Þriðjudagur, 5. janúar 2010
Bretar og Hollendingar eiga leik
Ef eitthvað vit væri í Bretum og Hollendingum þá myndu þeir tilkynna að þeir séu tilbúnir til að samþykkja fyrirvarana sem gerðir voru með Icesave-lögunum í ágúst 2009. Um þá fyrirvara var ágæt samstaða á Alþingi, þverpólitísk. En nei, þeir vildu meira. Þeir vildu láta kné fylgja kviði, kreista blóð úr steini og neituðu að sætta sig við fyrirvarana. Jafnvel þó fyrir liggi að þeir eru ekki alveg ábyrgðarlausir af því hvernig fór, þó meginábyrgðin sé auðvitað eigenda Landsbankans. Hollendingar og Bretar hafa komið illa fram við okkur, beitt AGS fyrir sig og meira að segja Norðurlöndin kusu að standa með ofurkröfum Breta og Hollendinga. Liggur þó fyrir að lagaleg óvissa er um það hvort regluverk EB varðandi innistæðutryggingar eigi í raun við þegar um kerfishrun er að ræða.
Þjóðinni ofbauð þegar í ljós kom undir hvaða pressu ríkisstjórnin var og hvernig þjóðir sem við höfum hingað til skilgreint sem vinaþjóðir, leyfðu sér að kúga okkur til hlýðni við það sem þeim þóknaðist, þrátt fyrir alla lagalega óvissu. Sjálfsagt átti ríkisstjórnin ekki annarra kosta völ en að gera allt sem hún gat til að koma nýju Icesave frumvarpi í gegn. Augljóst var að það gerði ríkisstjórnin ekki með glöðu geði, en gerði samt. Þessi þvermóðska Breta og Hollendinga og harða afstaða gegn okkur hefur í raun knúið fram þá stöðu sem nú er upp komin. Staða mála og forsagan gerði forseta Íslands ómögulegt annað en að synja lögunum staðfestingar.
Í þessari nýju stöðu eiga Bretar og Hollendingar augljóslega möguleika á því að endurskoða afstöðu sína til fyrirvarana sem Alþingi kom sér saman um í ágúst 2009. Þeir sýnast því eiga næsta leik.
Ráðherra getur ekki undirritað ríkisábyrgðina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Útvarp
Bloggvinir
- addabogga
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- andriheidar
- gumson
- audbergur
- abg
- axelaxelsson
- armannkr
- arniarna
- asabjorg
- arh
- aslaugfridriks
- astamoller
- astar
- kaffi
- birgir
- launafolk
- bjarnimax
- borgar
- braskarinn
- gattin
- bryndisharalds
- brandarar
- carlgranz
- rustikus
- deiglan
- draumur
- einarbb
- ekg
- jaxlinn
- elinora
- ellasprella
- ellyarmanns
- erla
- erlaosk
- erna-h
- fsfi
- fhg
- gerdurpalma112
- gisliivars
- gisligislason
- neytendatalsmadur
- grazyna
- gudni-is
- gelin
- gudbjorng
- fasteignir
- gudfinna
- lucas
- gudmundurmagnusson
- gudrunshil
- gudruntora
- gunnaraxel
- gunnargunn
- laugardalur
- gylfithor
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- jarnskvisan
- heimirhilmars
- hehau
- helgi-sigmunds
- herdis
- himmalingur
- hjaltisig
- disdis
- holmfridurge
- tulinius
- idno
- ingabesta
- ingisund
- golli
- ibb
- astromix
- johannalfred
- stjornun
- jonmagnusson
- jonsnae
- juliusvalsson
- kolbrunb
- kristinhrefna
- lara
- lotta
- nytjagardar
- altice
- matarbitinn
- maggaelin
- martagudjonsdottir
- mal214
- morgunbladid
- olavia
- olinathorv
- olofnordal
- omarbjarki
- huldumenn
- otti
- publicservant
- iceland
- pjeturstefans
- ragnar73
- ragnheidurrikhardsdottir
- ragnhildur
- rannveigmst
- runirokk
- rynir
- trumal
- salvor
- sirrycoach
- sigurbjorns
- sv11
- sighauk
- sij
- sigurdurir
- ohyes
- sigurdurkari
- siggisig
- siggith
- sigurjonsigurdsson
- zunzilla
- sms
- 1301493169
- stefaniasig
- stebbifr
- brv
- sveinni
- saethorhelgi
- thelmaasdisar
- grasteinn
- ubk
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- va
- villidenni
- thorbjorghelga
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- thoragud
- thorasig
- tbs
- thorhallurheimisson
- iceberg
- toddi
Athugasemdir
Það þýðir lítt að vera með óskhyggju. Bretar og Hollendingar munu nú fara fram af fullri hörku bara óvitar halda að svo verði ekki. Þetta er upphafið að hruninu þá kanski vaknar heimsmeistarþjóðin af værum blundi. En því miður verður það orðið of seint.
Finnur Bárðarson, 5.1.2010 kl. 16:52
takk DÖGG loksins fær maður að heira eitthvað af viti takk.
gisli (IP-tala skráð) 5.1.2010 kl. 16:54
Góð greining hjá þér, Dögg. Auðvitað var þetta klaufaskapur hjá Bretum og Hollendingum og kannski var það eins gott, því almenningsálitið og álit málsbærra dagblaða og sérfræðinga er að snúast á sveif með okkur.
Hins vegar eru viðbrögð Dana og Svía með þeim hætti að þeir hljóta að fara í skammarkrókinn hjá okkur og flokkast með okkar fyrrverandi vinaþjóða, alla vega þar til þeir hafa séð að sér og hætta að reyna að ganga af okkur skóinn. En þeirra vandi er vitanlega sá að þeir geta ekki lengur haft sjálfstæðar skoðanir vegna veru sinnar í ESB. Og þegar vinir okkar Finnar eru farnir að sýna svipaðar tilhneigingar varðandi það að binda afgreiðslu lána til okkar við afgreiðslu Icesave, þá kristallast þar í raun hversu óhollt það er geðheilbrigði þjóða að ganga inn í þetta ESB....
Ómar Bjarki Smárason, 7.1.2010 kl. 09:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.