Sunnudagur, 2. ágúst 2009
Getur
fv. forstjóri gamla Kaupþíngs sagt nokkuð annað en þetta?
Af hverju er yfirleitt verið að fá álit hans á lánveitingum gamla Kaupþings til stærstu eigenda sinna? Frá honum munu engin önnur svör koma en að allt sem bankinn, sem hann stjórnaði, gerði hafi verið fullkomlega löglegt. Ef hann myndi svara þessari spurningu með öðrum hætti væri hann um leið að viðurkenna fullkominn ásetning um ólögmætar lánveitingar til stærstu eigenda bankans.
Það er í höndum annarra en fv. forstjóra Kaupþings að meta hugsanlegt saknæmi lánveitinga stjórnenda gamla Kaupþings vikurnar og mánuðina fyrir hrun, og yfirleitt, til stærstu eigenda og aðila tengdum þeim. Sem betur fer.
Hreiðar Már segir lánin lögleg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Útvarp
Bloggvinir
- addabogga
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- andriheidar
- gumson
- audbergur
- abg
- axelaxelsson
- armannkr
- arniarna
- asabjorg
- arh
- aslaugfridriks
- astamoller
- astar
- kaffi
- birgir
- launafolk
- bjarnimax
- borgar
- braskarinn
- gattin
- bryndisharalds
- brandarar
- carlgranz
- rustikus
- deiglan
- draumur
- einarbb
- ekg
- jaxlinn
- elinora
- ellasprella
- ellyarmanns
- erla
- erlaosk
- erna-h
- fsfi
- fhg
- gerdurpalma112
- gisliivars
- gisligislason
- neytendatalsmadur
- grazyna
- gudni-is
- gelin
- gudbjorng
- fasteignir
- gudfinna
- lucas
- gudmundurmagnusson
- gudrunshil
- gudruntora
- gunnaraxel
- gunnargunn
- laugardalur
- gylfithor
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- jarnskvisan
- heimirhilmars
- hehau
- helgi-sigmunds
- herdis
- himmalingur
- hjaltisig
- disdis
- holmfridurge
- tulinius
- idno
- ingabesta
- ingisund
- golli
- ibb
- astromix
- johannalfred
- stjornun
- jonmagnusson
- jonsnae
- juliusvalsson
- kolbrunb
- kristinhrefna
- lara
- lotta
- nytjagardar
- altice
- matarbitinn
- maggaelin
- martagudjonsdottir
- mal214
- morgunbladid
- olavia
- olinathorv
- olofnordal
- omarbjarki
- huldumenn
- otti
- publicservant
- iceland
- pjeturstefans
- ragnar73
- ragnheidurrikhardsdottir
- ragnhildur
- rannveigmst
- runirokk
- rynir
- trumal
- salvor
- sirrycoach
- sigurbjorns
- sv11
- sighauk
- sij
- sigurdurir
- ohyes
- sigurdurkari
- siggisig
- siggith
- sigurjonsigurdsson
- zunzilla
- sms
- 1301493169
- stefaniasig
- stebbifr
- brv
- sveinni
- saethorhelgi
- thelmaasdisar
- grasteinn
- ubk
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- va
- villidenni
- thorbjorghelga
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- thoragud
- thorasig
- tbs
- thorhallurheimisson
- iceberg
- toddi
Athugasemdir
Sæl, Dögg.
Það er styrkur fyrir mig , og mína líka, að reyndur og vel metinn lögfræðingur tjái sig með þeim hætti. sem þú gerir.
Takk
Kolbrún Bára (IP-tala skráð) 2.8.2009 kl. 15:10
Við fáum líkleg botn í þetta eftir 5 ár þegar sérstakur saksóknari skilar sínu. En hvað með hluthafa Kaupþings sem ekki voru í hópi stærstu eigenda - geta þeir höfðað mál á hendur Hreiðari og félögum fyrir að hafa vísvitandi eða af gáleysi valdið félaginu tjóni og fyrir að hafa ráðstafað þessum lánum til tengdra stærstu eigenda og tengdra aðila án þess að leita eftir óháðu mati á þvi hvort um væri að ræða viðskipti eða greiða?
Þráinn Kristinsson (IP-tala skráð) 3.8.2009 kl. 03:12
Þráinn, auðvitað eiga hluthafar gömlu bankanna að kæra stjórnir og stjórnir fyrir bruðl og óráðsíu. Ofurlaunin og bónusarnir voru náttúrlega ekkert annað en þjófnaður á eignum bankanna og þar með hluthafanna. Það hljóta einhverjir lögfræðingar með þokkalega siðferðisvitund að sjá sóknarfæri fyrir hönd hluthafanna í þessu. Eða eru íslensk lög virkilega svo illa hugsuð að þau gera það eitt að vernda glæpamenn fyrir almenningi.....?
Ómar Bjarki Smárason, 3.8.2009 kl. 13:09
Það sem er vandamálið í öllu þessu er að þessir menn líta virkilega svo á hlutina, að þeir hafi ekki gert neitt rangt og að hér hafi verið um fullkomlega löglega gjörninga að ræða.
Jón Ásgeir, Hannes, Björgúlfur og fleiri sjá sín viðskipti sömu augum. Þeir voru ekkert að brjóta lög, þeir voru að stunda heiðarleg en áhættusöm viðskipti og töpuðu.
Það sem ég óttast mest af öllu er að þessir menn verði allir sýknaðir fyrir dómi, því íslenskri löggjöf í þessum efnum sé svo ábótavant að allur þessi "sóðaskapur" teljist til "löglegra viðskipta".
Guðbjörn Guðbjörnsson, 3.8.2009 kl. 13:27
Það er einmitt vandamálið í löggjöfinni, Guðbjörn. Það er hugsanlegt að það falli einhverjir dómar eftir 3-5 ár um ólögleg innherjaviðskipti. Það veður líklega allt og sumt. Það hljóta að vera til einhver siðferðislög, því meðferð stjórna og stjórnenda bankanna á almanna fé var náttúrulega algerlega siðlaus og rúmlega það. Það getur vel verið að þetta hafi flest rúmast innan einhvers þröngs lagaramma, en siðleysið var algjört, og náði e.t.v. til margra þiggjenda líka. Hvað vit er t.d. í því að stjórnendur einnhverra "lítilla fyrirtækja" hér uppi á Íslandi ferðist um í einkaþotum og þyrlum. Því líkt rugl.....
Og að menn skuli hafa getað vaðið inn í bankana og fengið milljarða að láni til að kaupa fasteignir í New York, London og hver má vita hvar... á meðan heiðarlegir viðskiptavinir bankanna þurfa að leggja fram veð í fasteignum eða undirskriftir eins eða fleiri vina og ættingja til vegna smáupphæða. Og bankar veiti svo lán til starfsmanna og tengdra aðila til kaupa á hlutabréfum í bönkunum sjálfum er náttúrulega alveg sórundarleg ráðstöfun, sem er algerlega siðlaus og hlýtur að vera lögleysa í öllum réttarríkjum, nema e.t.v. hér á Íslandi.
Ómar Bjarki Smárason, 3.8.2009 kl. 13:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.