Fimmtudagur, 20. ágúst 2009
Umhugsunarefni
Var virkilega ekki hægt að finna konu með engar óheppilegar tengingar sem þessar til að fylla þetta sæti í bankaráðinu? Og ef það var ekki hægt hefði verið tilvalið að finna karlmann með engar óheppilegar tengingar því það vill svo til að í þessu bankaráði eru eingöngu kvenmenn. Þar hefði því verið tilvalið að setja eins og einn karlmann í viðleitni til að hafa bæði karla og konur í sama bankaráðinu ...
Þó Ísland sé lítið land þá á ekki að þurfa að bjóða upp á að svona stöður komi upp.
Skuldar milljarða og eiginkona forstjórans í bankaráði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Útvarp
Bloggvinir
- addabogga
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- andriheidar
- gumson
- audbergur
- abg
- axelaxelsson
- armannkr
- arniarna
- asabjorg
- arh
- aslaugfridriks
- astamoller
- astar
- kaffi
- birgir
- launafolk
- bjarnimax
- borgar
- braskarinn
- gattin
- bryndisharalds
- brandarar
- carlgranz
- rustikus
- deiglan
- draumur
- einarbb
- ekg
- jaxlinn
- elinora
- ellasprella
- ellyarmanns
- erla
- erlaosk
- erna-h
- fsfi
- fhg
- gerdurpalma112
- gisliivars
- gisligislason
- neytendatalsmadur
- grazyna
- gudni-is
- gelin
- gudbjorng
- fasteignir
- gudfinna
- lucas
- gudmundurmagnusson
- gudrunshil
- gudruntora
- gunnaraxel
- gunnargunn
- laugardalur
- gylfithor
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- jarnskvisan
- heimirhilmars
- hehau
- helgi-sigmunds
- herdis
- himmalingur
- hjaltisig
- disdis
- holmfridurge
- tulinius
- idno
- ingabesta
- ingisund
- golli
- ibb
- astromix
- johannalfred
- stjornun
- jonmagnusson
- jonsnae
- juliusvalsson
- kolbrunb
- kristinhrefna
- lara
- lotta
- nytjagardar
- altice
- matarbitinn
- maggaelin
- martagudjonsdottir
- mal214
- morgunbladid
- olavia
- olinathorv
- olofnordal
- omarbjarki
- huldumenn
- otti
- publicservant
- iceland
- pjeturstefans
- ragnar73
- ragnheidurrikhardsdottir
- ragnhildur
- rannveigmst
- runirokk
- rynir
- trumal
- salvor
- sirrycoach
- sigurbjorns
- sv11
- sighauk
- sij
- sigurdurir
- ohyes
- sigurdurkari
- siggisig
- siggith
- sigurjonsigurdsson
- zunzilla
- sms
- 1301493169
- stefaniasig
- stebbifr
- brv
- sveinni
- saethorhelgi
- thelmaasdisar
- grasteinn
- ubk
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- va
- villidenni
- thorbjorghelga
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- thoragud
- thorasig
- tbs
- thorhallurheimisson
- iceberg
- toddi
Athugasemdir
Sæl Dögg,
Finnst þér virkilega að þetta sé málefnalegt? Eginmaðurinn er starfsmaður, nánar tiltekið framkvæmdastjóri félags sem upphaflega tilheyrði Búnaðarbankanum og síðar Kaupþingi og var selt þaðan. Starfsmaðurinn þiggur vissulega laun en er ekki hluthafi og því langsótt að hann beiti eiginkonu sinni sér til framdráttar.
Arnar Sigurðsson, 20.8.2009 kl. 21:01
Fullkomnlega sammála Arnari. Þú ættir nú að þekkja inná hvernig þessi fasteignafélög virka og því ætti varla að koma þér á óvart hlutfall veðsetninga í þessu tilfelli.
Hvar er glæpurinn í þessu máli?
Skoðum í alvörunni staðreyndirnar.
1. Eik skuldar 15 milljarða í Kaupþingi.
2. Eignir Eikar eru metnar á 20+ milljarða um síðustu áramót (sjá heimasíðu Eikar)
3. Fasteignafélög í eðli sínu eru skuldsett félög, talið er að um 70-90% veðsetning fasteigna sé normið með fasteignafélög.
4. Það er ekkert í fréttinni sem segir að Eik hafi fengið fyrirgreiðslu hjá Kaupþing eða að félagið eða forstjóri þess hafi hagnast á einhvern hátt með því að eiginkona forstjórans sitji í stjórn Kaupþings.
5. Öll lánin eru veðsett á eignir félagsins. Það er nákvæmlega sama veðsetning í gangi þarna og er á heimilum þúsunda íslendinga, lán eru þinglýst á eignir og þær veðsettar fyrir lánunum.
Tomas (IP-tala skráð) 21.8.2009 kl. 00:32
Það er engin að tala um glæpi. Það er verið að tala um óheppilegar tengingar. Hæfi viðkomandi bankaráðsmanns almennt talað dregur enginn í efa. Það er hæfið til að sitja í bankaráði undir þessum kringumstæðum sem er til umfjöllunar. Á þessu verður að gera stóran greinarmun.
Dögg Pálsdóttir, 21.8.2009 kl. 07:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.