Leita í fréttum mbl.is

Mikilvćgi ćskulýđs- og tómstundastarfs

Ég átti góđa stund í skátamessunni í morgun. Rćđa Margrétar Tómasdóttur skátahöfđingja rifjađi upp ţá tíma ţegar ég var virk í skátastarfi, fyrir ansi mörgum árum síđan. En ţađ var skemmtilegt ađ vera í skátunum. Hćst ber í minningunni landsmótiđ á Hređavatni 1970. Ţađ varđ hápunktur minn í skátastarfi.Skátamessa2 Ţađ er hins vegar sagt: Eitt sinn skáti, ávallt skáti og ég held ađ ţađ sé nokkuđ til í ţví.

Í rćđu sinni vék skátahöfđingi ađ mikilvćgi heilbrigđs ćskulýđsstarfs. Ţađ eru orđ ađ sönnu og ţađ verđur aldrei nćgileg áhersla lögđ á ţađ ađ ćskulýđs- og tómstundastarf er forvarnarstarf. Allar rannsóknir stađfesta ţađ. Börn og unglingar sem taka ţátt í skipulögđu ćskulýđsstarfi eins og skátunum, hjá KFUM og K og íţróttafélögunum, svo eitthvađ sé nefnt, eru mun ólíklegri til ađ lenda á villigötum í lífinu á unglingsárunum. Ţessar stađreyndir skipta máli og ţess vegna er nauđsynlegt ađ styđja vel viđ bakiđ á ţeim ađilum sem vinna ađ ćskulýđsmálum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Dögg Pálsdóttir
Dögg Pálsdóttir
Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.12.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 392326

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband