Föstudagur, 21. ágúst 2009
Vangaveltur
Er það ekki hið besta mál að þetta sé skoðað. En í þessu samhengi verður ekki hjá því komist að horfa á það að FME gaf grænt ljós á þessa Icesave reikninga. Spurning hvort það að einhverju leyti fríi þá sem til stofnuðuð undan ábyrgð. Það verður fróðlegt að fylgjast með framvindu þessa máls.
Ríkið í mál vegna Icesave | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Útvarp
Bloggvinir
- addabogga
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- andriheidar
- gumson
- audbergur
- abg
- axelaxelsson
- armannkr
- arniarna
- asabjorg
- arh
- aslaugfridriks
- astamoller
- astar
- kaffi
- birgir
- launafolk
- bjarnimax
- borgar
- braskarinn
- gattin
- bryndisharalds
- brandarar
- carlgranz
- rustikus
- deiglan
- draumur
- einarbb
- ekg
- jaxlinn
- elinora
- ellasprella
- ellyarmanns
- erla
- erlaosk
- erna-h
- fsfi
- fhg
- gerdurpalma112
- gisliivars
- gisligislason
- neytendatalsmadur
- grazyna
- gudni-is
- gelin
- gudbjorng
- fasteignir
- gudfinna
- lucas
- gudmundurmagnusson
- gudrunshil
- gudruntora
- gunnaraxel
- gunnargunn
- laugardalur
- gylfithor
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- jarnskvisan
- heimirhilmars
- hehau
- helgi-sigmunds
- herdis
- himmalingur
- hjaltisig
- disdis
- holmfridurge
- tulinius
- idno
- ingabesta
- ingisund
- golli
- ibb
- astromix
- johannalfred
- stjornun
- jonmagnusson
- jonsnae
- juliusvalsson
- kolbrunb
- kristinhrefna
- lara
- lotta
- nytjagardar
- altice
- matarbitinn
- maggaelin
- martagudjonsdottir
- mal214
- morgunbladid
- olavia
- olinathorv
- olofnordal
- omarbjarki
- huldumenn
- otti
- publicservant
- iceland
- pjeturstefans
- ragnar73
- ragnheidurrikhardsdottir
- ragnhildur
- rannveigmst
- runirokk
- rynir
- trumal
- salvor
- sirrycoach
- sigurbjorns
- sv11
- sighauk
- sij
- sigurdurir
- ohyes
- sigurdurkari
- siggisig
- siggith
- sigurjonsigurdsson
- zunzilla
- sms
- 1301493169
- stefaniasig
- stebbifr
- brv
- sveinni
- saethorhelgi
- thelmaasdisar
- grasteinn
- ubk
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- va
- villidenni
- thorbjorghelga
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- thoragud
- thorasig
- tbs
- thorhallurheimisson
- iceberg
- toddi
Athugasemdir
Já ég leyfi mér að telja að það vanti algerlega ólögmætið til að uppfylla skilyrði culpa reglunnar.
Svo kem ég ekki heldur auga á saknæmið varðandi stofnun reikninganna.
Viggó Jörgensson, 21.8.2009 kl. 19:10
Það eina sem er áhugavert við þessa frétt er að Steingrímur Joð vill "tjá sig varlega" um málið, annað er poppulismi.
Hins vegar er gott að vita að hið lögfræðilega auga vaki yfir svona fréttum.
Ragnhildur Kolka, 21.8.2009 kl. 19:25
Þjófur sem gripinn er fyrir utan búð með fullan poka á bakinu - bendir ekki á eftirlitsbúnaðinn og kennir honum um... Gerendurnir eiga að bera ábyrgðina þegar upp er staðið. Ekki vanhæfir eftirlitsaðilar.
Hvað myndi dómari hér segja um þetta tiltekna mál varðandi eftirlit og ábyrgð FME ? Mun hann fría hugsanlega "brotamenn" í ljósi þess að FME hafi gefið grænt ljós á tiltekna viðskipaferla (og þá meina ég alla þætti viðkomandi viðskiptaferla...). Hver ætti þá að bera skaðann ? Almenningur, ég og þú ?
Er FME eins og mamma og gerendurnir börnin ?
Það verður fróðlegt að sjá á hvaða plani hlutirnir eru hér - þegar dómskerfið hefur sagt síðasta orðið. Mjög spennandi.
Konni (IP-tala skráð) 21.8.2009 kl. 20:19
Mætti lýkja þessu ferli við bíl sem stenst skoðun; en er það ekki bílstjórinn sem ber alltaf ábyrgð á bílnum & og það er margt sem getur komið upp á eða breyst í sambandi við bílinn EFTIR að hann er búinn að fara í gegnum skoðun.
Mr. Jón Scout Commander (IP-tala skráð) 21.8.2009 kl. 21:59
Jón skáti: Þú meinar þá þætti ferilsins eftir skoðun og blessun Fjármálaeftirlitsins. Jú ég er sammála þér.
Ég allavega tel að það verði ákaflega erfitt fyrir hugsanlega brotamenn (þ.e. af lögbrot koma í ljós) að leggja fram "heilbrigðisvottorð" frá eftirlitsaðila (FME) sem þekur alla þætti.
En dómstólar verða að hafa síðasta orðið.
Konni (IP-tala skráð) 21.8.2009 kl. 23:49
Dómstólar já...!
Áttu við dómstólana með dómurunum sem teknir voru framfyrir hæfari umsækjendur starfans, þvert gegn nefndarálitum og í gegnum pólitíska spillingu og hrókeringar ráðherra?
Það verður afar fróðlegt að sjá hvað kemur út úr þeirri umfjöllun.
Kv: G.Þ.
Guðmundur Þórarinsson (IP-tala skráð) 22.8.2009 kl. 01:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.