Föstudagur, 20. apríl 2007
Fleiri kosningaskrifstofur opna
Það var ánægjulegt að fara í góða veðrinu í dag á opnanir tveggja kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins hér í borginni. Önnur er í Húsi verslunarinnar í Kringlunni, hin á Langholtsveginum þar sem útibú Landsbankans var eitt sinn. Þetta eru glæsilegar kosningaskrifstofur þar sem allt er komi á fulla ferð í kosningavinnu. Fjöldi fólks hefur lagt nótt við dag að gera skrifstofurnar tilbúnar. Starf hverfafélaganna í Reykjavík er ómetanlegt og verður seint fullþakkað.
Mikið fjölmenni var á báðum stöðum og sóknarhugur í öllum. Það er líka full ástæða til. Nýjustu skoðanakannanir sýna að Sjálfstæðisflokkurinn er í mikilli sókn, það er byr í seglin. Þannig ætlum við að halda áfram til 12. maí og slaka hvergi á. Þá munu góðar tölur koma upp úr kjörkössunum líka.
Milli heimsókna á kosningaskrifstofur brá ég mér í höfuðstöðvar KFUM og K þar sem Skógarmenn buðu í sumardagskaffi. Kaffisalan er ein af fjáröflunarleiðum vegna starfseminnar í Vatnaskógi. Þá starfsemi þekki ég vel, af góðu einu og styð af heilum hug. Fyrr í dag bloggaði ég um mikilvægi heilbrigðs æskulýðsstarfs. Starfsemin í Vatnaskógi er svo sannarlega af þeim toga.
Sumardeginum fyrsta lauk í Þjóðleikhúsinu á sýningunni Hjónabandsglæpir eftir fransmanninn Eric-Emanuel Schmitt. Þetta er tvímælalaust besta sýningin sem ég hef séð í Þjóðleikhúsinu í vetur (missti af Sitji Guðs englar). Stórleikararnir Hilmir Snær Guðnason og Elva Ósk Ólafsdóttir fóru frábærlega vel með sín hlutverk. Leikritinu er lýst sem nærgöngulu og átakaþrungnu um ástina, minnið og gleymskuna. Það eru orð að sönnu. Ég mæli hiklaust með þessu leikriti.
Eldri færslur
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Útvarp
Bloggvinir
-
addabogga
-
alla
-
malacai
-
almaogfreyja
-
andriheidar
-
gumson
-
audbergur
-
abg
-
axelaxelsson
-
armannkr
-
arniarna
-
asabjorg
-
arh
-
aslaugfridriks
-
astamoller
-
astar
-
kaffi
-
birgir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
borgar
-
braskarinn
-
gattin
-
bryndisharalds
-
brandarar
-
carlgranz
-
rustikus
-
deiglan
-
draumur
-
einarbb
-
ekg
-
jaxlinn
-
elinora
-
ellasprella
-
ellyarmanns
-
erla
-
erlaosk
-
erna-h
-
fsfi
-
fhg
-
gerdurpalma112
-
gisliivars
-
gisligislason
-
neytendatalsmadur
-
grazyna
-
gudni-is
-
gelin
-
gudbjorng
-
fasteignir
-
gudfinna
-
lucas
-
gudmundurmagnusson
-
gudrunshil
-
gudruntora
-
gunnaraxel
-
gunnargunn
-
laugardalur
-
gylfithor
-
hallarut
-
heidistrand
-
heidathord
-
jarnskvisan
-
heimirhilmars
-
hehau
-
helgi-sigmunds
-
herdis
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
disdis
-
holmfridurge
-
tulinius
-
idno
-
ingabesta
-
ingisund
-
golli
-
ibb
-
astromix
-
johannalfred
-
stjornun
-
jonmagnusson
-
jonsnae
-
juliusvalsson
-
kolbrunb
-
kristinhrefna
-
lara
-
lotta
-
nytjagardar
-
altice
-
matarbitinn
-
maggaelin
-
martagudjonsdottir
-
mal214
-
morgunbladid
-
olavia
-
olinathorv
-
olofnordal
-
omarbjarki
-
huldumenn
-
otti
-
publicservant
-
iceland
-
pjeturstefans
-
ragnar73
-
ragnheidurrikhardsdottir
-
ragnhildur
-
rannveigmst
-
runirokk
-
rynir
-
trumal
-
salvor
-
sirrycoach
-
sigurbjorns
-
sv11
-
sighauk
-
sij
-
sigurdurir
-
ohyes
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
siggith
-
sigurjonsigurdsson
-
zunzilla
-
sms
-
1301493169
-
stefaniasig
-
stebbifr
-
brv
-
sveinni
-
saethorhelgi
-
thelmaasdisar
-
grasteinn
-
ubk
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vefritid
-
va
-
villidenni
-
thorbjorghelga
-
steinibriem
-
thorsteinnhelgi
-
thoragud
-
thorasig
-
tbs
-
thorhallurheimisson
-
iceberg
-
toddi
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.