Leita í fréttum mbl.is

Ást

Sá í kvöld söngleikinn "Ást" í Borgarleikhúsinu. Átti ekki von á neinu sérstöku. En ţetta eyndist hreint frábćr söngleikur og skemmtilegt hvernig vinsćl lög eru notuđ sem hluti af atburđarásinni. Minnti mig ađ ţví leyti á minn uppáhaldssöngleik, Abba söngleikinn Mamma Mia, sem ég er búin ađ sjá oft í stórborgum erlendis og bíđ spennt eftir ađ einhverjir framtakssamir ađilar sjái um ađ setja upp hér.

Sögurnar sem sagđar eru í stykkinu eru um margt ljúfsárar og minna á ađ ástin spyr ekki um aldur. Meira ađ segja á elliheimilum getur ýmislegt gerst.

Hvet ţá sem ekki eru búnir ađ sjá söngleikinn "Ást" ađ drífa sig. Hann er algerlega stundarinnar virđi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Dögg Pálsdóttir
Dögg Pálsdóttir
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband