Mánudagur, 23. apríl 2007
Forstjóri stćrsta og virtasta háskólasjúkrahúss Evrópu
Ţađ er fróđlegt ađ lesa í Morgunblađinu í dag viđtal viđ nýráđinn forstjóra eins stćrsta og virtasta háskólasjúkrahúss í Evrópu, Karolinska í Stokkhólmi. Forstjóri, Birgir Jakobsson er, eins og nafniđ bendir til, fćddur og uppalinn á Íslandi en hefur ekki snúiđ heim aftur ađ framhaldsnámi loknu. Samt hefur íslensku heilbrigđiskerfi í tvígang bođist ađ ţiggja starfskrafta hans, síđast ţegar stóru spítalarnir í Reykjavík voru sameinađir og auglýst var stađa lćkningaforstjóra. Í bćđi skiptin var annar umsćkjandi valinn.
Viđtaliđ ber ţađ međ sér ađ Birgir hefur náđ eftirtektarverđum árangri í störfum sínum, síđast sem forstjóri einkasjúkrahúss St. Göran í Stokkhólmi. Sjálfur segist hann hafa náđ ţeim árangri međ ţví ađ hafa skýra sýn á ţví sem hann var ađ gera og "bretta upp ermarnar og byrja ađ grafa ţar sem mađur stendur". Sýn Birgis hefur ţađ ađ meginmarkmiđi ađ bćta ţjónustu viđ sjúklinga og virkja starfsmenn til ađ ná ţví markmiđi. Sá árangur sem Birgir náđi á St. Göran varđ til ţess ađ honum var bođiđ núverandi starf. Eftir lestur viđtalsins er ansi áleitin spurningin hvort stađan hjá Landspítala, háskólasjúkrahúsi vćri hugsanlega önnur og betri nú ef Birgir hefđi veriđ ráđinn til starfa á sínum tíma. Spyr sú sem ekki veit og svör fást ekki. En árangur Birgis á erlendum vettvangi gefur skýrar vísbendingar.
Eldri fćrslur
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Útvarp
Bloggvinir
-
addabogga
-
alla
-
malacai
-
almaogfreyja
-
andriheidar
-
gumson
-
audbergur
-
abg
-
axelaxelsson
-
armannkr
-
arniarna
-
asabjorg
-
arh
-
aslaugfridriks
-
astamoller
-
astar
-
kaffi
-
birgir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
borgar
-
braskarinn
-
gattin
-
bryndisharalds
-
brandarar
-
carlgranz
-
rustikus
-
deiglan
-
draumur
-
einarbb
-
ekg
-
jaxlinn
-
elinora
-
ellasprella
-
ellyarmanns
-
erla
-
erlaosk
-
erna-h
-
fsfi
-
fhg
-
gerdurpalma112
-
gisliivars
-
gisligislason
-
neytendatalsmadur
-
grazyna
-
gudni-is
-
gelin
-
gudbjorng
-
fasteignir
-
gudfinna
-
lucas
-
gudmundurmagnusson
-
gudrunshil
-
gudruntora
-
gunnaraxel
-
gunnargunn
-
laugardalur
-
gylfithor
-
hallarut
-
heidistrand
-
heidathord
-
jarnskvisan
-
heimirhilmars
-
hehau
-
helgi-sigmunds
-
herdis
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
disdis
-
holmfridurge
-
tulinius
-
idno
-
ingabesta
-
ingisund
-
golli
-
ibb
-
astromix
-
johannalfred
-
stjornun
-
jonmagnusson
-
jonsnae
-
juliusvalsson
-
kolbrunb
-
kristinhrefna
-
lara
-
lotta
-
nytjagardar
-
altice
-
matarbitinn
-
maggaelin
-
martagudjonsdottir
-
mal214
-
morgunbladid
-
olavia
-
olinathorv
-
olofnordal
-
omarbjarki
-
huldumenn
-
otti
-
publicservant
-
iceland
-
pjeturstefans
-
ragnar73
-
ragnheidurrikhardsdottir
-
ragnhildur
-
rannveigmst
-
runirokk
-
rynir
-
trumal
-
salvor
-
sirrycoach
-
sigurbjorns
-
sv11
-
sighauk
-
sij
-
sigurdurir
-
ohyes
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
siggith
-
sigurjonsigurdsson
-
zunzilla
-
sms
-
1301493169
-
stefaniasig
-
stebbifr
-
brv
-
sveinni
-
saethorhelgi
-
thelmaasdisar
-
grasteinn
-
ubk
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vefritid
-
va
-
villidenni
-
thorbjorghelga
-
steinibriem
-
thorsteinnhelgi
-
thoragud
-
thorasig
-
tbs
-
thorhallurheimisson
-
iceberg
-
toddi
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.