Miðvikudagur, 26. ágúst 2009
Athyglisverður hæstaréttardómur
Dómur Hæstaréttar frá því í gær um aðgang að upplýsingum um viðskipti með stofnfjárbréf er athyglisverður. Hann er fordæmisgefandi fyrir alla sem keyptu stofnfjárbréf frá 18. júlí til 7. ágúst 2007 og gerir þeim kleift að komast að því hver var seljandi bréfanna. Í þessum dómi segir:
Í 1. mgr. 58. gr. laga nr. 161/2002 er mælt svo fyrir að stjórnarmenn fjármálafyrirtækis, framkvæmdastjórar, endurskoðendur, starfsmenn og hverjir þeir, sem taka að sér verk í þágu þess, séu bundnir þagnarskyldu um allt það, sem þeir fá vitneskju um við framkvæmd starfa sinna varðandi viðskipta- eða einkamálefni viðskiptamanna fyrirtækisins, nema skylt sé að veita upplýsingar samkvæmt lögum. Um þá þagnarskyldu, sem ákvæði þetta leggur á varnaraðila sem formann skilanefndar Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis, verður að líta til þess að sóknaraðili krefur hann ekki um upplýsingar, sem hann hefur aðgang að vegna starfsemi sparisjóðsins við miðlun verðbréfa í eigu annars manns, heldur um upplýsingar úr gögnum, sem lögð voru fyrir stjórnarfund í sparisjóðnum. Samkvæmt 2. mgr. 62. gr. laga nr. 161/2002 bar Sparisjóði Reykjavíkur og nágrennis á þeim tíma, sem sóknaraðili keypti stofnfjárbréf í honum, að færa skrá um stofnfjáreigendur og skyldu þeir allir eiga aðgang að henni. Augljóst er að samanburður á slíkri skrá frá einum tíma til annars getur í einstaka tilvikum sýnt hverjir hafi átt viðskipti sín á milli um stofnfjárbréf í sparisjóði. Með því að stofnfjáreigendum er að lögum tryggður aðgangur að skrá, sem leitt getur þetta í ljós, geta upplýsingar til kaupanda stofnfjárbréfa um það eitt, hver seljandi þeirra hafi verið, ekki varðað viðskipta- eða einkamálefni seljandans þannig að stjórnarmönnum eða starfsmönnum sparisjóðs sé óheimilt að veita þær vegna ákvæðis 1. mgr. 58. gr. laga nr. 161/2002. Þegar af þessum sökum verður varakrafa sóknaraðila tekin til greina á þann hátt, sem í dómsorði segir.
Hafa verður í huga að í þeim tilvikum þegar kaupendur keyptu af stjórnarmönnum verður að telja að ójafnræði hafi verið í viðskiptunum í ljósi þess að stjórnarmenn bjuggu yfir mikilvægum upplýsingum um verðmæti félagsins sem ekki höfðu verið gerðar opinberar á þessum tíma.
Af dómnum leiðir væntanlega að þeir sem keyptu stofnfjárbréf á þessu tímabili og sem vilja komast að því hver var seljandi bréfanna geta beint fyrirspurn um þetta til skilanefndar SPRON.
Upplýsi um seljanda stofnfjárbréfa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Útvarp
Bloggvinir
- addabogga
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- andriheidar
- gumson
- audbergur
- abg
- axelaxelsson
- armannkr
- arniarna
- asabjorg
- arh
- aslaugfridriks
- astamoller
- astar
- kaffi
- birgir
- launafolk
- bjarnimax
- borgar
- braskarinn
- gattin
- bryndisharalds
- brandarar
- carlgranz
- rustikus
- deiglan
- draumur
- einarbb
- ekg
- jaxlinn
- elinora
- ellasprella
- ellyarmanns
- erla
- erlaosk
- erna-h
- fsfi
- fhg
- gerdurpalma112
- gisliivars
- gisligislason
- neytendatalsmadur
- grazyna
- gudni-is
- gelin
- gudbjorng
- fasteignir
- gudfinna
- lucas
- gudmundurmagnusson
- gudrunshil
- gudruntora
- gunnaraxel
- gunnargunn
- laugardalur
- gylfithor
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- jarnskvisan
- heimirhilmars
- hehau
- helgi-sigmunds
- herdis
- himmalingur
- hjaltisig
- disdis
- holmfridurge
- tulinius
- idno
- ingabesta
- ingisund
- golli
- ibb
- astromix
- johannalfred
- stjornun
- jonmagnusson
- jonsnae
- juliusvalsson
- kolbrunb
- kristinhrefna
- lara
- lotta
- nytjagardar
- altice
- matarbitinn
- maggaelin
- martagudjonsdottir
- mal214
- morgunbladid
- olavia
- olinathorv
- olofnordal
- omarbjarki
- huldumenn
- otti
- publicservant
- iceland
- pjeturstefans
- ragnar73
- ragnheidurrikhardsdottir
- ragnhildur
- rannveigmst
- runirokk
- rynir
- trumal
- salvor
- sirrycoach
- sigurbjorns
- sv11
- sighauk
- sij
- sigurdurir
- ohyes
- sigurdurkari
- siggisig
- siggith
- sigurjonsigurdsson
- zunzilla
- sms
- 1301493169
- stefaniasig
- stebbifr
- brv
- sveinni
- saethorhelgi
- thelmaasdisar
- grasteinn
- ubk
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- va
- villidenni
- thorbjorghelga
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- thoragud
- thorasig
- tbs
- thorhallurheimisson
- iceberg
- toddi
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.