Leita í fréttum mbl.is

Tengdur?

Frá öllum öðrum en ráðherra í ríkisstjórn væru þessi ummæli hugsanlega skiljanleg og jafnvel afsakanleg. En þar sem Jón Bjarnason er ráðherra þá benda ummælin til að hann sé algerlega ótengdur við það sem ríkisstjórnin, sem hann situr í, er að gera.
mbl.is Vill fresta umsóknarferli ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Jón Bjarnason er ágætlega tengdur og greinilega mun betur en aðrir ráðherrar í ríkisstjórninni.  Hann er t.d. ekki haldinn þessari Iceslave og  ESB þráhyggju sem Samfylkingin og hluti Sjálfstæðisflokksins þjáist af og byrgir þeim sýn.

Það er betra að vera tengdur við raunveruleikann en ríkisstjórnina ef menn þurfa að gera upp á milli eins og Jón gerði í þessu tilviki. 

Sigurður Þórðarson, 26.7.2009 kl. 13:22

2 Smámynd: Guðbjörn Guðbjörnsson

Dögg:

Já, það er nú svo með vinstri menn - og alveg sérstaklega með VG - að þetta er svona samtýningur allskyns kverúlanta og furðufugla. Sérhagsmunagæslan hjá flokknum er svo ótrúleg að maður getur varla orða bundist!

Guðbjörn Guðbjörnsson, 26.7.2009 kl. 13:34

3 Smámynd: Skríll Lýðsson

Góðan dag, mér finnst orðið einstaklega grátlegt að sjá menn einsog Guðbjörn Guðbjörnsson tjá sig um þessi mál og hafa í raun ekkert nema skítkast fram að færa enda veit hann sjálfsagt uppá sig og FLokkinn skömmina, ég geri því skóna að hann sé flokksbróðir þinn Dögg. Sérhagsmunagæsla er orð sem þið "sjálfstæðis" fólk ættuð að þekkja betur en aðrir því það er jú henni og ykkur að þakka að við erum í þeirri stöðu sem við erum í, má ég frekar biðja um furðufugl einsog Jón Bjarnason við völd heldur en leiðintama stuttbuxnadrengi sem eru í ykkar þingliði, hversvegna ekki er búið að leiða þá fyrir landráða dómstól er ofar mínum skilningi.

Skríll Lýðsson, 26.7.2009 kl. 14:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dögg Pálsdóttir
Dögg Pálsdóttir
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband