Mánudagur, 23. apríl 2007
Droplaugarstaðir
Ég fór ásamt fleiri frambjóðendum Sjálfstæðisflokksins í heimsókn á hjúkrunarheimilið Droplaugarstaði í dag. Þar eru 82 rými, allt í einbýlum með sérsnyrtingum. Greinilegt er að íbúarnir eru ánægðir og láta vel af aðstæðum sínum og aðbúnaði. Enda er aðbúnaður á heimilinu til stakrar fyrirmyndar.
Nokkra íbúa reyndist ég þekkja frá gamalli tíð, m.a. karl sem bjó í sama stigagangi og ég í Eskihlíðinni á sjötta og sjöunda áratugnum. Hann mundi vel eftir mér og systkinum mínum úr blokkinni þegar ég sagði honum hverra manna ég er.
Þetta var skemmtilegur klukkutími. Ég átti gott spjall við marga íbúa, sem allir tóku mér vel þótt ég væri að ónáða þá í kaffitímanum. Fram kom hjá mjög mörgum að þeir hefðu aldrei kosið annað en Sjálfstæðisflokkinn og ætluðu svo sannarlega að halda því áfram í komandi kosningum. Það var ég auðvitað ánægð að heyra.
Eftir drjúgt spjall við nokkrar konur um ágæti Sjálfstæðisflokksins, forystu hans og stefnumál kom í ljós að ein kvennanna er móðir eins af formönnum stjórnarandstöðuflokkanna. Náði ekki einu atkvæði þar en hinar voru mjög jákvæðar.
Eldri færslur
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.12.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 392324
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Útvarp
Bloggvinir
- addabogga
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- andriheidar
- gumson
- audbergur
- abg
- axelaxelsson
- armannkr
- arniarna
- asabjorg
- arh
- aslaugfridriks
- astamoller
- astar
- kaffi
- birgir
- launafolk
- bjarnimax
- borgar
- braskarinn
- gattin
- bryndisharalds
- brandarar
- carlgranz
- rustikus
- deiglan
- draumur
- einarbb
- ekg
- jaxlinn
- elinora
- ellasprella
- ellyarmanns
- erla
- erlaosk
- erna-h
- fsfi
- fhg
- gerdurpalma112
- gisliivars
- gisligislason
- neytendatalsmadur
- grazyna
- gudni-is
- gelin
- gudbjorng
- fasteignir
- gudfinna
- lucas
- gudmundurmagnusson
- gudrunshil
- gudruntora
- gunnaraxel
- gunnargunn
- laugardalur
- gylfithor
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- jarnskvisan
- heimirhilmars
- hehau
- helgi-sigmunds
- herdis
- himmalingur
- hjaltisig
- disdis
- holmfridurge
- tulinius
- idno
- ingabesta
- ingisund
- golli
- ibb
- astromix
- johannalfred
- stjornun
- jonmagnusson
- jonsnae
- juliusvalsson
- kolbrunb
- kristinhrefna
- lara
- lotta
- nytjagardar
- altice
- matarbitinn
- maggaelin
- martagudjonsdottir
- mal214
- morgunbladid
- olavia
- olinathorv
- olofnordal
- omarbjarki
- huldumenn
- otti
- publicservant
- iceland
- pjeturstefans
- ragnar73
- ragnheidurrikhardsdottir
- ragnhildur
- rannveigmst
- runirokk
- rynir
- trumal
- salvor
- sirrycoach
- sigurbjorns
- sv11
- sighauk
- sij
- sigurdurir
- ohyes
- sigurdurkari
- siggisig
- siggith
- sigurjonsigurdsson
- zunzilla
- sms
- 1301493169
- stefaniasig
- stebbifr
- brv
- sveinni
- saethorhelgi
- thelmaasdisar
- grasteinn
- ubk
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- va
- villidenni
- thorbjorghelga
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- thoragud
- thorasig
- tbs
- thorhallurheimisson
- iceberg
- toddi
Athugasemdir
Ef frambjóðandinn skyldi ekki vita það, þá býða 400 aldraðir eftir plássum á hjúkrunarrýmum og svo er fjöldinn af fólki sem ekki býr á einbýlum. Hefur ekki eitt einasta pláss verið opnað í Reykjavík síðan Sóltún var opnað? Hvernig skyldi standa á því? Er það roluháttur ríkisstjórnarinnar sem veldur eða þess sem fer með fjármálinn nú og fyrr?
Auðun Gíslason, 24.4.2007 kl. 01:41
Frambjóðandinn veit vel af biðlistanum eftir hjúkrunarrými. Það sem meira er, frambjóðandinn veit að meginskýring á þessum vanda í Reykjavík eru syndir R-listans sem gerði nánast ekkert í uppbyggingu húsnæðis fyrir aldraða á þeim 12 árum sem hann var við völd.
Dögg Pálsdóttir, 24.4.2007 kl. 23:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.