Ég hlustađi á Víking Heiđar Ólafsson spila píanókonsert nr. 3 eftir Rakmaninoff međ Sinfóníuhljómsveit Íslands í kvöld. Víkingur Heiđar töfrađi fram undursamlega tóna og spilađi verkiđ af miklu öryggi. Konsertinn, sem er yndislega fallegur, var í flutningi Víkings Heiđars ógleymanleg upplifun. Hljómsveitin var frábćr og stjórnandinn, Rumon Gamba, dansađi á stjórnendapallinum.

Ţađ hefur komiđ fram í viđtölum viđ Víking Heiđar ađ hann hafi lengi dreymt um ađ spila ţetta verk, sem mun ţekkt fyrir ađ gera gríđarlegar tćknilegar kröfur til einleikarans. Tónleikagestir fengu ađ taka ţátt í ţví ađ draumar hans rćttust. Enda var Víkingi Heiđari ákaft fagnađ ađ flutningi loknum. Hann spilađi Ave Maria sem aukalag svo fallega ađ mađur nánast tárađist.

Tónleikarnir í kvöld eru í röđ sem Sinfónían kallar Óskabörn ţjóđarinnar. Víkingur Heiđar á svo sannarlega heima í ţeim hópi. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Dögg Pálsdóttir
Dögg Pálsdóttir
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband