Ţriđjudagur, 15. september 2009
Kortleggja öll viđskipti
Viđskipti stjórnarmanna SPRON međ stofnfjárbréf á tímabilinu 18. júlí til 7. ágúst 2007 sćta nú rannsókn efnahagsbrotadeildar ríkislögreglustjóra, skv. sérstakri ákvörđun ríkissaksóknara. Ţrír einstaklingar kćrđu ţessi viđskipti haustiđ 2008. Efnahagsbrotadeildin vísađi kćrunni frá en ríkissaksóknari taldi ađ rannsaka bćri viđskiptin vegna gruns um fjársvik. Bréf ríkissaksóknara til efnahagsbrotadeildar er viđhengi viđ ţetta blogg.
Í síđustu viku var upplýst ađ ţađ voru ekki einvörđungu stjórnarmenn sem seldu stofnfjárbréf á ţessum tíma. Í seljendahópinn bćttist ađili nátengdur sparisjóđsstjóranum sjálfum.
Mikil leynd hvíldi yfir ţessum viđskiptum. Enda kepptust stjórnendur SPRON viđ ađ lýsa vćntanlegum uppgangi félagsins og ţá vćntanlega hćkkandi verđi á bréfum í ţví. Stjórnendur vissu betur enda höfđu ţeir ađgang ađ upplýsingum sem engir ađrir höfđu ađgang ađ, ţar á međal verđmati Capacent sem augljóslega mat verđmćti félagsins alltof hátt. Vitneskja ţeirra sem ég leyfi mér ađ kalla innherjaupplýsingar gerđi ţađ ađ verkum ađ ţeir töldu hag sínum best borgiđ međ ţví ađ selja, ţvert á ţćr ráđleggingar sem ţeir gáfu öđrum. Ţegar stjórnendur hafa veriđ inntir eftir ţví af hverju ţeir seldu í ţessari leynd ţá reyndu ţeir ađ skýla ţeir sér bak viđ bréf frá FME.
Efnahagsbrotadeild ríkislögreglustjóra hlýtur ađ kosta kapps um ađ upplýsa um viđskipti stjórnenda og ađila tengdum ţeim. Ţegar er komiđ í ljós ađ ţeir seldu í miklum mćli stofnfjárbréf sín. Ţađ segir allt sem segja ţarf um trú ţeirra sem gleggst ţekktu, á félaginu og ţví sem gera átti.
Í bréfinu sem hér fylgir mćlir ríkissaksóknari fyrir um rannsókn vegna gruns um fjársvik. Ţađ er undir túlkun laga komiđ hvort viđskiptin falli einnig undir innherjasvik. Ţađ bíđur Hćstaréttar ađ skera úr um ţetta atriđi.
Vilja fá nöfn seljendanna | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Eldri fćrslur
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Útvarp
Bloggvinir
- addabogga
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- andriheidar
- gumson
- audbergur
- abg
- axelaxelsson
- armannkr
- arniarna
- asabjorg
- arh
- aslaugfridriks
- astamoller
- astar
- kaffi
- birgir
- launafolk
- bjarnimax
- borgar
- braskarinn
- gattin
- bryndisharalds
- brandarar
- carlgranz
- rustikus
- deiglan
- draumur
- einarbb
- ekg
- jaxlinn
- elinora
- ellasprella
- ellyarmanns
- erla
- erlaosk
- erna-h
- fsfi
- fhg
- gerdurpalma112
- gisliivars
- gisligislason
- neytendatalsmadur
- grazyna
- gudni-is
- gelin
- gudbjorng
- fasteignir
- gudfinna
- lucas
- gudmundurmagnusson
- gudrunshil
- gudruntora
- gunnaraxel
- gunnargunn
- laugardalur
- gylfithor
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- jarnskvisan
- heimirhilmars
- hehau
- helgi-sigmunds
- herdis
- himmalingur
- hjaltisig
- disdis
- holmfridurge
- tulinius
- idno
- ingabesta
- ingisund
- golli
- ibb
- astromix
- johannalfred
- stjornun
- jonmagnusson
- jonsnae
- juliusvalsson
- kolbrunb
- kristinhrefna
- lara
- lotta
- nytjagardar
- altice
- matarbitinn
- maggaelin
- martagudjonsdottir
- mal214
- morgunbladid
- olavia
- olinathorv
- olofnordal
- omarbjarki
- huldumenn
- otti
- publicservant
- iceland
- pjeturstefans
- ragnar73
- ragnheidurrikhardsdottir
- ragnhildur
- rannveigmst
- runirokk
- rynir
- trumal
- salvor
- sirrycoach
- sigurbjorns
- sv11
- sighauk
- sij
- sigurdurir
- ohyes
- sigurdurkari
- siggisig
- siggith
- sigurjonsigurdsson
- zunzilla
- sms
- 1301493169
- stefaniasig
- stebbifr
- brv
- sveinni
- saethorhelgi
- thelmaasdisar
- grasteinn
- ubk
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- va
- villidenni
- thorbjorghelga
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- thoragud
- thorasig
- tbs
- thorhallurheimisson
- iceberg
- toddi
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.