Mánudagur, 28. maí 2007
Langar helgar
Mikið eru svona langar helgar ljúfar. Maður leggur af stað inn í helgina með langan lista af verkefnum sem maður ætlar að sinna og ljúka. Og nú er kominn mánudagur og ekkert af því sem var á listanum hefur verið afgreitt (kannski næst eitthvað af því fyrir miðnætti). Það þýðir þó ekki að setið hafi verið auðum höndum. Ég hef notað tímann til að sinna sjálfri mér, fjölskyldu og vinum. Það er mikilvægt að gera það líka og raunar fátt mikilvægara þegar upp er staðið.
Veðrið hefur leikið við okkur þó lofthiti hefði mátt vera meiri. Það hefur því verið frábært að njóta góða veðursins í útiveru, bíltúrum og göngutúrum. Ég fór á laugardaginn í langan bíltúr um Stór-Reykjavíkursvæðið með foreldra mína. Það er hreint ótrúlegt að sjá hvað byggðin er orðin mikil kringum Elliðavatnið, bæði Kópavogs- og Reykjavíkurmegin (Norðlingaholtið). Grafarholtið heldur áfram að stækka og nú er byrjað að byggja í Úlfarsfellshlíðum. Í gær fór ég í langan göngutúr um Hafnarfjörðin með góðri vinkonu. Hafnarfjörð þekki ég ekkert sérlega vel þótt ég fari þangað reglulega vegna vinnunnar (dómhúsið við Thorsplanið). Það var því sérlega ánægjulegt að ganga um og kíkja á bæinn, sem er auðvitað fallegur, eins og flestir staðir í sólskini. Ég byrjaði síðan daginn í dag með Guðnýju þjálfara og við gengum stafgöngu frá Laugarnesi og niður að Sólfari og aftur tilbaka. Hressandi. Afmælisveisla framundan og svo að reyna að grynnka eitthvað á verkefnalistanum.
Verst að næsta langa helgi er ekki fyrr en um verslunarmannahelgina og engir frídagar þangað til, nema þeir sem maður tekur af sumarfríinu.
Eldri færslur
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Útvarp
Bloggvinir
- addabogga
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- andriheidar
- gumson
- audbergur
- abg
- axelaxelsson
- armannkr
- arniarna
- asabjorg
- arh
- aslaugfridriks
- astamoller
- astar
- kaffi
- birgir
- launafolk
- bjarnimax
- borgar
- braskarinn
- gattin
- bryndisharalds
- brandarar
- carlgranz
- rustikus
- deiglan
- draumur
- einarbb
- ekg
- jaxlinn
- elinora
- ellasprella
- ellyarmanns
- erla
- erlaosk
- erna-h
- fsfi
- fhg
- gerdurpalma112
- gisliivars
- gisligislason
- neytendatalsmadur
- grazyna
- gudni-is
- gelin
- gudbjorng
- fasteignir
- gudfinna
- lucas
- gudmundurmagnusson
- gudrunshil
- gudruntora
- gunnaraxel
- gunnargunn
- laugardalur
- gylfithor
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- jarnskvisan
- heimirhilmars
- hehau
- helgi-sigmunds
- herdis
- himmalingur
- hjaltisig
- disdis
- holmfridurge
- tulinius
- idno
- ingabesta
- ingisund
- golli
- ibb
- astromix
- johannalfred
- stjornun
- jonmagnusson
- jonsnae
- juliusvalsson
- kolbrunb
- kristinhrefna
- lara
- lotta
- nytjagardar
- altice
- matarbitinn
- maggaelin
- martagudjonsdottir
- mal214
- morgunbladid
- olavia
- olinathorv
- olofnordal
- omarbjarki
- huldumenn
- otti
- publicservant
- iceland
- pjeturstefans
- ragnar73
- ragnheidurrikhardsdottir
- ragnhildur
- rannveigmst
- runirokk
- rynir
- trumal
- salvor
- sirrycoach
- sigurbjorns
- sv11
- sighauk
- sij
- sigurdurir
- ohyes
- sigurdurkari
- siggisig
- siggith
- sigurjonsigurdsson
- zunzilla
- sms
- 1301493169
- stefaniasig
- stebbifr
- brv
- sveinni
- saethorhelgi
- thelmaasdisar
- grasteinn
- ubk
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- va
- villidenni
- thorbjorghelga
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- thoragud
- thorasig
- tbs
- thorhallurheimisson
- iceberg
- toddi
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.